Feykir - 14.12.1981, Blaðsíða 2
SÚKKULAÐIVERKSMIÐJAN
LINDA H.F.
sendir íbúum á Norðurlandi vestra
bestu jóla- og nýárskveðjur.
Vöruhappdrætti
UMSS1981
Vinningar:
1. Vöruúttekt hjá Kaupfélagi Skagf.
Nr. 1951
2. Vöruúttekt hjá Kaupfélagi Skagf.
Nr. 42
3. Myndataka hjá Ijósmyndastofu St. Pedersen
Nr. 2132
4. Vöurúttekt hjá versluninni Spörtu
Nr. 621
5. Vöruúttekt hjá Radíó- og sjónvarpsþjón.
Nr. 41
6. Vöruúttekt hjá Hátúni húsgagnaversl.
Nr. 574
7. Vöruúttekt hjá saumastofunni Vöku
Nr. 2539
8. Matur fyrir tvo á Hótel Mælifelli
Nr. 452
9. Úttekt á íþróttavörum hjá versluninni Tindastóll
Nr. 2298
10. Hársnyrting hjá hárgreiðslustofu Maríu
Nr. 1395
11. Vöruúttekt hjá versluninni Rafsjá
Nr. 1338
12. Vöruúttekt hjá versluninni Lilja
Nr. 899
13.-22. iþróttagallar í lit UMSSS hver á kr. 400
Nr. 1169, 1049, 2714, 187, 1047,
1582, 451, 1396, 490, 2817.
Kr.
1.000
1.000
550
500
500
500
500
400
400
300
300
300
4.000
Upplýsingar um vinninga á skrifstofu UMSS sími
5460.
Fjöldi miða 3075.
Stjórn UMSS þakkar veittan stuðning
og sendir öllum bestu jóla- og áramóta-
kveðjur.
Auglysing
Hér með er eindregið skorað á þá gjaldendur í
Skagafjarðarsýslu og Sauðárkrókskaupstað, sem
enn hafi eigi greitt að fullu þinggjöld sín, að gera
skil á gjöldum þessum til skrifstofu embættisins nú
þegar.
Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
RAFVEITA SAUÐÁRKRÓKS
Þeir sem elda hátíðar-
matinn á aðfangadag
eru hvattir til að dreifa
elduninni á sem
lengstan tíma, þennan
mikla álagsdag. Með
því má koma í veg fyrir
straumrof á heimilum,
sem orðiö getur þegar
öll straumfrekustu
heimilistækin eru í
notkun samtímis.
Hafið einnig vartappa af réttum stærðum
höndina.
Gleðileg jól.
RAFVEITA SAUÐÁRKRÓKS.
við
Sendum félagsmönnum okkar, íbúum á
Norðurlandi vestra, svo og öðrum við-
skiptamönnum bestu jóla- og áramóta-
óskir.
SAUÐÁRKRÓKI - HOFSÖSI - VARMAHLÍÐ - FUÓTUM^
BÍLALEIGA
SAUÐÁRKRÓKS
SIGURGEIR ÞÓRARINSSON
GRUNDARSTÍG 7 SÍMI 95-5320
NAFNNR. 1108-9941
Afgr. BLÁFELLI, sími 95-5168
Bílaleiga
Sauðárkróks
Leigjum út Lada Sport, Galant og Daihatsu bifr-
eiðar, aðeins nýjar bifreiðar íleigunni.
BÍLALEIGA SAUÐÁRKRÓKS.
BLÁFELL
Sauðárkróki auglýsir
Bjóðum m.a. SHELL-bensín, SHELL-olíur, SHELL
smávörur.
Málningu frá HÖRPU H/F í fjölda lita. 10% JÓLA-
AFSLÁTfUR.•
,Og auðvitað:
Hamborgara, samlokur, pylsur, öl, gosdrykki, sæl-
gæti, ís, tóbak.
Ath. hagstætt verð á öli og gosi í heilum og hálfum
kössum yfir jólin.
Komið eða hringið
Gleðileg jól!
BLÁFELL
Baldvin Kristjánsson
Skagfirðingabraut 29, Sauðárkróki, sími 5168.
Sauðárkróks
prestakall
Messur um jól og áramót
Sauðárkrókskirkja:
Aðfangadagur jóla: aftansöngur kl. 18,00.
Jóladagur: hátíðamessa kl. 11,00.
