Vestfirska fréttablaðið - 28.06.1995, Side 9
\ ESTFffiSKA
Miðvikudagur 28. j úní 1995 9
I FRÉTTABLAÐIÐ |
■hbJ
ísafjörður:
16 kænðir f y rin
umferðarlagabrot
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á ísafirði
voru ellefu ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur í
umdæminu frá miðvikudagsmorgni í síðustu viku þar
til á miðnætti aðfaranótt þriðjudagsins (þessari viku.
Á sama tíma var einn ölvunarakstur og fjórir voru
kærðir fyrir önnur umferðarlagabrot, t.d. með of
marga farþega, rangstöðu og þess háttar.
t hádeginu í gær gerði lögreglan könnun á því
hversu margir ökumenn brytu stöðvunarskyldu á
gatnamótum Seljalandsvegar, Hlíðarvegar, Urðar-
vegar og Bæjarbrekku á ísafirði. Á einum tíu mínút-
um voru það 37 ökumenn sem brutu stöðvunar-
skylduna, ýmist frá Hlíðarvegi, Seljalandsvegi eða
Urðarvegi, því að þessum gatnamótum er stöðvun-
arskylda úr öllum áttum nema upp Bæjarbrekkuna.
Að sögn lögreglu er þetta alveg ótækt ástand og
verða menn að fara að taka sig á í þessum efnum og
virða stöðvunarskylduna.
-GHj.
Vestfjarðamótið í
sundi á Tálknafirði
um helgina
Vestfjarðamótið í sundi verður haldið í sundlauginni
á Tálknafirði um næstu helgi, dagana 1. og 2. júlí, og
er búist við fjölmennu móti. Alls hafa um 80 kepp-
endur skráð sig í keppnina og eru þeir frá ísafirði,
Bolungarvík, Flateyri og Tálknafirði. Einnig er búist
við fjölmörgum gestum í tengslum við mótið og hafa
borist fyrirspurnir um tjaldstæðin sem eru við hliðina
á sundlauginni.
Mótið var síðast haldið á Flateyri og sigruðu þá fs-
firðingar naumlega. Síðan hefur mikið verið æft á öll-
um stöðum og þar er margt ungt og efnilegt sundfólk.
Héraðssambandið Hrafna-Flóki, ásamt Ung-
mennafélagi Tálknafjarðar, sér um skipulagningu
mótsins, en mótsdómari verður Eiríkur Jensson frá
Reykjavík.
Sundmótið hefst kl. 14.00 á laugadaginn. Keppt
verður þann dag allan og frá kl. 10.00 á sunnudaginn.
Mótslok eru áætluð kl. 14.00 á sunnudag.
Varpið kom vel út
- segir Jónas í Æðey en honum líst skelfilega á að grenjavinnslu sé hætt
Nú hefur Jónas Helgason í
Æðey setið suður í Reykjavík í
fimm vetur og haft ráðsmann
þann tíma í eynni til að sinna
vitavörslu, veðurtöku og jap-
anskri norðurljósarannsóknar-
stöð sem er í Æðey. Einnig
sinnir ráðsmaðurinn lítilsháttar
búskap, „nokkrum rolluskját-
um og belju til heimilisþarfa“
eins og Jónas orðar það sjálfur.
Jónas kemur svo snemma vors
í eyna og dvelur þar við hey-
skap og hlunnindabúskap langt
fram á haust. Blaðið hafði
samband við Jónas í gær og
spurði frétta úr Æðey.
„Eyjan kemur bara þokka-
lega undan vetri“, sagði Jónas.
„Æðarvarpið kom vel út, já það
gerði það. Trúlega spilltist það
eitthvað í 17. júní-rokinu. Það
- hið fyrsta annað
Hið fyrsta af sjö Sumar-
kvöldum í Neðstakaupstað á
ísafirði verður haldið annað
kvöld, fímmtudaginn 29. júní,
og hefst kl. 20.30.
Sumarkvöld í Neðstakaup-
stað eru skemmtikvöld með
þjóðlegu ívafi. Hvert kvöld
hefur ákveðið viðfangsefni sem
tengist Vestfjörðum. Flutt
verða erindi um viðfangsefni
kvöldsins, tónlist tengd við-
fangsefninu skipar stóran sess,
fór upp í 11 vindstig hér. Það
má segja að það hafi verið rok
hátt á þriðja dag. Það er ekki
allur snjór farinn. Það eru
nokkrir skaflar ennþá í eynni.“
- Ertu löngu kominn vestur?
„Já, já, ég er löngu kominn.
Það fer að líða á það að komnir
séu tveir mánuðir bráðum. Eg
kom í byrjun maí.“
- Hvernig tilfinning er það
hjá bóndanum úti á Djúpinu að
hafa vetursetu suður í Reykja-
vík?
„Er ekki best að segja að það
haldi í manni lífinu að vita að
hverju maður geti gengið að
vorinu. Það heldur lífinu í
manni á malbikinu. Það er alla
vega ánægjulegra að vita af
kvöld og síðan öll
fram í ágúst
farið verður stuttlega yfir sögu
húsanna í Neðstakaupstað og
kynntur verður safngripur.
