Jökull


Jökull - 01.12.1980, Blaðsíða 71

Jökull - 01.12.1980, Blaðsíða 71
sem féll með regni á aðskiljanlega staði á Skáni árið 1619, hafi verið mjög fínkorna aska. Gosið 1619 virðist hafa verið allmikið gjóskugos. Skarðsárannáll hefur eftirfarandi um það að segja: „Eldur í Heklufjalli. Sást norður um landið eldurinn um marga daga, síðan kom vind- ur af landsuðri og lagði þá norður myrkur og mistur, svo furða þótti að; þetta var á þeim 6 seinustu dögum Júlímánaðar; heyrðust og skjálftar, item undirgangur. Sandfall kom svo mikið í Bárðardal og víðar (að) þar var ekki slegið í viku fyrir sandinum“ (Ann. 1400— 1800 I, bls. 211). Espólín tekur þetta upp eftir Skarðsárannál í árbókum sinum (Espólín VI, bls. 6). KÖTLUGOS 3. NÓVEMBER 1660 1 ritlingi á latínu um Norðurlönd eftir Christian Reitherus, sem út kom í Kaup- mannahöfn 1664, er þess getið, að Hekla hafi gosið stórgosi fyrir 3 árum, og er Heklugosi hér ruglað saman við Kötlugosið 1660 (2. mynd), er hófst 3. nóvember og varaði fram yfir næstu áramót. Reitherus skrifar í sambandi við þetta gos, að einn vel metinn Hafnarbúi, Henricus Jani, hafi 1660 verið á siglingu sunnan við Færeyjar á leið til Danmerkur er hann varð þess var á miðri nóttu, að seglin, þilfarið og menn um borð lituðust af svertu eða þéttu sóti (Lfrs. IV, bls. 260). KÖTLUGOS 17. OKTÖBER 1755 Það Kötlugos, er hófst 17. október 1755 og varaði fram í miðjan febrúar árið eftir, er nær vafalaust mesta gjóskugos Kötlu eftir að fs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.