Morgunblaðið - 24.07.2015, Qupperneq 18
18 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 2015
VINNINGASKRÁ
12. útdráttur 23. júlí 2015
239 9802 19903 31254 43449 55790 65731 75134
477 9968 20168 31594 43876 55843 65872 75219
1196 11025 20576 32395 44000 55995 66376 75257
1684 11045 20648 32428 44152 56480 66618 75337
2105 11404 20676 32553 44870 56616 66647 75373
2419 11524 20703 32586 45872 56767 67186 75620
2430 11828 22044 32810 45892 56833 67477 75651
2523 11892 22365 33198 46066 56957 67551 75701
2609 12595 22831 33218 46228 57340 67798 75713
2709 12685 22845 33395 46404 57751 68106 75716
2780 12826 23496 33579 46617 58769 68699 75719
2800 13111 23542 34363 47179 58862 70618 76031
3117 13148 23691 34595 47413 59137 70788 76571
3927 13605 23803 34648 47542 59529 71671 76591
3933 13687 23987 35127 47831 59948 71733 76739
3945 13774 24150 35514 47998 59968 71758 77278
4219 14411 24193 35611 48136 60366 72091 77368
4646 14545 24373 35971 48252 60784 72108 77583
4759 14683 24431 36325 48433 61009 72296 77600
4875 15556 24616 36764 48928 61447 72465 77664
5385 15568 25341 36991 49559 61592 72536 77775
5520 16109 25732 37027 50099 61594 72689 78187
5983 16124 25909 37653 50180 61751 72912 78573
6324 16226 26032 38028 50802 62785 73321 78719
6364 16311 26281 38426 50922 62904 73371 78731
6549 16314 27102 38456 51710 63194 73538 78735
6568 17242 27164 39188 52415 63656 73765 78754
6797 17281 27559 39196 53003 63698 73908 79419
7073 17357 27567 39260 53324 63808 74036 79540
7346 17452 27646 39384 53413 64069 74084 79563
7538 17479 28293 39402 53866 64160 74093 79867
8106 17702 28929 39575 54167 64600 74297
8179 17819 28947 40504 54300 64610 74470
8822 18175 29536 40659 55097 65241 74628
9024 18200 29778 41266 55583 65297 74674
9336 18596 30286 41451 55615 65637 74710
9462 19185 31217 41971 55621 65673 74765
238 12497 19350 28279 37881 47643 58123 67380
1149 13001 20705 28657 38170 48157 58524 68316
1508 13724 21484 29910 38802 49904 58795 69351
2355 13848 22203 30341 39394 50293 60297 69432
2760 13889 23849 30889 40165 51735 60462 70261
4661 14390 24530 32930 40948 52079 61189 70334
5613 14492 25271 32977 41948 54817 61375 73695
5759 15916 26181 33544 42212 55586 61753 74027
6380 15974 26275 33936 43106 55929 61950 75553
7341 16482 26544 34397 43468 55941 62979
8728 17345 27415 34610 46012 55974 65164
10385 17373 27553 36687 46165 57268 66519
11044 18369 27946 37039 46445 57918 67096
Næsti útdráttur fer fram 30. júlí 2015
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
6400 7506 55751 66406
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
6904 26360 44309 52273 59106 73592
10794 29238 46208 52696 59567 74647
18222 39508 47467 56520 63079 75259
18978 42864 47942 59005 70617 78400
Aðalv inningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
4 0 8 6 2
Hagnaður stoðtækjaframleiðandans
Össurar nam 16 milljónum banda-
ríkjadala á öðrum ársfjórðungi, eða
sem svarar til 2,2 milljarða króna.
Hagnaðurinn nemur 12% af sölu
tímabilsins, samanborið við 13% af
sölu á öðrum ársfjórðungi 2014.
Alls nam sala Össurar á fjórð-
ungnum 127 milljónum dala, eða sem
jafngildir 17,2 milljörðum króna.
Söluaukning nemur um 8% frá fyrra
ári í staðbundinni mynt, þar af 7%
innri vöxtur.
Hagnaður fyrir afskriftir, fjár-
magnsliði og skatta, EBITDA, nam
27 milljónum dala, eða 3,6 milljörð-
um króna. Leiðrétt fyrir einskiptis-
kostnaði nam EBITDA 28 milljónum
dala, eða 22% af sölu líkt og á öðrum
ársfjórðungi 2014.
Hagnaður á fyrri helmingi ársins
nemur alls 24,5 milljónum dala en
hann var 28,5 milljónir dala á fyrri
helmingi síðasta árs.
Í afkomutilkynningu Össurar til
Kauphallar kemur fram að styrking
dollarans gagnvart helstu myntum
hafi neikvæð áhrif á hagnað félags-
ins. Neikvæð áhrif gengisstyrkingar
á sölu námu 13 milljónum dala og 2
milljónum dala á EBITDA. „Niður-
stöður ársfjórðungsins sýna góðan
vöxt og rekstrarafkomu þrátt fyrir
óhagstæð gengisáhrif,“ segir Jón
Sigurðsson, forstjóri, og bætir við að
sala á stoðtækjum hafi verið mjög
góð á öllum helstu mörkuðum og
vöruflokkum, auk þess sem sala á
spelkum og stuðningsvörum hafi
einnig verið góð, sérstaklega í Evr-
ópu. Jón bendir á að á fjórðungnum
hafi Össur kynnt nýja tækni sem
gerir notendum stoðtækja kleift að
stýra virkni þeirra með huganum.
