Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 6

Vestfirska fréttablaðið - 19.09.1985, Blaðsíða 6
vestfirska 6 FRETTABLADID Smáauglýsingar TIL SÖLU Gott vélbundið hey til sölu, hagstætt verð. Upplýsingar í síma 4958. BARNAGÆSLA Tek að mér að gæta barna fyrir og eftir hádegi. Hef leyfi. Hringið í síma 3368. HALLÓ Mig vantar góða dagmömmu frá kl 13:00 — 18:00 fyrir Vh árs gamlan son sem er mjög stilltur. Skiptipössun kemurtil greina. Vinsamlegast hringið í síma 4305 á kvöldin ef áhugi er fyrir hendi. ÚRBEINING Nú um sláturtíðina úrbeinum við nautakjötið og pökkum fyrir þá sem vilja. Hafið sam- band og athugið hvað við get- um gert fyrir ykkur. Lágt verð, góð þjónusta. Hafið samband við Helga eða Gest í síma 4006. TIL SÖLU Barnabaðborð m/skúffum, kvenreiðhjól og „Touring" gönguskíði, 2 m, ásamt gönguskóm nr. 39. Upplýsingar i síma 3352 á kvöldin og um helgar. TIL SÖLU Til sölu er BRIO barnavagn. Upplýsingar í sima 4136. TIL SÖLU Er bifreið af gerðinni Subaru 1600, árg 1978. Upplýsingar hjá Ósk(síma 7177 eftir klukkan 19. TIL SÖLU Lada 1500 station, árg. 1982. Upplýsingar í síma 4951. BÍLL TIL SÖLU Til sölu er bifreiðin í-3196 sem er Mitsubishi Tredia GLS, árg. 1983. Framhjóladrifin, bein- skipt, 5 gíra með vökvastýri, hvít að lit, ekin 20 þús. km. Einn eigandi, skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 7361. TAPAST HEFUR Kvenreiðhjól, DBS (Fálkinn) 3ja gíra, dökkrautt. Finnandi vinsamlega hringi í síma 3144. 0 4011 Grímur: Athugasemd við athugasemd Framhald af bls. 3. Til þessa höfðu mín persónulegu viðskipti við T.G. og innheimtuna verið það sem kalia mætti frá mínu sjónarmiði viðunandi, eða „fair play“ ef ég má orða það svo. I fyrsta lagi var ég mjög sáttur við þá málsmeðferð að setja ekki alla kröfuna til lögmannsinnheimtu og spara mér þannig umtalsverð út- gjöld og það hvarflaði ekki að mér að framhaldið yrði annað, ekki síst þar sem reikningsstaða mín hafði batnað verulega á skömmum tíma. Aðeins fáum dögum síðar með- tek ég bréf frá T.G. með harðorði kröfu um tafarlausa greiðslu gjalda fyrir 1985 auk nýrrar hótunar um fjárnám og uppboð að viðbættri umtalsverðri þóknun til T.G. Málsmeðferð þessi er með fá- dæmum subbuleg, svo vægt sé til orða tekið og þjónaði þeim tilgangi einum að auka mér útgjöld í vasa T.G., ekki síst þar sem „þóknun“ T.G. eykst í öfugu hlutfalli við reikningsupphæð í prósentum. Að skipta sömu skuldakröfunni niður í tvær fjárnámsgerðir og birta mér þá seinni á sama tíma og ég var sannanlega að greiða niður skuld- ina eins ört og frekast mátti búast við er vægast sagt stórfurðuleg málsmeðferð. Hvemig þessu samstarfi T.G. og gjaldkera bæjarsjóðs er háttað veit ég ekki, annað hvort er sambandið mjög náið eða furðulega lélegt. Hótunarbréf T.G. til mín var ó- þarfur ruddaskapur, eins og mín- um málum var háttað, hvað svo sem öllu hinu líður. Aðgerðir gjaldkera eingöngu