Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 2

Vestfirska fréttablaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 2
VESTFIRSKA 2 Fimmtudagur 27. ágúst 1992 VESTFIRSKA | FRÉTTABLAÐIÐ | Vestfirska fréttablaðið er vikublað, óháð stjórnmálaflokkum, og kemur að jafnaði út síðdegis á fimmtudögum. Blaðinu er dreift án endurgjalds á Vestfjörðum, en fastir áskrifendur greiða áskriftargjald, kr. 1.500 fyrir hálft ár. Ritstjórn og auglýsingar: Aðalstraeti 35, (safirði, sími (94)- 4011, fax (94)—4423. Útgefandi, ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hlynur Þór Magnús- son. Blaðamenn: Hlynur Þór Magnússon, Túngötu 17, ísafirði, heimasími (94)-4446, og Gísli Hjartarson, Fjarðarstraeti 2, ísafirði, heimasímí (94)- 3948. Prentvinnsla: ísprent hf„ Aðalstræti 35, (safirði, sími (94)- 3223. Hrítasunnukirkjan Salem Gestir frá Vestmannaeyjum tala á sam- komum hjá okkurnk. laugardag og sunnu- dag. Samkomurnar verða sem hér segir: Laugardagur 29/8 kl. 20.30 Biblíufræðsla Sunnudagur 30/8 kl. 20.00 Almenn samkoma (barnapössun) Lifandi boðskapur og líflegur söngur. Boðið verður upp á kaffi eftir samkomuna á sunnudag. Allir hjartanlega velkomnir. Hví tasunnukirkjan. * Grunnskólinn á Isafirði Kennarar, athugið! Kennnarafundur verður þriðjudaginn 1. sept. kl. 10.00. Skólasetning Skólasetning verður í sal G.í. miðviku- daginn 2. sept. kl. 20.00. Mæting nemenda Nemendur mæti í skólann föstudaginn 4. sept. sem hér segir: l.A. kl. 11.00 (börn sem verða fyrir há- degi) 1. B. kl. 13.00 (börn sem verða eftir há- degi) 2. og 3. bekkur kl. 13.00 4.-9. bekkur kl. 10.00 10. bekkur kl. 11.00 Nemendur í Hnífsdal mæti sem hér segir: 3. -7. bekkur kl. 10.00 1. og 2. bekkur kl. 13.00 Skólastjóri. Skutu á loft neyðar- blysi ÍSAFJÖRÐUR Starfmenn á dýpkunarprammanum Háki sem er að störfum í ísafjarðarhöfn skutu á loft neyðarblysi á laugardags- morguninn. Voru þeir að sögn lögreglunnar að gefa merki við framkvæmdirn- ar. „Menn eiga að vita til hvers þessi blys eru“, sagði lögregluþjónn á ísafirði í samtali við blaðið. Fengu skipverjarnir áminningu fyrir tiltækið. -GHj. Vetrar- áætlun hjá Geira Vetraráætlun hjá Stræt- isvögnum ísafjarðar gengur í gildi 1. september. Hún verður óbreytt frá því sem var síðasta vetur og má sjá hana bæði á stoppi- stöðvum og í vagninum sjálfum. í SKIPTIMARKAÐUR ÁSKÓLABÓKUM Tökum til endursölu skólabækur sem notaðar verða á haustönn í Framhaldsskóla Vest- fjarða. Greitt er fyrir bækurnar með innleggsnótu hálft nú- verandi verð. Bækurnar þurfa að vera vel með farnar og ekki í þær skrifað. Einungis er hægt að taka nýjustu útgáfu viðkomandi bókar. Um er að ræða eftirtaldar bækur: Almenn málfræði, Þórunn Blöndal íslensk málfræði, Björn Guðfinnsson Gegnum Ijóðmúrinn Stafsetningarorðabók, Halldór Halldórsson Spegill, spegill... Sígildar sögur, 2. hefti Straumar og stefnur Dansk det er dejligt Dansk uden problemer Sádan er livet Mord efter middag Þýska fyrir þig, lesbók 2 Þýska fyrir þig, málfræði Drei Mánner im Schnee Erzáhlungen, Heinrich Böll C'est Ca 1, kennslubók C'est Ca 2, kennslubók Accent on English 1, lesbók Accent on English 2, lesbók 20th Century English Short Stories Learn English for Science Study English for Science Advanced International English Longman Commercial Communication Being There Brave New World Of Mice and Men The Importance of Being Earnest STÆ 102, kennslubók STÆ 122 STÆ313 STÆ323 Tölfræði, Jón Þorvarðarson Myndun og mótun lands Lífræn efnafræði, Gísli R. Descriptive Chemistry, McQuarrie Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla 1 A Kennslubók í vélritun, Sigr. Þ. Bókfærsla 1, Tómas Bergsson Uppruni nútímans Mannkynssaga til 1850 Sálfræði 1, Atkinson Félagsfræði 1, lan Robertson íslenska ríkið, Hjálmar W. Hannesson Rafiðnir, Raffræði 1 Rafmagnsfræði I, Eggert Gautur Stýritækni, loft, Björgvin Þ. Móttaka bóka er hafin. Verslunin er opin nk. föstudag til kl. 19 og laugardag frá kl. 10 til 12 f.h. BÓKAVERSLUN JÓNASAR TÓMASSONAR Sími 3123 ísafirði J FRÉTTABLAÐIPl^^ Fallegustu garð- arnir á Isafirði Umhverfis- og náttúru- verndarnefnd ísafjarðar veitti þremur aðilum viðurkenning- ar fyrir fallegar lóðir í bænum sl. laugardag. Nefndin treysti sér ekki ti! að velja fallegustu götuna á ísafirði, því ætíð reyndist brestur í keri í hverri götu. Þó er það trú nefndar- manna og ósk, að það megi takast á næsta ári. Viðurkenningar hlutu að þessu sinni þau Valgerður Jónsdóttir og Einar Valur Kristjánsson, Hjallavegi 1, fyrir vel skipulagða lóð og vel hirta með fjölbreyttum gróðri; Margrét Ólafsdóttir og Eirík- ur Kristófersson, Hafraholti 54, fyrir skemmtilega útfærða lóð; og sérstaka viðurkenn- ingu hlaut vistheimilið Bræðratunga fyrir snyrtilegt umhverfi. -GHj. Smári Haraldsson bæjarstjóri afhendir þeim Valgerði Jónsdótt- ur og Einari Val Kristjánssyni skrautritaða viðurkenninguna innrammaða. Guðmundur Þórarinsson og Erna Guðmundsdóttir forstöðu- maður með viðurkenningu Bræðratungu. Eiríkur Kristófersson og Margrét Ólafsdóttir með viðurkenn- inguna í garði sínum. Sundlaug Suðureyrar Opnunartímar í ágúst Mánudaga kl. 14.00-20.00 Þriðjudaga kl. 14.00-20.00 Miðvikudaga Lokað vegna þrifa Fimmtudaga kl. 14.00-20.00 Föstudaga kl. 14.00-20.00 Laugardaga kl. 10.00-17.00 Sunnudaga kl. 13.00-18.00

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.