Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 7

Vestfirska fréttablaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 7
YESTFIRSKA --1 FRÉTTABLAPIÐ |; Fimmtudagur 27. ágúst 1992 Ísafjarðarbíó Sýnd fimmtudag og föstudag kl. 9: STORMYND STEVENS SPIELBERGS KROKUR DUSTIN HOFFMAN, ROBIN WILLIAMS, JULIA ROBERTS OG BOB HOSKINS MYNDIN SEM VAR TIL- NEFND TEL FIMM ÓSK- ARSVERÐLAUNA „Eg gaf henni 10! Besta mynd Spielbergs til þessa." Gary Franklin, KABC-TV. „Bjóddu öllum vinum og ættingj- um í bíó og stattu í biðröðinni eftir miðum á KRÓKINN." Avery Raskin, UTV Vancouver. „Öðruvísi ævintýramynd sem aldrei gleymist. Sannkallað lista- verk." DavidSheehan, KNBC-TV. Sýnd sunnudag og mánudag kl. 9: BUGSY STÓRMYND BARRYS LEVINSON. WARREN BEATTY, ANNETTE BENING, HARVEY KEITEL, BEN KINGSLEY, ELLIOTT GOULD OG JOE MANTEGNA. MYNDIN, SEM VAR TILNEFND TIL 10 ÓSKARSVERÐLAUNA. MYNDIN, SEM AF MÖRGUM VAR TALIN BESTA MYND ÁRSINS. MYNDIN UM GOÐSÖGNINA BUGSY SIEGEL. MYNDIN, SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAM HJÁ SÉR FARA. ***DV. ★ ★ ★ ★ AI. MBL. ★ ★★BÍÓLÍNAN Sýndar á næstunni: BARA ÞÚ GREIÐINN, ÚRIÐOG STÓRFISKURINN SJALLINN MEIRIHÁTTAR BLÚSKVÖLD á fimmtudagskvöld og sunnudagskvöld YINIR DORA blúsa í rosa stuði og enn að ná sér eftir Ítalíuferðina TÖFF - TÖFF - og gott mál 18 ár Föstudags- og laugardagskvöld kl. 23-03 BRJÁLAÐ STUÐ NÝ DÖNSK Hljómsveitin sem beðið hefur verið eftir Föstudagskvöld 16 ár Laugardagskvöld 18 ár Pöbbinn opinn sunnud.-miðvikud. eins og vanalega DISKO DISKÓ DISKO DISKÓ DISKÓ DISKÓ Föstudagskvöld 22-03 DISKÓ - FRISKÓ V2 gjald til 12 — Þú mætir! 18 ár Snyrtilegur klæðnaður SMA ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 4381. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu á ísafirði frá 1. sept. Björk, sími 3112 eða 6255. BARNASTÓLL Til sölu barnastóll. Sími4071. TIL SÖLU Subaru sedan Turbo, árg. ’88,4x4. Skipti möguieg. Sími 3434. ÓDÝR BÍLL Til sölu Daihatsu Charmant árg. '82 ekinn 70 þús. km., skoðaður '93. S. 3223 eða 4554. TIL SÖLU Yamaha XZ 490 árg. ’83. Sími 3193 eftirkl. 19. TÖLVA Til sölu Victor 286 M með Super VGA-skjá, 3Vfe“ og 51/4“ drifum, prentara, Sound Blaster og mús. Sími 3448 eftir kl. 19. LÍTIÐ SLITIN dekk undan Range Rover á felgum til sölu. Selst ódýrt. S. 3223 eða 4554. 7 SMÁ HLJÓMBORÐ Til sölu hljómborð. Uppl. í síma4071. STURTUKLEFI Til sölu sturtuklefi ásamt blöndunartækjum, verð kr. 20 þúsund. Uppl. í síma 4821 eftir kl. 20. GET tekið að mér börn í pössun fyrir hádegi. Margrét, sími 4198. ÍBÚÐ ÓSKAST Áreiðanleg og traust fjöl- skylda austan af fjörðum óskar eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð á ísa- firði sem allra fyrst (áður en skólar byrja). Upplýsingar gefur Hörður í vs. 3223 og hs. 4668 á kvöldin. TIL SÖLU Honda MT 50 árg. '91. Uppl. í síma 3421. BARNAPÍA Hæ, ég er 2ja ára og mig vantar barnapíu eftir hádegi og kannski stundum á kvöldin. Hringið í mömmu (hún heitir Elfa) í síma 4031. Dísa. ÓSKA EFTIR að kaupa notaða ryksugu og sófaborð. Uppl. gefur Hrefna í síma 91- 13218. REIÐHJÓL Til sölu 10 gíra Kalkhoff reiðhjól. Uppl. í síma 3884. REIÐHJÓL Til sölu 16“ BMX reiðhjól. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma4178. DAGMAMMA Dagmamma óskast fyrir 2ja ára stelpu á Eyrinni, allan daginn I vetur, frá næstu mánaðamótum. Upplýsingar í síma 3056. HÚSEIGN TIL SÖLU Til sölu er húseignin Hrann- argata 8 á ísafirði. Uppl. gefur Kristján Pálsson í síma 3669. IBÚÐ TIL SÖLU Til sölu 3ja herb. íbúð að Stigahlíð 4 í Bolungarvík. Jppl. í síma 7562 (Bogga). PÍANÓ ÓSKAST Óska eftir píanói. Vigdís, sími 3462. KAWASAKI Til sölu Kawasaki ZX 10, 1000 kúbik, árg. '88, mjög gott hjól. Mjög góð greiðslukjör eða frábær stgr.afsl. Uppl. e. kl. 19 í síma 2177 eða 985-21065. HAGLABYSSA ÓSKAST Óska eftir að kaupa hagla- byssu, tvíhleypu, undir/yfir, 3“. Uppl. I síma 4061 eftir kl. 18. GÚMMÍBÁTUR Til sölu tveggja manna gúmmíbátur. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 4178. TOGSPIL OG FLUGMIÐI Til sölu togspil í 10-12 tonna bát, einnig flugmiði með Flugleiðum innan- lands fyrir einn, selst ódýrt. Sími 91-82629 e.kl. 20.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.