Jökull


Jökull - 01.12.1980, Síða 78

Jökull - 01.12.1980, Síða 78
Mynd 2. Hagafellsjökull eystri. Staða jökulsporðs júlí 1979 og nóv. 1980. (Eftir loftmynd L.f. F. mynd 5582 1979). Fig. 2. Position of the glacier snout 1979 and 1980 after the surge. 30—40 m hár, ógurlega sprunginn og forugur. Framan við hann lágu 3—5 m háir grjót- og malargarðar og trúlega hefur jökullinn m. a. notað mælingavörðurnar okkar í þessa garða sína, því þær fundust hvergi. Ekki einu sinni varða Jóns Eyþórssonar frá ca. 1950 fannst og það eitt segir sina sögu um hvar jökullinn er staddur núna. Við hlóðum nýja vörðu til áframhaldandi mælinga. Með þvi að bera saman loftmynd af jöklin- um frájúlí 1979 (L.f. 1979 F. mynd 5582 31.7. 1979) og núverandi stöðu jökulsins, fæst sú niðurstaða að Hagafellsjökull eyslri hafi hlaupið fram um 950—1000 m frá því 1979. Eftir að hafa gert þessar athuganir við Hagavatn, var haldið niður að Geysi um kvöldið, þar sem við fengum inni um nóttina. Morguninn eftir héldum við svo af stað og nú lá leiðin upp hjá Haukadalsheiði, um Mosa- skarð, Lambahraun og að Þórólfsfelli. Þaðan gengum við að jökulsporði Hagafellsjökuls vest- ari. Þar fundum við mælingavörðurnar mjög fljótlega og mældum þar á tveim stöðum að jökulsporði. Reyndist jökullinn hafa hlaupið Mynd 3. Hagafellsjökull vestari séður úr lofti. Fig. 3. Aerial view of Hagafellsjökull vestari. Pholo: Theódór Theó- dórsson. 76 JÖKULL 30. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.