Jökull - 01.12.1980, Page 97
Jöklarannsóknafélag íslands
REKSTURSREIKNINGUR 1977
Tekjur: Gjöld:
582 félagsgjöld 1977 873.000 Almennur kostnaður
— niðurf. árgj. 54.000 819.000 Pappír, prentun og fjölr. 140.819
Fjárveiting Alþingis 200.000 Póstkostnaður 82.863
Vextir 17.331 Leiga á húsn. og pósth. 30.800
Tekjur af jökulhúsum 85.500 Landvernd, árgj. 3.000 257.482
Seld jökulmerki 200 Rannsóknir 137.586
Tímaritið Jökull 46.484 Vátrygging, bíla og jökulh. 36.341
Framlög til skálabygginga: Tekjuafgangur færður á höfuðstól 1.558.811
Ferðamálaráð 450.000
Ferðafélag Islands 200.000
Framlög jöklamanna 56.000
Frá Grallarasjóði 115.705 821.705
1.990.220 1.990.220
EFNAHAGSREIKNINGUR 1977
Eignir: Skuldir:
Hlr. 1627 Landsb. ísl., Aust. 15.230 Skuldir við viðskiptamenn 9.594
Sp.b. 13817 Landsb. Islr, Aust. 16.453 Höfuðstóll 21.232.314
Gíró 160 í 21.241.908
Útvegsb. ísl, Laugav. 105 2.730
I sjóði hjá gjaldkera 48.667 83.080
Utistandandi skuldir, viðsk.m. 351.528
félagsgj.
272.000 623.528
Jökulhús 15.573.000
Snjóbílar 3.465.500
Tímaritið Jökull, birgðir 1.200.000
Áhöld 150.000
Vatnajökulsumslög 34.600
Myndasafn 7.300
Bókasafnið Hagamel 6 100.000
Jöklastjörnur 4.400
Stofnsjóður Samvinnutr. 500
21.241.908
Reykjavlk, 16. febrúar 1978
Guttormur Sigbjarnarson.
Undirritaðir hafa yfirfarið fylgiskjöl og ekki
fundið misræmi. Greinargerð vantar vegna
viðhaldasjóðs Jökulheima og birgðatalningar.
Nokkuð skortir á að bókhaldið hafi verið fært
samkvæmt góðum bókhaldsvenjum, sérstaklega á
það við um endurmat eigna.
Árni Kjartansson Elías Elíasson
JÖKULL 30. ÁR
95