Fyrsta kvöldið verður flutt
erindi um Baráttuna við nátt-
úruöflin á Vestfjörðum, karla-
kvartett syngur, og húsin í
Neðstakaupstað og safnið þar
verða kynnt.
Veitingar verða bornar fram
rneðan á dagskrá stendur.
Kynnir kvöldanna er Baldur
Hreinsson. Guðjón Olafsson
eynni. Síðasti vetur var fimmti
veturinn sem ég er í burtu. Hér
er ráðsmaður alltaf á vetrum.
Hann lítur eftir veðurathugun-
um, vita og norðurljósabatterí-
inu. Aðalbúskapurinn hér er
æðarvarpið. Rollurnar og belj-
an eru meira til gamans. Það er
líka skemmtilegra að hafa eitt-
hvað annað fyrir ráðsmanninn
að sýsla ef út í það er farið.
Menn geta eflaust orðið leiðir
á að klappa kerlingunni ef það
er ekkert annað við að vera.“
- Hvernig líst þér á þá ráð-
stöfun hjá Isafjarðarkaupstað
að hætta grenjavinnslu á
Ströndinni, í Jökulfjörðum og
á Hornströndum norður að
Hombjargi?
„Mér finnst það alveg
skelfilegt ráðslag. Það nær ekki
fimmtudagskvöld
annast enskan útdrátt. Harm-
onikuleikarar spila nokkur lög.
Sumarkvöld í Neðstakaup-
stað eru tilvalið tækifæri fyrir
jafnt heimamenn sem gesti til
að kynnast örlitlu broti af sögu
Vestfjarða og jafnframt að
njóta góðrar stundar í notalegu
umhverfi Tjöruhússins.
Sumarkvöld í Neðstakaup-
stað verða í Tjöruhúsi öll
fimmtudagskvöld til 10. ágúst
og hefjast kl. 20.30.
nokkurri átt. ísfirðingar eru
augljóslega að brjóta landslög
með þessu og þeir eru líka að
brjóta samning sem þeir gerðu
um sameiningu Snæfjalla-
hrepps og Isafjarðar. Þar var
lofað óbreyttri stefnu í grenja-
vinnslu. Það kemur niður á öllu
fuglalífi ef refur fær að tímgast
í rólegheitum fyrir norðan og
þá eykst hann og flæðir yfir á
önnur svæði. Þetta er bara
spumingin um hvort menn vilja
fuglalíf eða refalíf eða sauð-
fjárbúskap.“
- Hvað verður þú lengi fram
á haust í Æðey?
„Eg reyki nú kjötið í haust.
IVÍér líkar ekkert annað hangi-
kjöt en heimareykt kjöt“, sagði
Jónas í Æðey.
-GHj.
ísafjöröur:
TÓIf
atvinnu-
lausir
Tólf manns eru á at-
1 vinnuleysisskrá á Isa-
ftrði þessa vikuna og er
það með allra minnsta
móti og fer enn fækk-
andi. Alma Rósmunds-
dóttir á bæjarskrifstof-
unum kvaðst í samtali
við blaðið eiga von á því
að atvinnulausum í
bænum fækkaði á næst-
unni. Af þessum tólf em
fjórar konur. Elsti at-
vinnuleysinginn er
fæddur 1930 og sá
yngsti 1975.
-GHj.
Sumarkvöld í
Neðstakaupstað
Verkföll eru tímaskekkja og Vestfíröíngar vita það
Þegar þessi orð eru rituð
hafa verkföll staðið helming
þess hálfa árs sem nú er
senn að baki. Einhver
verkalýðsfélög hafa staðið í
verkföllum nánast því állan
þann tíma sem liðinn er áf
árinu. Um er að ræða tœp-
lega 200.000 verkfallsdaga!
Nú er það svo, að gagnrýni
á verkföll jafngildir ekki því
að verið sé að segja að allir
hafi það svo ýkja gott. Því
fer auðvitað víðs fjarri. En
rifja má upp, að sala áfeng-
is hefur aukist og ýmislegt
bendir til þess að enn séu
fjárráð nokkuð rúm í þjóð-
félaginu, þótt vissulega séu
til hópar sem hafa lakari af-
komu en œskilegt væri. A
móti ber að líta á þá stað-
reynd, að kreppt hefur veru-
lega að í íslensku þjóðlífi. Um
það vitnar meðal annars sú
fullyrðing, að á annan tug þús-
unda gangi um atvinnulaus.
