Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 27.04.1988, Page 10

Vestfirska fréttablaðið - 27.04.1988, Page 10
A DAGSKRANNI Miðvikudagur 27. apríl 18:50 Fréttaágrip 19:00 Töfraglugginn 19:50 Dagskrárkynning 20:00 Fréttir og veður 20:35 Margret Thatcher - Þrjú þúsund daga stjómartíð Ný bresk heimildamynd. 21:20 Skin og skúrir Þriðji þáttur. 22:15 Brasiliufararnir - Endursýning. Þáttur um landnám íslendinga í Brasilíu. 22:50 Otvarpsfréttir í dagskrárlok Fimmtudagur 28. apríl 18:50 Fréttaágrip 19:00 Anna og félagar 19:25 íþróttasyrpa 19:50 Dagskrárkynning 20:00 Fréttir og veður 20:35 Kastljós 21:05 Kjamakona - Lokaþáttur. 21:55 Rannsókn Palme-málsins Umræðuþáttur frá sænska sjónvarpinu. 23:00 Útvarpsfréttir í dagskráriok Föstudagur 29. apríl 18:55 Fréttaágrip 19:00 Sindbað sæfari 19:25 Hringekjan 19:50 Dagskrárkynning 20:00 Fréttir og veður 20:35 Þingsjá 20:55 Staupasteinn 21:25 Derrick 22:30 Síðasti jöfurinn Harold Pinter sá um handritsgerð eftir sögu F. Scott Fitzgerald. Leikstjóri Elia Kazan. aðalhlutverk Robert De Niro, Tony Curtis, Robert Mitchum, Jeanne Moreau, Jack Nicholson og Donald Pleasence. Myndin gerist í Hollywood á fjórða áratugnum þeg- ar kvikmyndagerð stóð í hvað mestum blóma. 00:35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 30. apríl 12:55 A-Þýskaland - Island Bein útsending frá undankeppni Olympíu- leikanna í knattspymu. 13:30 Fræðsluvarp 1. Garðyrkja - Fyrsti þáttur: Sumarblóm. 2. Lærið að tefla 3. Á hjóli. Fræðslumynd um hjólreiðar í umferð. 4. Landnám íslands. Mynd ætluð nem- endum á grunnskólastigi. 17:00 íþróttir 18:10 Táknmálsfréttir 20:00 Fréttir og veður 18:45 Dagskrarkynning 19:00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 1988. Bein útsending frá írsku keppendurnir i söngvakeppninn á laugardaginn Jump the gun. Kynnar söngvakeppninnar, Pat Kenny og Michelle Rocca. Dyflinni þar sem þessi árlega keppni er haldin í 33. sinn með þátttöku 21 þjóðar. Hermann Gunnarsson lýsir keppninni sem verður útvarpað samtímis. 22:20 Lottó 22:10 Karlar þrír og krakki í körfu Frönsk verðlaunamynd. Þrír léttlyndir pipar- sveinar verða fyrir því að stúlkubarn er skil- ið eftir við dyr íbúðara þeirra. 23:55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 1. maí 17:50 Sunnudagshugvekja 18:00 Töfraglugginn 18: 50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19:00 Fífldjarfir feðgar 19:50 Dagskrárkynning 20:00 Fréttir og veður 20:30 Dagskrá næstu viku 20:45 Yfir fjöll og firnindi Bresk heimildamynd sem lýsir ferð nokkurra ofurhuga á óvenjulegum faratækj- um um hálendi Islands sumarið 1986. 21:40 Buddenbrook-ættin 22:35 Fyrsti maí Mynd frá samtökunum Amnesty Internat- ional. Fjallað er um rétt fólks víða um heim til að halda uppi verkalýðsbaráttu í heima- landi sínu. 23:10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Miðvikudagur 27. apríl 16:30 Pilsaþytur (Can Can) Aðalhlutverk Frank Sinatra og Shirley Maclaine. 18:20 Funi 18:45 Af bæ í borg 19:19 19:19 20:30 Undirheimar Miami 21:20 Skák Frá heimsmeistaraeinvígi Jóhanns Hjarlarsonar og Viktors Kortsnoj sem fram fór í febrúar í St. John í Kanada. 22:10 Hótel Höll Framhaldsflokkur 7. hluti. 23:00 Óvænt endalok 23:25 Neyðaróp Mynd þessi fjallar um lítinn dreng sem orðið hefur fyrir kynferðislegu ofbeldi. 01:05 Dagskrárlok Fimmtudagur 28. apríl 16:35 Könnuðirnir 18:20 Litli folinn og félagar 18:45 Fífldirfska 19:19 19:19 20:30 Bjargvætturinn 21:20 Sendiráðið 22:15 „V“ Framhaldsmynd, annar hluti. 23:50 Sigurboginn Mynd þessi er gerð eftir sögu Erich Maria Remarque. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Lesley-Anne Down og Donald Pleasance. 01:20 Dagskrárlok Föstudagur 29. apríl 16:20 Sagasmiður Aðalhlutverk: Willie Nelson og Kris Kristoffersson. 17:50 Föstudagsbitinn 18:45 Valdstjórinn 19:19 19:19 20:30 Séstvallagata 20 21:00 Viðkomustaður Aðalhlutverk: Marilyn Monroe og Don Murray. 22:35 Sæmdarorða 00:25 Úr öskunni í eldinn 02:00 Dagskrárlok Laugardagur 30. apríl 09:00 Með afa 10:30 Perla 10:55 Hinir umbreyttu 11:15 Henderson krakkarnir 12:00 Hlé 13:55 Fjalakötturinn 15:35 Ættarveldið 16:20 Nærmyndir Nærmynd af Róbert Arnfinnssyni leikara. 17:00 NBA körfuknattleikur 18:30 íslenski listinn 19:19 19:19 20:10 Fríða og dýrið 21:00 Saga Betty Ford 22:30 Þorparar Nýr framhaldsmyndaflokkur. 23:20 í leit að sjálfstæði 01:05 Sérstök vinátta Mynd þessi segir sögu tveggja stúlkna sem gerast njósnarar í þrælastríðinu. 02:40 Dagskrárlok Saga Betty Ford LAUGARDAGUR KL. 21:00 Betty Ford, eiginkona Jerry Ford, þrítugasta og áttunda forseta Banda- ríkjanna, kom öllum fyrir sjónir sem fyrirmyndareiginkona bæði heilbrigð og skynsöm. Hún studdi við bakið á eiginmanni sínum hvað sem á gekk, en álagið og þær kröfur sem gerðar voru til hennar áttu eftir að setja mark sitt á líf hennar og fjölskyldu. Myndin er gerð 1987 og byggir á sögulegum staðreyndum úr lífi Betty Ford og hetjulegri baráttu sem hún háði við skæða óvini, krabbamein og áfengis- og lyfjamisnotkun. Gena Rowlands, Betty, hlaut Golden- Globe verðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. Funi MIÐVIKUDAGUR KL. 18:20 Sara er 11 ára gömul sem býr með föður sínum á bóndabæ. Einn daginn birtist stórfenglegur hestur, Funi sem tekur Söru til undralands þar sem ævintýri gerast. Þessi þættir fanga ímyndunarafl jafnt hjá ungum og öldnum. Islenskar leikraddir sjá til þess að allir geti skilið hvað sagt er. FUNI á miðvikudag kl. 18:20.

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.