Morgunblaðið - 24.07.2015, Side 41

Morgunblaðið - 24.07.2015, Side 41
Rokkpeysa Hallveig Eiríksdóttir (til vinstri) og Ýr Jóhannsdóttir við „rokkpeysu“ sem Ýr gerði. Morgunblaðið/Eggert i fór fram í gær og voru sextán verk frumsýnd Leikskólafarar Linda Margrét Gunnarsdóttir og Sonja Nikulásdóttir máluðu myndir með leikskólabörnum. Vísur frá Vatnsenda Halldóra Ósk Helgadóttir og Baldvin Snær Hlynsson. MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 2015 Hollywood-leikarinn James Franco er mikið ólíkindatól og má búast má við ýmsu af honum enda óhræddur að taka að sér skemmtileg og furðuleg hlutverk. Núna hefur kappinn gefið það út að hann sé að leggja lokahönd á bók um söngkonuna Lönu Del Rey. Bókin sem ber nafnið Flip-Side: Real And Imaginary Conversa- tions With Lana Del Rey er unnin af Franco í samvinnu við rithöfundinn David Shields, sem er bæði virtur og margverðlaunaður fyrir ritstörf sín. Shields hefur m.a. fengið PEN/Revson-verðlaunin. Bókin kemur út að sögn Franco í mars á næsta ári en Lana Del Rey stendur sjálf í ströngu að ljúka við næstu plötu sína, Honeymoon. James Franco skrifar um Lönu Del Rey James Franco Jake Gyllenhaal lagði mikið á sig fyrir hlutverk sitt í myndinni Southpaw. Þar leikur hann hnefaleikakappa og þurfti heldur betur að koma sér í gott form. Meðal þess sem hann lagði á sig var að léttast nærri 7 kílóum meira en eðlilegt gæti talist fyrir mann með hans líkamsbyggingu og hæð. Sjálfur segir hann þó að vara- samt sé fyrir leikara að leggja of mikið á sig fyrir hlutverk og sumir gangi of langt. „Leikarar hafa komið til mín og spurt mig hvort mér þætti eðlilegt að þeir tækju inn eitur- lyf í þeim til- gangi að búa sig undir hlutverk sem eiturlyfja- sjúklingur í bíó- mynd. Það er fráleitt. Ég létti mig sjálfur mikið fyrir Southpaw en gerði það undir leiðsögn sér- fræðinga,“ sagði Gyllenhaal við fréttamenn. Jake Gyllenhaal varar við miklum öfgum Jake Gyllenhaal EIN STÆRSTA FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINSMICHELLE ADAM SEANMONAGHAN SANDLER BEAN SÝND MEÐ ENSKU TALI Í 2D SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D OG 3D Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is SÝNINGARTÍMA MÁ NÁLGAST Á LAUGARASBIO.IS, MIDI.IS EINNIG Á SÍÐUNNI HÉR TIL VINSTRI - bara lúxus Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 Miðasala og nánari upplýsingar SÝND Í 2D SÝND Í 2D OG 3D ÍSL TAL ÍSL TAL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.