Morgunblaðið - 24.07.2015, Side 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 2015
2.495KR
BRÖNS
Í hádeginu laugardaga,
sunnudaga og rauða daga
frá 11:30 – 15:00
g e y s i r b i s t r o . i s
Aðalstræti 2
517 4300
9 8 1 6 4 3 5 2 7
6 3 4 5 7 2 8 9 1
5 2 7 1 8 9 6 3 4
8 7 3 4 6 1 2 5 9
1 6 2 7 9 5 3 4 8
4 9 5 3 2 8 1 7 6
2 4 8 9 3 6 7 1 5
7 1 6 2 5 4 9 8 3
3 5 9 8 1 7 4 6 2
7 3 4 8 2 5 6 1 9
2 8 9 1 6 3 7 5 4
1 6 5 7 9 4 8 2 3
5 7 1 9 3 8 2 4 6
6 9 2 4 5 7 3 8 1
3 4 8 6 1 2 9 7 5
9 2 6 5 7 1 4 3 8
8 1 7 3 4 9 5 6 2
4 5 3 2 8 6 1 9 7
6 3 8 9 1 7 5 4 2
4 5 9 3 2 6 8 7 1
7 2 1 4 5 8 6 9 3
3 8 6 2 7 1 9 5 4
1 9 2 6 4 5 3 8 7
5 7 4 8 3 9 2 1 6
9 1 3 5 6 4 7 2 8
8 6 7 1 9 2 4 3 5
2 4 5 7 8 3 1 6 9
Lausn sudoku
Kvöldganga í Tromsö. S-NS
Norður
♠Á4
♥K874
♦G
♣D97653
Vestur Austur
♠K98653 ♠1072
♥ÁD ♥10532
♦10765 ♦D842
♣K ♣108
Suður
♠DG
♥G96
♦ÁK93
♣ÁG42
Suður spilar 6♣.
Mark Horton hitti Pierre Zimmermann
á kvöldgöngu á strandgötunni í Tromsö.
Zimmermann tók upp veskið og rétti rit-
stjóranum krumpaðan pappírsmiða með
kunnuglegu hrafnasparki: „Þú getur not-
að þetta sem uppfyllingarefni í móts-
blaðið.“
Zimmermann gaf og vakti á 1♣, vestur
sagði 1♠ og norður doblaði neikvætt.
Pass í austur og síðan rúlluðu NS fyrir
eigin vélarafli upp í hræðilega slemmu.
Útspilið var lítill tígull – gosi, drottning og
ás.
Zimmermann spilaði nákvæmt (auð-
vitað): Svínaði ♠D, trompaði tígul, spil-
aði ♣D úr borði og stakk upp ás heima!
Tók ♠Á og ♣G, síðan ♦K í von um að
fella tíuna. Það gekk ekki, en hins vegar
átti vestur ♥ÁD tvíspil og það tryggði
Zimmermann tvo slagi á hjarta og tólf
alls.
„Flott, en hvaða fimleikar voru þetta í
laufinu?“ vildi Horton vita.
„Austur lyfti ekki í 2♠,“ svaraði Zimmi.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7
5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 a6 8. Dd2 b5
9. dxc5 Bxc5 10. Bd3 Hb8 11. Bf2 Db6
12. O-O Bxf2+ 13. Hxf2 Rc5 14. He1 b4
15. Rd1 a5 16. Re3 O-O 17. f5 Rxd3 18.
Dxd3 Ba6 19. Dd2 Kh8 20. f6 gxf6 21.
Rg4 Rxe5 22. Rfxe5 fxe5 23. Rf6 Hg8
Staðan kom upp á norska meist-
aramótinu sem lauk fyrir skömmu í
Ósló. Sigurvegari mótsins, alþjóðlegi
meistarinn Aryan Tari (2499), hafði
hvítt gegn Frode Urkedal (2512). 24.
Rd7! Dc7 skárra var að leika 24. … Da7
þótt svarta staðan sé þá einnig töpuð
eftir 25. Rxb8. 25. Hxf7! Bb7 26. Dh6!
svartur getur nú ekki með góðu móti
varist máti. 26. … Hxg2+ 27. Kxg2
Dxc2+ 28. Kh3 og svartur gafst upp. Á
skoska meistaramótinu, sem lauk fyrir
skömmu í Edinborg, deildi Páll Agnar
Þórarinsson (2208) öðru sætinu með
öðrum skákmönnum, sjá skak.is.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik
Nefni maður starfsbróður eða starfssystur á maður annaðhvort við manneskju í sömu starfsgrein og
maður sjálfur eða þá vinnufélaga. Það orð dugði lengi um þá sem unnu með manni, en nú er orðskrípið
„samstarfsfélagi“ farið að vega að því. Notendur þess segja e.t.v. ekki félagi heldur „samfélagi“.
