Morgunblaðið - 24.07.2015, Page 40
» Í gær sýndu þátttakendur í Skapandisumarstörfum í Kópavogi afrakstur
vinnu sinnar í sumar á veglegri lokahátíð.
Hátíðin var haldin í og við Molann, ung-
mennahús í Kópavogi. Sextán metn-
aðarfull verk voru þar frumsýnd en á dag-
skránni voru meðal annars tónlistaratriði,
stuttmyndasýning, listagjörningur, ljóða-
útgáfa og fleira.
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi
Skrifstofan Fríða Ísberg setti upp tjald með ljóðum.
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 2015
Bedroom Community gaf fyrir
skemmstu út frumraun breska tón-
skáldsins Emily Hall, Folie à Deux,
en Sjón sér um textagerð á plötunni.
Verkið var pantað af Mahogany
Opera Group á Englandi.
„Það er frelsandi að vera partur af
samfélagi þar sem tónlistartegund
er ekki það sem máli skiptir. Það er
eins og mér opnist hér með dyr að
herbergi fullu af skapandi og ein-
stökum listamönnum … lætur mér
líða eins og ég vilji helst bara skapa,
skapa, skapa,“ segir Hall meðal ann-
ars í tilkynningu.
Emily Hall, sem lærði tónsmíðar í
York og í London í Englandi, er
magverðlaunuð en hún hefur meðal
annars skrifað fyrir ýmsa tónlistar-
hópa, þar á meðal London Sinfon-
ietta, LSO, BBCNOW, Brodsky
Quartet, Opera North, LCO og
Hungarian Radio Choir. Tónlist
hennar hefur verið flutt víða um
heim auk þess sem BBC hefur flutt
verk hennar. Hall hlaut þann heiður
nýverið að vera residensíu-
listamaður hótelsins London’s Cor-
inthia og vinnur hún nú að óperu-
verkinu ‚Seek and Hide‘ sem verður
flutt þar í september.
Nú er hægt að streyma plötunni í
heild sinni og kaupa hana á emily-
hall.bandcamp.com.
Tónlistartegundin
skiptir ekki máli
Samstarf Skáldið Sjón sér um
textagerðina á plötu Emily Hall.
Frumraun Emily Hall gefin út undir
formerkjum Bedroom Community
Ant-Man 12
Scott Lang er vopnaður of-
urgalla sem getur minnkað
þann sem klæðist honum en
aukið styrk hans um leið.
Gallinn kemur sér vel þegar
hjálpa þarf læriföðurnum að
fremja rán og bjarga heim-
inum.
Metacritic 64/100
IMDB 8,0/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Sambíóin Álfabakka 16.10,
17.20, 17.50, 20.00, 20.00,
22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 22.30
Minions Skósveinarnir eru hér mætt-
ir í eigin bíómynd. Í gegnum
tíðina hafa þeir gegnt mik-
ilvægu hlutverki, að þjóna
metnaðarfyllstu skúrkum
allra tíma, en eru nú orðnir
þreyttir á nýja stjóra sínum.
Metacritic 56/100
IMDB 6,8/10
Laugarásbíó 14.00, 14.00,
16.00, 16.00, 18.00, 18.00
Sambíóin Álfabakka 15.40,
15.40, 17.50, 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Keflavík 17.40
Smárabíó 15.30, 15.30,
15.30, 17.45, 17.50, 20.00
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Entourage 12
Metacritic 38/100
IMDB 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
Webcam 16
Lífið er afar frjálslegt hjá
framhaldsskólastelpunni
Rósalind en þegar hún fer að
fækka fötum á Netinu breyt-
ist allt.
Morgunblaðið bbbnn
Smárabíó 20.00, 22.20
Háskólabíó 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Magic Mike XXL 12
Þrjú ár eru liðin síðan Mike
hætti í nektardansinum á
hátindi ferilsins. Hann og fé-
lagar hans í Kings of Tampa
halda nú í ferðalag til Myrtle
Beach til að setja á svið eina
flotta sýningu í viðbót.
Metacritic 60/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Ted 2 12
Kjaftfori og hressi bangsinn
Ted er snúinn aftur.
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 48/100
IMDB 7,1/10
Laugarásbíó 22.35
Sambíóin Egilshöll 20.00
Terminator:
Genisys 12
Árið er 2009 og John Connor,
leiðtogi uppreisnarmanna, er
enn í stríði við vélmennin.
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 39/100
IMDB 7,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.50
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 22.10
Inside Out Ung stúlka flytur á nýtt
heimili og tilfinningar hennar
fara í óreiðu.
Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Sambíóin Álfabakka 15.40,
17.50
Sambíóin Kringlunni 17.50,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.40
Albatross 10
Tómas er ungur maður sem
ákveður að elta ástina sína
vestur á firði.
Morgunblaðið bbbmn
Háskólabíó 17.30
Jurassic World 12
Á eyjunni Isla Nublar hefur
verið opnaður nýr garður,
Jurassic World. Viðskiptin
ganga vel þangað til að ný-
ræktuð risaeðlutegund ógn-
ar lífi fleiri hundruð manna.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 59/100
IMDB 7,6/10
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.20
Spy 12
Susan Cooper, CIA, er hug-
myndasmiðurinn á bak við
hættulegustu verkefni stofn-
unarinnar.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 84/100
IMDB 7,4/10
Smárabíó 22.10
Hrútar 12
Bræðurnir Gummi og Kiddi
hafa ekki talast við áratug-
um saman.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.10
Bíó Paradís 20.00
Violette
Bíó Paradís 17.00
Leviathan
Bíó Paradís 17.00
Fúsi
Bíó Paradís 18.00
Wild Tales
Bíó Paradís 20.00
The Arctic Fox-
Still Surviving
Bíó Paradís 20.00, 21.00
Gett: The Trial of
Viviane Amsalem
Bíó Paradís 22.00
París norðursins
Bíó Paradís 22.00
Blind
Bíó Paradís 22.15
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Tuttugu ár eru liðin síðan að maður lést í
miðju leikriti. Nemendurnir koma nú sam-
an til að setja leikritið upp á ný í minningu
hins látna en það heppnast ekki sem
skyldi og komast að því að sumt mætti
betur kyrrt liggja.
IMDB 4,6/10
Sambíóin Álfabakka 20.20, 22.20
Sambíóin Egilshöll 22.40
Sambíóin Kringlunni 22.30
Sambíóin Akureyri 22.40
Sambíóin Keflavík 22.30
The Gallows 16
Geimverur mistúlka myndbandsupptökur
af sígildum tölvuleikjum úr spilakössum
og líta á þær sem stríðsyfirlýsingu. Þær
ákveða að ráðast á Jörðina og nota leik-
ina sem fyrirmyndir fyrir fjölbreyttum
árásum.
IMDB 6,3/10
Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.15
Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00
Smárabíó 15.30, 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20
Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00
Pixels Paper Towns er byggð á metsölubók Johns Green en hann gerði
einnig bókina The Fault in Our Stars. Margo (Cara Delevingne) hverf-
ur skyndilega eftir að hafa farið með Quentin (Nat Wolff) í nætur-
langt ævintýr og nú er það á herðum Quentin að finna hana aftur.
IMDB 7,1/10
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.30, 17.40, 20.00,
22.20
Háskólabíó 20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.00
Paper Towns Skapandi stúlka Harpa Dís Hákonardóttir málaði þessar áhugaverðu myndir.