til þess fallnar að rýra gjaldþol mitt og styður þá skoðun mína að slíkar innheimtuaðferðir eru m.a. ástæð- an fyrir þeirri eindæma lélegu stöðu er gjaldheimtumál bæjarins eru í. Þegar þú kemur suöur, þá tekur þú við bílnum frá okkur á Reykjavíkurflugvelli. Svo skilur þú hann eftir á sama stað, þegar þú ferð. GEYSIR Bílaleiga Car rental BORGARTÚNI 24 — REYKJAVÍK — SÍMI 11015 BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS ÍSAFIRÐI Meiraprófsnámskeið Fyrirhugað er meiraprófsnámskeið á ísa- firði ef næg þátttaka fæst. Stefnt er að því að námskeiðið geti hafist sem fyrst í október. Þeir sem áhuga hafa, geta fengið allar nán- ari upplýsingar hjá Bifreiðaeftirlitinu á ísa- firði, þar sem innritun fer fram. Áætlaður heildarkostnaður fyrir námskeið- ið er kr. 13.500,-, þar af námskeiðsgjald kr. 9.800,-, sem greiðist í tvennu lagi, þ.e. við innritun kr. 5.000,- og kr. 4.800,- áður en námskeiðið hefst. Við umsókn leggist fram gilt ökuskírteini, læknis- og sakavottorð. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS SKEIÐI, ÍSAFIRÐI, SÍMI 3374 FLUGLE Gildirfrá 16. september 1985 til 18. maí 1986 REYKJAVIK — ÞINGEYRI — REYKJAVIK REYKJAVÍK — ISAFJORÐUR — REYKJAVIK GILDISTÍMI TÍÐNI GILDISTÍMI TÍÐNI FRÁ REK TIL TEY FRÁ TEY TIL REI 16.sep.—07.nóv* Fim 08:30 09:20 09:45 11:15 13.feb.—18. maí* Fim 08:30 09:20 09:45 11:15 14.nóv,—06.feb* Fim 10:00 10:50 11:15 12:45 16.sep.—18.maí* * ísafjörður Mán 11:15 12:40 13:05 13:55 FRA REK TIL IFJ FRA IFJ TIL REK 16.sep 10.feb. -08. nóv. -18. maí Mán/Þri/Mið/Fös Mán/Þri/Mið/Fös Bókun og farmiðasala er hjá: Flugleiðir ísafjarðarflugvelli. 03400 - 3000 -3410 Ferðaskrifstofa Vestfjarða....... 0 3457 - 3557 Umboð Flugleiða, Bolungarvík............. 0 7400 Umboð Flugleiða, Bíldudal................ 0 2126 Umboð Flugleiða, Flateyri................ 0 7674 Umboð Flugleiða, Patreksfirði............. 0 1133 Umboð Flugleiða, Suðureyri................ 0 6173 Umboð Flugleiða, Súðavík.................. 0 4920 Umboð Flugleiða, Tálkrtafirði............. 0 2606 Umboð Flugleiða, Þingeyri................. 0 8117 16. sep. — 07. nóv.* Fim 13. feb. —18. maí* Fim 11.nóv.—07.feb. 14. nóv.—06.feb .* 16. sep. —18. maí 04. nóv.—02. feb. 16. sep. —18. maí 16.sep.—03. nóv. 03.feb. —18. maí Fim Mán/Þri/Mið/Fös Fim Sun Dagl. n. Mið/Lau Lau Dagl. n. Mið/Lau Dagl. n. Mið/Lau * Þingeyri REYKJAVÍK — PATREKSFJÖRÐUR — REYKJAVÍK GILDISTÍMI 08:30 09:15 09:45 10:30 08:30 09:15 09:45 10:30 08:30 10:05 10:30 11:15 08:30 10:05 10:30 11.15 10:00 10:45 11:15 12:00 10:00 11:35 12:00 12:45 10:45 11:30 12:00 12:45 13:15 14:00 14:30 15:15 13:15 14:00 14:30 15:15 16:30 17:15 17:45 18:30 16:30 17:15 17:45 18:30 16.sep. — 18.maí 16. sep. — 18. maí* * Þingeyri TÍÐNI FRÁ TIL FRÁ TIL REK PFJ PFJ REK Miö/Fös 11:15 11:55 12:25 13:05 Mán 11:15 11:55 12:20 13:55 FUJGLEIDIR

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.