Feykir


Feykir - 19.09.1990, Blaðsíða 7

Feykir - 19.09.1990, Blaðsíða 7
32/1990 FEYKIR 7 Merkja- og blaðsöludagur Sjálfsbjargar Dagana 22. og 23. nk. fer fram blaða- og merkjasala Sjálfsbjargar um land allt. Þetta hefðbundna fjáröflunar- átak Sjálfsbjargar féll niðurá síðasta ári vegna lands- söfnunar í tilefni 30 ára afmælis Sjálfsbjargar en nú munu félagar í Sjálfsbjörgu og velunnarar félagsins taka upp þráðinn þar sem frá var horfið. Tekjur af blaða- og merkjasölu Sjálfsbjargar hafa ávallt vegið þungt á metunum og treyst öfluga starfsemi Sjálfsbjargar um land allt. Um það bil helmigur af söluandvirði merkjaog blaða rennur til deilda Sjálfsbjargar víðs vegar um landið. Að þesstt sinni mun lands- sambandið verja sérstaklega hluta sölutekna sinna til innréttingar á sérstakri endur- hæfingaríbúð í Sjálfsbjargar- húsinu í Reykjavík. Slíka íbúð hefur skort í Sjálfsbjargarhúsið en hún er nauðsynlegur þáttur í endur- hæfingu fatlaðra. í endur- hæfingaríbúð er komið fyrir sérstökum færanlegum inn- réttingum ásamt kennslu- og hjálpartækjum. Sérmenntað starfsfólk leiðbeinir og kennir íbúum endurhæfingaríbúðar- innar. Að þessu sinni kostar blað Sjálfsbjargar 400 kr. og merki 200 kr. en það er að þessu sinni endurskinsmerki. Sérstakur fjölskyldupoki með þremur merkjum kostar 500 kr. Varúð! Vegfarendur munið að hross leynast víða við vegi Fundur á Sauðárkróki Fundur verður haldinn á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki, laugardaginn 22. sept. kl. 14 Hugmyndin er að stofnaforeldrafélag eða efla félagið Þroskahjálp. Allir sem hafa áhuga á þessum málefnum eru velkomnir. Fyrirlesarar: Lára Björnsdóttir, Þroskahjálp Reykjavík Matthías Kristiansen, foreldrafélagi misþroska barna. Fulltrúi frá foreldra- og styrktarfélagi Greiningarstöðvar. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til starfa á ellideild nú þegar eða eftir nánara samkomu- lagi. Upplýsingar um laun o.fl. veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-35270. Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Hvammstanga er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið gefa sveitarstjóri Þórður Skúlason í símum 95-12353 og 95-12382, og oddviti Guðmundur Haukur Sigurðsson í símum 95- 12348 og 95-12393. Umsóknir um starfið berist til oddvita Hvammstanga- hrepps, Guðmundar Hauks Sigurðssonar, Kirkjuvegi 10, 530 Hvammstanga. Umsóknarfrestur er til 25. september næstkomandi. Hreppsnefnd Hvammstangahrepps. Gluggaprófill, glerlistar, lektur, veggjaefni, Mahoní 2 1/2, furugerekti, smíðaviður^^^ 1 x5, 1 x6, 3x5 og 3x9 EINNIG NÝKOMIN GRENI PANELL . ÍILYSlll SÍMI 95 • 35090 • 35211 550 SAUÐÁRKRÓKUR ALLTA GOÐU VERÐI. SLATURHUS K.S. AUGLÝSIR Nú er slátursalan í fullum gangi. Við hvetjum fólk til að koma tímanlega, því þetta eru einhver bestu matarkaupin í dag. Eigum einnig til sölu hrossakjöt, framparta, af nýslátruðu. Verðið er aðeins kr. 85.00 pr. kg. SLÁTURHÚS K.S. TIL SLATURGERPAR! Kornax rúgmjöl 2 kg...... 89 kr. Ota haframjöl 2 kg......299 kr. Ota haframjöl 950 gr.... 149 kr. Ota haframjöl 500 gr......89 kr. Sláturgarn 80 gr........248 kr. Sláturnálar pr. bréf......... 64 kr. Sykur 1 kg................ 79 kr. VERIÐ VELKOMIN HAGKAUP Akureyri JÓLAKORT Líknarfélög, skólar, söfnuðir, íþróttafélög o.fl. sem eru i fjáröflunarhugleiðingum Nú er rétti tíminn til að láta prenta jólakortin Litprentun eftir Ijósmyndum og teikningum. Leitið upplýsinga tímanlega AÐALGÖTU 2 - SÍMI 95-35711 SAUÐÁRKRÓKI

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.