Það er 'vissulega lögbund-
inn réttur verkalýðshreyfingar-
innar að beita verkfalli sem
vopni í baráttu við vinnuveit-
endur. En íþví alþjóðlega um-
hverfi sem nú blasir viðfrá ís-
lenskum sjónarhóli hafa
verkföll mjög skaðleg áhrifog
bitna á vinnuveitanda þess
sem er í verkfalli og þar af
leiðandi fyrr eða síðar á þeim
sem er í verkfalli. Nœgir þar
að nefna ferðaþjónustuna og
skaðleg áhrifverkfallsflug-
freyja og síðar verkfaU lang-
ferðabílstjóra. Fólk sem vill
ferðast gerir þœr kröfur að
treysta megi því að ferðaáœtl-
anir muni standast, að minnsta
kosti að vera ekki háð mann-
legum duttlungum. Framboð
erlendis á möguleikum til
ferða út um allan heim eru ó-
takmarkaðir. Þeir sem koma
til íslands vita að um dýrt
ferðaland er að rœða íþeim
skilningi, að matur og gisting
kosta mikið, sérstaklega ef
miðað er við ódýra ferða-
mannastaði íþriðja heiminum.
Og menn skulu ekki gleyma
því, að fæstir ferðamenn
spyrja að því hvernig stjórnar-
farið er á vœntanlegum á-
fangastað, ef sœmileg festa er í
þjóðlífinu. Skiptir þá engu
hvort vestrœnt lýðrœði ríkir
þarfremur en hvort gistilandið
getur státað afþvi að hafa
stofnað þjóðþing árið 930.
Sama er um erlenda fjár-
festa. Að sjálfsögðu skiptir þá
mestu að sœmilegt öryggi ríki
á vinnumarkaði svofram-
leiðsla eða önnur starfsemi
gangi ótrufluð. Nœgir þar að
minna á verkfallið í Álverinu í
Straumsvík á sama tíma og
verið er að rœða mögulega
stœkkun, sem mun efafverður
hafa íför með sér umtalsverða
aukningu atvinnu með þeim
margfeldisáhrifum sem störf í
frumframleiðslu hafa íför með
sér. Því miður er ekki hœgt að
kalla verkfallsboðunina á
þessum tímapunkti annað en ó-
skaplega lélegan brandara.
Það var mikið lán að takast
skyldi að semja áður enfram-
leiðslan var stöðvuð. En venju-
legur Vestfirðingur spyr að
því, hvað verkalýðshreyfmgin
meini með tali um aukningu
atvinnu og síðan hegðun sem
þeirri er þjóðin mátti hoifa á
varðandi Alverið í Straumsvík.
Vinstri höndin veit greinilega
ekki hvað sú hœgri gjörir.
Með þessu er ekki átt við að
kjörin megi ekki bœta. Það á
auðvitað að gera, en öllum
vœri hollt að rifja upp þá
hörmungartíð sem ríkti undir
ríkisstjórn Gunnars Thorodd-
sen á árunum 1980 til 1983.
Ekki vantaði stöðugar launa-
hœkkanir á þriggja mánaða
fresti. En íþessari draurna-
stjórn Alþýðubandalagsins var
það nú samt svo, að laun voru
skert hvorki meira né minna
en 14 (fjórtán) sinnum á tíma-
bilinu. Þegar ríkisstjórnin fór
frá á vordögum 1983 hafði
verðbólgan náð nýju meti sem
oft hafði fram að því verið
kennt við Suður- Ameríku.
Verðbólgan stóð í 130%. Það
munar um minna og alþýða
þessa lands, launþegar jafnt
og aðrir, hafði fengið nóg og
vœntingar mjög margra höfðu
orðið að engu. Hinum vinn-
andi manni hafði þá vitnast sá
sannleikur að ekki vœri nóg að
hafaflokka við völd sem eilíf-
lega hefðu á orði vinsemd við
verkalýðshreyfmguna og
byggðu orkuver við Blöndu,
sem enn eru ekki notfyrir, því
miður. Gengisfellingar og
möndl með gjaldmiðla breyta
engu um kjör launafólks nema
til hins verra. Margir voru
lengi að átta sig á þessari
staðreynd fyrir rúmum áratug
og áttu erfitt með að kyngja
hennifyrr en botninum var
náð með svo afdrifaríkum
hœtti að þeir sem það ástand
reyndu á sjálfum sér vilja það
ekki aftur. En minni verkalýðs-
hreyfingarinnar nær ekki
langt um þessar mundir
nema á Vestfjörðum.
A því erfyrst ogfremst sú
skýring, að íbúar Vestfjarða
eru öðrumfremur í beinum
tengslum við frumvinnsluna
og vita að veiðist ekkifiskur,
þá er lítið til skiptanna.
Vœri nú ekki ráð aðfá
verkalýðsforkólfana syðra í
kennslu til Péturs Sigurðs-
sonar? Þráttfyrir að Al-
þýðusanband Vestfjarða eða
einstök aðildarfélög þess
hafi boðað til verkfalla, þá
eru samskipti þess og Vinnu-
veitendafélags Vestfjarða
með óvenjulega góðum hœtti.
Því rœður nálœgðin við
frumvinnsluna og skilningur
fólksins á Vestfjörðum. Það
veit afhverju við lifum. Við
lifum afframleiðslu ogfyrst
ogfremst affiskveiðum og
fiskverkun. Svo einfalt er
það. Allt tal um annað fœrir
okkur sem þjóð aftur á bak.