Málið
24. júlí 1896
Nunnur komu til landsins, í
fyrsta skipti síðan fyrir siða-
skipti. Þær voru fjórar og
settust hér að til að annast
hjúkrun og vitja sjúkra.
Þetta var upphaf starfs St.
Jósefssystra í Reykjavík og
Hafnarfirði.
24. júlí 1955
Heilsuhæli Náttúrulækn-
ingafélags Íslands í Hvera-
gerði var formlega tekið í
notkun. Þá var þar rými fyr-
ir 28 gesti.
24. júlí 1956
Vinstri stjórnin, ríkisstjórn
undir forsæti Hermanns Jón-
assonar, tók við völdum. Hún
sat í rúm tvö ár. Þetta var
stjórn Framsóknarflokks, Al-
þýðubandalags og Alþýðu-
flokks. Meðal ráðherranna
var Gylfi Þ. Gíslason sem var
menntamálaráðherra í öllum
ríkisstjórnum til 14. júlí 1971
eða í fimmtán ár.
24. júlí 1963
Lokið var við að mæla Öskju-
vatn og reyndist það 11 fer-
kílómetrar og 220 metra
djúpt eða sextíu metrum
dýpra en Hvalvatn, sem talið
hafði verið dýpst íslenskra
vatna.
24. júlí 1972
Tíu ára blaðsöludrengur lok-
aðist inni í lyftu í Domus Me-
dica í Reykjavík og var ekki
bjargað fyrr en eftir sextán
tíma. Hann stytti sér stundir
með því að lesa Vísi – frá
orði til orðs.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Þetta gerðist…
8 4 7
6 3 2 8
2 1 9
2
9 4
1
8 3 1
1 2 4
9 7 4 6 2
4 6
8 3
6 5 7 9 8
2 4 5
3 4 8 6
9 5 7 4 8
7
4 5 2 6
3 9 7
5 6 7 1
2 1 5 3
6 1 9
6 7
3
9 4
4 5
7 3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
M H Z H H N H E F T I R Þ A N K A K
G A P A T A G A K S I R Ð E N B C Q
R N K H C I A N N A P I R G Á L B N
A N K Q Z W R O B L V V E R T N S E
S A Ö C K W B Þ Æ G U S T M Y T Z A
S K L K M U J G N I Ð R O M I E O I
A A L O B T M U V R P G P N E X J U
M T U Þ U F N A I I Q A G S C P C S
S G N U A A G X N F K S M X Z V T A
R U A R R N X E E I K F P U V K S M
Í H R R J M N R I Ö S C N X X M B S
P E I K U P O A T F B Í S D Æ Q J K
P F N U T F I U L H V Y R R O M Z E
A Z N M O N M G H R K M R G G O V Y
P F A O R Z X F R N E I L M H L O T
H S R X G B H I E C L F U F F V D I
F B S Ð Á R A D N E M E N S M G D N
G N D Ý R A S V I F I E E N W J R Z
Dýrasvifi
Eftirþanka
Ferlanna
Grísina
Hugtakanna
Köllunarinnar
Morðingjum
Nemendaráðs
Neðriskaga
Pappírsmassa
Samskeytin
Smærri
Stingskötum
Ágripanna
Þurrkum
Þægust
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hrekkjalóms,
8 slæmt hey, 9 greini-
legt, 10 tala, 11 glerið,
13 blóm, 15 virki, 18
þagga niður í, 21 fiskur,
22 bugða, 23 huguðu,
24 hljóðfæri.
Lóðrétt | 2 dáin, 3
eyddur, 4 blóðsugur, 5
skaða, 6 slettur, 7 mik-
ill, 12 elska, 14 fæddu,
15 hamingjusamur, 16
hamingju, 17 undirnar,
18 drolla, 19 hvöss, 20
nytjaland.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 pausi, 4 vísur, 7 rebbi, 8 ryðja, 9 náð, 11 Anna, 13 æmti, 14 uglur, 15 hark,
17 afls, 20 agn, 22 gýgur, 23 opnar, 24 Ránar, 25 parta.
Lóðrétt: 1 purka, 2 umbun, 3 iðin, 4 vörð, 5 sóðum, 6 róaði, 10 áflog, 12 auk, 13
æra, 15 hægur, 16 ragan, 18 fínar, 19 syrpa, 20 arar, 21 norp.