Feykir - 14.12.1981, Blaðsíða 5

Feykir - 14.12.1981, Blaðsíða 5
Umsjón: Kristján Þ. Blöndal. BRIDGE Bridgefélag Hvammstanga: 13.-11. hófst hjá félaginu 5 kvölda tvímenningur. Staðan eftir 1. um- ferð (efstu pör) 1. Eyjólfur Magnússon — Guðrún Benidiktsd. 138 2. Jóhannes Guðmannsson — Björn Friðriksson 122 3. Eggert Levi — Baldur Ingólfsson 118 4. Krístjón Björnsson — Karl Sigurðsson 116 Bridgefélag Sauðárkróks Nú er nýlokið tveggja kvölda Butler tvímenning hjá félaginu. Úrslit urðu sem hér segir (efstu pör) 4. nóvember: l.Tíestur Þorsteins — Ástvaldur Guðmundsson 57 2. Erla Guðjónsdóttir — Haukur Haraldsson 39 3. Sigurgeir Þórarinsson — Gunnar Guðjónsson 4. Þorsteinn Þorsteinsson — 39 Sigurgeir Angantýsson 11 11. nóvember “i. Gunnar Pétursson — Halldór Jónsson 47 2. Jón Jónasson — Árni Rögnvaldsson 36 3. Einar Svansson — Skúli Jónsson 31 4.-5. Elísabet Kemp — Soffía Daníelsdóttir 11 4-5. Agnar Sveinsson — Jón Ingólfsson 11 Lokastaðan 1. Gestur Þorsteinsson — Ástvaldur Guðmundsson 63 2. Jón Jónasson — Árni Rögnvaldsson 29 3. Gunnar Guðjónsson — Sigurgeir Þórarinsson 28 4. Gunnar Pétursson — Halldór Jónsson 24 Að lokum má geta þess að 14 pör tóku þátt í keppninni og verða veitt 3 verðlaun. Gunnar Þórðarson spilaði í forföllum Árna Rögn- valdssonar 11-11 og fær hann líka verðlaun. Frá Bridgefélagi Siglufjarðar Aðalfundur félagsins var haldinn 19. okt. síðastliðinn. Á fundinum var kjörin ný stjórn. Formaður var kosinn Jón Sigurbjörnsson (96-71411), en aðrir í stjórn eru Björn Ólafsson, Guðmundur Árnason, Haraldur Árnason og Viðar Jónsson. Að fundi loknum var spilaður tvímenningur og varð röð fimm efstu para þannig: stig 1. Jón Sigurbj. — Guðbrandur Sigurbj. 49 2. Haraldur Árnason — Hinrik Aðalsteinss. 34 3-4. Anton Sigurbj. — Bogi Sigurbj. 28 3-4. Georg Ragnarsson — Þórleifur Haraldsson 28 5. Eggert Theódórsson — Jóhann Þorvaldsson 27 Mánudaginn 26. okt. var haldin eins kvölds tvímenningur. Úrslit urðu þessi: stig 1. Ásgrímur Sigurbj.— Jón Sigurbj. 89 2. Guðbrandur Sigurbj. — Jóhann Þorv. 84 3. Haraldur Árnason — Hinrik Aðalst. 79 4. Anton Sigurbj. — Bogi Sigurbj. 78 5. Árni M. Þorkelsson — Þorst. Jóhannsson 77 Mánudaginn 2. nóv. hófst svo Siglufjarðarmót í tvímenning með þátttöku 13 para. Spilaðar verða fjórar umferðir. Staðan eftir fyrstu umferð er þannig: 1. Ásgrímur Sigurbj. — stig Jón Sigurbj. 157 2. NíelsFriðbj.— Guðmundur Árnason 141 3. Björn Þórðarson — Jóhann Möller 139 4. Árni M. Þorkelsson — Þorsteinn Jóh. 132 5. Anton Sigurbj. — Bogi Sigurbj. 132 Fyrir hönd Bridgefélags Siglu- fjarðar, Viðar Jónsson. Hvert var álit Galdra- Lofts á lágstéttarfólki? Oddvitinn: Honum þótti lágt til lofts. 2. desember var spiluð eins kvölds tvímenningskeppni og mættu 16 pör til leiks. Bestum árangri náðu: stig Garðar Guðjónsson — Páll Hjálmarsson 281 Stefán Skarphéðinsson — Magnús Rögnvaldsson 249 Bjarki Tryggvason — Kristján Blöndal 236 Erla Guðjónsdóttir— Haukur Haraldsson 227 Jón Ingólfsson — Agnar Sveinsson 227 Næsta kepni félagsins verður 13. janúar 1982 og verður það Aðal- sveitakeppnin. Bridgefélag Skagafjarðar, Fljótum. Eins kvölds tvímenningskeppni var3. desember. Bestum árangri náðu: stig Reynir — Stefán 88 Alli — Benni 66 Konni — Lauga 65 Frá Bridgefélagi Siglufjarðar: Siglufjarðarmóti í tvímening lauk mánudaginn 23. nóv. með góðum sigri Ásgríms Sigurbjörnssonar og Jóns Sigurbjörnssonar, en þeir höfðu forustuna á hendi ailt frá byrjun. AIls tóku 14 pör þátt í mótinu og varð röð efstu para sem hér segir: stig 1. ÁsgrímurSigurbjörnss.— Jón Sigurbjörnsson 620 2. Guðjón Pálsson — Viðar Jónsson 612 3. Gottskálk Rögnvaldsson — Jónas Stefánsson 595 4. SigurðurHafliðason — Valtýr Jónasson 593 5. Níels Friðbjarnarson — Guðmundur Árnason 584 Næsta keppni verður hraðsveita- kcppni og hefst hún mánudaginn 30. nóv. Spilað er í Sjálfstæðis- húsinu og eru nýir félagar vel- komnir. Grín Þau stóðu i dyrunum, gömlu hjónin, og horfðu á hvernig vatnið helltist úr loft- inu. „Það er ekki hundi út sigandi," sagði hann. „Farðu þá ekkert út, góði minn,“ sagði hún. Þeir mættust á veginum. mikilmennið og auminginn. „Mikið átt þú mér að þakka, maður minn,“ sagði auminginn. „Hvernig getur því vikið við. að ég skuli standa í þakkarskuld við þig, aumingja maður," spurði mikilmennið. „Það er_nú auðskilið mál.“ svaraði auminginn. „Það færi nú ekki mikið fyrir mikilmennunum ef engir væru aumingjarnir." Kennarinn: Hvaða mánuður hefur 28 daga? Nemandinn: Allir. Og II mánuðir hafa fleiri daga. AÐALGATA GÖNGUGATA 12., 19. og 23. des. 1981 SKYRINGAR G^NGSV/EÐI BÍLAST/EÐI ------> EINSTEFNA Verslunln Sparta. Allur fatnaður á karlmanninn, konuna og unglinginn. Sauðárkróks Apotek. Úrval af gjafavörum, snyrtivörum og ilmvötnum. Byggingavörudeild K.S. Mikið úrval af margs lags jólagjöfum. Verslunin Lilja. Mikið úrval af barna- og kvenfatnaði. Hótel Mælifell verður með mat, heitt súkkulaði og jólaglögg, allan dag- inn. Verslunin Hegri. Raftæki, leikföng og gjafavörur. Feykir .. 5

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.