Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 17.09.1992, Blaðsíða 4

Vestfirska fréttablaðið - 17.09.1992, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 17. september 1992 VESTFIRSKA | FRÉTTABLAÐIÐ |- Vestfirska fréttablaðið og Ljósmyndastofan Myndás óska brúðhjónunum til hamingju! Ljósmyndir: Ljósmyndastofan Myndás, Árný Herbertsdóttir, Aðalstræti 33, Isafirði. Sigríður Hjálmarsdóttir og Hjálmar Gunnarsson, til heimilis að Mið- stræti 3 í Bolungarvík, voru gefín saman í Hólskirkju í Bolungarvík 6. júní. Prestur var sr. Sigurður Ægis- son. Halla Magnadóttir og Þröstur Jó- hatfnesson, til heimilis að Faxabraut 34c í Keflavík, voni gefín saman í ísafjarðarkapellu 15. ágúst. Prestur var sr. Sigurður Ægisson. Dýrfinna Torfadóttir og Guðjón Brjánsson, til heimilis í Tampa í Flórída, voru gefín saman um borð í ms. Fagranesi á Kirkjumiði í ísa- fjarðardjúpi 1. ágúst, af sýslumann- inum á ísafirði, Ólafi Helga Kjart- anssyni, ■ Þórhildur Þórhallsdóttir og Reynir Sturluson, til heimilis að Trönuhjalla 17 í Kópavogi, voru gefín saman í Suðureyrarkirkju 27. júní. Prestur var sr. Sigríður Guðmarsdóttir. Jóna Guðmunda Hreinsdóttir og Guðjón Ingólfsson, til heimilis að Auðkúlu í Amarfirði, voru gefín saman í Hrafnseyrarkirkju 8. ágúst. Prestur var sr. Gunnar E. Hauksson. Harpa Magnadóttir og Baldur Trausti Hreinsson, til heimilis að Múlalandi 14 á ísafírði, vom gefín saman í ísafjarðarkapellu 15. ágúst. Prestur var sr. Sigurður Ægisson. Gyða Jónsdóttir og Finnbjörn Elíasson, til heimilis að Árvöllum 1 í Hnífsdal, voru gefin saman í Hól- skirkju í Bolungarvík 18. júlí. Prest- ur var sr. Magnús Erlingsson. Margrét Halldórsdóttir og Jón Am- ar Hinriksson, til heimilis að Hafn- argötu 120 í Bolungarvík, vora gefín saman í Hólskirkju í Bolungarvík 22. ágúst. Prestur varsr. Sigurður Ægis- son. Svanhvít Jóhannsdóttir og Ólafur Þór Gunnlaugsson, til heimilis að Fjarðarstræti 55 á ísafirði, vom gefin saman í ísafjarðarkapellu 29. ágúst. Prestur var sr. Magnús Erlingsson. Grazyana Maria og Bæring Gunn- arsson, til heimilis að Vitastíg 17 í Bolungarvík, voru gefín saman í Hólskirkju í Bolungarvík 1. febrúar. Prestur var sr. Sigurður Ægisson. Sigurborg G. Sigurðardóttir og Axel Jespersen, til hcimilis að Fjarðar- götu 30 á Þingeyri, voru gefin saman í Þingeyrarkirkju 1. ágúst. Prestur var sr. Sigríður Guðmarsdóttir. Marta Hlín Magnadóttir og Rúnar Már Jónatansson, til heimilis í Tromso í Noregi, voru gefin saman í ísafjarðarkapellu 15. ágúst. Prestur var sr. Sigurður Ægisson. Guðfínna Sigurjónsdóttir og Máni Sigurjónsson, til heimilis að Urðar- vegi 80 á Isafirði, vora gefin saman í Isafjarðarkapellu 5. september. Prestur var sr. Magnús Erlingsson.

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.