Jökull


Jökull - 01.12.1980, Side 44

Jökull - 01.12.1980, Side 44
ÁGRIP BERGFRÆÐI MÁLMSTEINDA OG SEGULEIGINLEIKAR I SÝNUM ÚR GÖNGUM FRÁ REYÐARFIRÐI Greinin geíur yfirlit um samsetningu málmsteinda í 78 göngum úr gangasveim við utanverðan Reyðarfjörð, og kannar tengsl hennar við segulstefnu og Curie-hitastig. Títanmagnetit-korn í berginu hafa oxast fremur lítið í upphafi og því minna sem bergið inniheldur meira af súlfíðum. Öfugt segul- magnaðir gangar eru heldur meira oxaðir en aðrir. Vegna áhrifa jarðhita hefur myndast maghemit í göngunum, og veldur sú jarðhita- ummyndun einnig vissum breytingum á lög- un segulhitaferla bergsýnanna. 42 JÖKULL 30. ÁR

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.