Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 01.10.1992, Síða 3

Vestfirska fréttablaðið - 01.10.1992, Síða 3
VESTFIRSKA FRÉTTABLAÐIÐ |- Fimmtudagur 1. október 1992 LJOSRITUN I Nú getur þú komið með þína eigin ljósmynd, litmynd, teikningu eða hugmynd og við setjum hana á bol fyrir þig Við höfum allar stærðir af bolum á lager Setjum einnig upp texta sé þess óskað Canon Ótrúleg tækni og gæðin alveg frábær Stækkun á litmynd í A-4 kostar aðeins kr. 225 Stækkun á litmynd í A-3 kostar aðeins kr. 450 EINNIG: Stækkun af litskyggnum (slides) Ljósritun á glærur í fullum lit STÆKKUN Á SVARTHVÍTUM MYNDUM í A-4 kostar aðeins kr. 145 í A-3 kostar aðeins kr. 290 Plasthúðun Plasthúðum pappír og karton í allt að stærð A-3 Hentar vel á pappíra sem eru í sífelldri notkun eins og verðlista, vinnuteikningar, kort o.þ.h. Sérstaklega gott á sjónum Lyginni líkast - en engu að síður dagsatt! Það er stutt síðan við hefðum verið stimplaðir lygarar fyrir að haldaþvífram að hægt vœri að búa til litmyndir í Ijósritunarvél. Og það er enn styttra síðan við hjá ísprent hf. ákváð- um að vera fyrst fyrirtœkja á landsbyggðinni til að kynna möguleika Canon lit- Ijósritunar fyrir almenn- ingi. En þó það sé lyginni líkast, þá er það nú samt satt, að í Canon CLC-300 lit-ljósritunarvélinni okkar er hœgt að gera hina ótrúlegustu hluti. Fólk kemur t.d. mikið til okkar með gömlu góðu svart-hvítu Ijósmyndirnar sínar tilþess aðfá eftir þeim stœkkanir fyrir lítinn pening (1 stk. A—4 einlita Ijósrit á aðeins kr. 145). Líka koma margir með litmyndirnar sínar og fá stœkkun á t. d. A-4 fyrir aðeins kr. 225,-. Ekki nóg með það. Það er leikur einn að stœkka myndir af litskyggnum (slides) yfir á pappír. Þessi nýja tœkni gerir fólki líka kleift að setja mynd- irnar sínar á boli, en það hefur reynst mjög vinsælt til tækifærisgjafa. Enn aðrir þurfa veggauglýsingar með texta og myndum í lit, eða boðskort, eða nafnspjöld eða..., já eða bara hvað sem er. Ogfá Ijósritin jafnvel plasthúðuð í leiðinni! ISPRENTHF. PRENTSMIÐJA S 94-3223 Þarsem„hið ómögulega“ er leikur einn

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.