Annar dagur jóla: skírnarmessa kl. 11,00.
Sunnudagur 27. des.: barnamessa kl. 11,00.
Gamlársdagur: aftansöngur kl. 18,00.
Hvammskirkja:
Annar dagur jóla: hátíðamessa kl. 14,00.
Ketukirkja:
Annar dagur jóla: hátíðamessa kl. 17,00.
Verið velkomin.
Sr. Hjálmar Jónsson.
..
%
e '
k
i
i
¥
n
%
n
M
n
%
★
2 :
ir
Aðventukvöld
á Hofsósi
Sá siður hefur rutt sér nokkuð til
rúms síðustu ár að halda aðventu-
kvöld í kirkjum landsins á jólaföst-
unni. Hefur fólki á þann hátt gefist
tækifæri til að staldra við í kirkju
sinni frá önnum og jólaamstri og
eiga kyrra og helga stund til að
undirbúa hug sinn komu jólanna.
Líta má á slikar aðventusamver-
ur sem mótvægi við það brambolt
sem fylgir jólahaldi í þjóðfélagi
okkar og mörgum finnst vera farið
að vængstífa eða jafnvel kæfa þann
boðskap sem jólin flytja.
Nokkur undanfarin ár hefur það
verið fastur liður að halda að-
ventukvöld i Hofsóskirkju og mun
svo einnig verða á þessari jólaföstu.
Verður aðventukvöldið að þessu
sinni þriðjudaginn 15. desember og
verður að venju reynt að vanda til
dagskrár. Ræðumaður kvöldsins
verður sr. Hjálmar Jónsson, Sauð-
árkróki, Söngfélagið Harpan mun
syngja aðventu og jólasálma undir
stjórn Jiri Hlavacek og félagar úr
Æskulýðsfélagi Hofsóskirkju sýna
heigileik. Guðm Jnp
Smælki
Og enn um kvennaárið.
Hjónin töluðu um kvennaárið og al-
mennt stöðu kvenna.
— Þú átt nú að viðurkenna að Guð
skapaði karlinn fyrst, sagði eiginmað-
urinn.
Alveg rétt, sagði konan. Þegar ég
skrifa bréf, þá geri ég fyrst uppkast.
Leiðrétting
í næstsíðasta blaði var grein á for-
síðu um byggingaframkvæmdir á
Sauðárkróki. Þar var sagt að byrjað
hefði verið á tveimur íbúðarhúsum
á þessu ári. Sauðkrækingum þótti
þetta einkennileg frétt. Þetta var
prentvilla. Húsin sem byrjað var á í
bænum eru 15 (fimmtán). Leið-
réttist þetta hér með.
Siglfirskir
punktar
Félagsstarf í blóma
Vetrarstarf hinna ýmsu klúbba
og félaga er hafið fyrir alllöngu
síðan og stendur með miklum
blóma. Lions-, Kiwanis- og
Rotaryklúbbar hafa samtals um
120 félagsmenn. Funda þeir
reglulega, snæða kvöldverð og
ræða margt. Klúbbarnir gang-
ast fyrir fjáröflunum og deila
hagnaðinum til ýmissa góðra
verka. f síðasta blaði var getið
um liðveislu þeirra við innrétt-
ingu safnaðarheimilis á kirkju-
loftinu. Kvenfólkið á líka sín
félög og íþróttafélagið eiga
bæði kynin saman. Dansleikir
eru haldnir í hverri viku, og
fastur liður einu sinni í mánuði
eru dansleikir hjóna- og para-
klúbbsins, sem eru geysivinsælir
enda fjörið þar mikið.
Mikil aðsókn að
íþróttahúsinu
Vetrarstarf íþróttahússins hófst
í byrjun nóvember. Skólafólkið
er í húsinu alla daga frá hádegi
og fram til kl. 6 á daginn, og þar
á eftir koma félagar íþrótta-
félaganna til íþróttaiðkana.
Mest er þátttaka almennings í
badminton og eru iðkendur
þess á öllum aldri. Knatt-
spyrnumenn æfa mikið í öllum
flokkum undir tilsögn þjálfara.
Blak er mikið stundað af „eldra
fólkinu“, þ.e.a.s. þeim sem
komnir eru um eða yfir þrjátíu
árin. Blakfélagar taka þátt í ís-
landsmótinu.