„Það er enn langt í að þessi tækni
verði að markaðsvöru en góður ár-
angur af prófunum staðfestir forystu
Össurar á þessu sviði og getu til að
vinna að nýsköpun og enn betri lífs-
gæðum fyrir notendur stoðtækja.“
Í tilkynningu Össurar kemur fram
að rekstraráætlun fyrir árið 2015
gerir ráð fyrir 3-5% innri vexti og
EBITDA framlegð á bilinu 20-21%.
Styrking dollara hefur
áhrif á afkomu Össurar
Sala nam 17,2 milljörðum króna og jókst um 8% milli ára
Morgunblaðið/Eggert
Stoðtæki Jón segir niðurstöðuna góða þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif.
Á móti lækkuðu flugfargjöld inn-
anlands um rúm 35% eftir að hafa
hækkað mikið undanfarna mánuði.
Hækkuðu flugfargjöld því í heild
sinni um tæp 24%, sem taldi til 0,38%
hækkunar vísitölu neysluverðs.
Greiningaraðilar spáðu því að flug-
fargjöld myndu ekki hækka um
meira en 17%.
Húsnæðisliður vísitölu neysluverðs
hækkaði um 0,7% í júlí og svaraði því
til 0,19% hækkunar vísitölu neyslu-
verðs. Þar af hækkaði reiknuð húsa-
leiga um 0,8% og greidd húsaleiga um
0,4%, að því kemur fram í Morgun-
korni Íslandsbanka. Einnig hækkaði
verð á matarkörfunni líkt og grein-
ingardeildirnar gerðu ráð fyrir í kjöl-
far verðhækkana vegna kjarasamn-
inga.
Sumarútsölur í júlí
Mest komu til lækkunar sumarút-
sölur fata- og skóverslana en þær
draga iðulega mikið úr verðbólgu í
júlímánuði á ári hverju. Í ár var verð
á fötum og skóm 11,1% lægra en í
fyrri mánuði og stuðlaði það að 0,50%
lækkun vísitölunnar. Í bráðabirgða-
greiningu Íslandsbanka er hins vegar
bent á að þegar útsölum lýkur megi
búast við talsverðri hækkun á verði
fatnaðar og skóbúnaðs sem muni að
mati bankans telja til tæplega 0,30%
hækkunar á verðlagi í ágúst.
Eldsneytisverð tók aftur að lækka
eftir nokkurra mánaða hækkun og
fór niður um 1,2% í júlí, sem svaraði
til 0,04% lækkunar neysluvísitölu.
Verðbólgan eykst
hraðar en spáð var
Verðbólga 1,9% í júlí Hækkun neysluvísitölu umfram
spár Verðbólgan stefnir yfir verðbólgumarkmið í haust
Hækkun neysluvísitölu
og spár
» Vísitala neysluverðs hækk-
aði um 0,16% í júlímánuði og
var mesta hækkunin í flugfar-
gjöldum.
» Íslandsbanki spáði hækkun
vísitölunnar á milli mánaða en
gerði einungis ráð fyrir 0,10%
hækkun.
» Greiningardeild Landsbank-
ans spáði 0,10% lækkun á milli
mánaða og greiningardeild
Arion banka spáði 0,20%
lækkun.
Vísitala neysluverðs
Árshækkun síðustu 12 mánuði, %
Heimild: Hagstofa Íslands
3,0
2,5
2,0
1,5
1
0,5
0
júl
í
ág
ús
t
se
pt
.
ok
t.
nó
v.
de
s.
jan
.
fe
b.
ma
rs
ap
ríl ma
í
jún
í
júl
í
2014 2015
Verðbólga síðastliðið ár
Verðbólgumarkmið
BAKSVIÐ
Sigurður Tómasson
sigurdurt@mbl.is
Vísitala neysluverðs í júlí hækkaði
um 0,16% frá fyrri mánuði, að því er
kemur fram í nýjum tölum frá Hag-
stofu Íslands. Verðbólgan hefur því
hækkað um 1,9% síðustu tólf mánuði.
Þetta er meiri hækkun neysluvísitölu
en greiningardeildir stóru bankanna
þriggja gerðu ráð fyrir í spám sínum,
en þær lágu á bilinu 0,2% lækkun til
0,1% hækkun vísitölunnar á milli
mánaða.
Með þessu áframhaldi er útlit fyrir
að verðbólgan fari yfir verðbólgu-
markmið Seðlabankans, sem er 2,5%,
strax í september, samkvæmt bráða-
birgðaspá í Morgunkorni Íslands-
banka. Þar er gert ráð fyrir 0,6%
hækkun í ágúst, 0,2% hækkun í sept-
ember og 0,2% í október. Í fyrri spá
Íslandsbanka var gert ráð fyrir 0,5%
hækkun í ágúst en nýir kjarasamn-
ingar iðnaðarmanna og verkafólks í
byggingariðnaði munu að mati bank-
ans stuðla að hækkun úr 0,5% í 0,6% í
ágúst.
Því verður verðbólga komin í 2,6%
að mati greiningardeildar Íslands-
banka í september og spáir hún að
verðbólgan verði komin yfir 3% fyrir
árslok. Greiningadeild Arion banka
gerir ráð fyrir minni hækkun á næstu
mánuðum en þó að ársverðbólgan
verði komin yfir verðbólgumarkmið
Seðlabankans í október.
Flugfargjöld hækka mikið
Mesta hækkun vísitölu neyslu-
verðs var í flugfargjöldum og á því
sviði skeikuðu greiningardeildirnar
mest. Samkvæmt tölum frá Hagstofu
hækkuðu flugfargjöld til útlanda um
tæplega 33% og áhrif þess urðu til
0,45% hækkunar vísitölu neyslu-
verðs.