Feykir


Feykir - 19.12.1990, Page 16

Feykir - 19.12.1990, Page 16
16 FEYKIR 45/1990 Aðventuhátíð var í Þing- eyrakirkju annan sunnudag í aðventu. Sóknarpresturinn sr. Árni Sigurðsson stjórnaði athöfninni og flutti ritningar- orð og bæn en Sigurstcinn Guðniundsson l'lutti ræðu kvöldsins. Erla Njálsdóttir las upp og kirkjukórar Undirfells og Þingeyrakirkju sungu undir stjórn Sigrúnar Grímsdóttur. Þá lásu hörn upp undir stjórn kennara sinna Hjördísar Jónsdóttur og Þórunnar Ragnars- dóttur. Að lokum fengu öll börn kerti og kveikt voru jólaljós. MÓ. Verðkannanir verkalýðsfélaga: Er verðlagið að lækka? í framhaldi af samanburðar- könnuninni sem birtist í síðasta tbl. Feykis hefur verið gerð 1 ítiIsháttar könnun á breytingum á verði frá því í sumar. I þeim verðathugun- um sem gerðar hafa verið á þessu ári hafa verið 51 vörutegund. Nú voru teknar þær tegundir sem voru til í öllum verslunum í júlí og desember, en þær voru 23. Það sem kannski vekur athygli er að samkvæmt þessari innkaupakörfu hefur verðlag lækkað í öllum verslununum. Sést það hér á eftirfarandi töflu: Þó þetta se greinileg vísbending ber þó að hafa allan vara á með að treysta því að allt verðlag hafi lækkað samsvarandi. Hins- vegar má kannski hamra á því einn ganginn enn aðbesta eftirlitið er fólkið sjálft ef það verslar þar sem ódýrustu vörurnar er að fá — og a.m.k. biðja um skýringu verði það vart hækkana. J.K. Aðventuhátíð í Þingeyrakirkju Upplestur barna á aðventuhátíð i Þingeyrakirkju. Jólatónleikar Rökkurkórsins Rökkurkórinn í Varmahlíð stendur fyrir jólatónleikum í Miðgarði föstudaginn 29. desember kl. 21. Auk kórsins koma fram ungir Skagflrð- ingar sem eru við tónlistar- og söngnám syðra, söngnemar Helgu Baldursdóttur á Sauðár- króki, og Kirkjukór Sauðár- króks kemur í heimsókn. skapast. Með tónleikunum viljum við leggja okkar af mörkum til menningarauka yfir jólin og það er gaman að geta gefið héraðsbúum tæki- færi að fvlgjast með fram- gangi unga tónlistarfólksins okkar”. sagði Ragnlíeiður Kolbeins formaður Rökkur- kórsins. þokkalega að fá söngfólk í kórinn. helst að sé erfitt að fylla upp í karlaraddirnar. enda stór karlakór starfandi. Heimir. Stjórnandi Rökkur- kórsins er Sveinn Arnason og undirleikari Richard Simm. Kona hans Jacqline leikur undir í tveim lögum kórsins. Júlí Desember lækkun % ..Þetta er í þriðja skiptið KS Hofsósi . . . 4.037 3.997 1% sem við höfum jólatónleika KS Varmahlíð . .. 3.984 3.830 3.87% með þessu sniði. Við erum Matvörubúðin . .. 3.979 3.901 1.96% nicðdúkuð borð. kertaljós oa Tindastóll .... 3.944 3.823 3.7% kaffitár og fólkið hefur Skagfirðinaabúð .. . . .. 3.754 3.617 3.65%- kunnað að meta þessa notalegu stemmningu sem AUKIÐ ÖRYGGIFYRIR JÓL OG ÁRAMÓT JOCKEL SLÖKKVITÆKI. 5% AFSLVrTUR AF HEIMILISPAKKA. INNIHALD HEIMILISPAKKA: • SLÖKKVITÆKI • ELDVARNARTEPPI • REYKSKYNJARI SJÁUM EINNIG UM VIÐHALD OG ÁFYLLINGU Á JOCKEL SLÖKKVITÆKJUM SLÖKKVITÆKJAÞJÓNUSTA SÖLUMAÐUR VIGGO BJÖRNSSON SÍMI36509 BÆNDUR ! BÆNDUR! Vegna þeirrar óvissu sem ríkir í olíuverðsmálum pöntuðum við töluvert magn af TENOSPIN plastíilmu fyrir rúllubagga til afreiðslu nú í desember. Við höfum ákveðið að vera með staðgreiðslutilboð, sem gildir til 31. desember, ef bændur vilja fjárfesta og ná virðisaukaskattinum til baka í mars. Verð á rúllu er kr. 6095 með vsk staðgreitt. KS. Bílabúð Að sögn Ragnheiðar gengur SNJÓMOKSTUR UM JÓL OG ÁRAMÓT 1990-1991 Þar sem mokað er fimm daga í viku ( mánud. - föstud.) Miðhús - Varmahlíð - Sauðárkrókur - Hofsós: Desember: 17.18.19.20.21.22.26.27.28. Janúar: 2. 3.4. Þar sem mokað er þrjá daga í viku (mánud. þriðjud. og föstud.) Hofsós - Siglufjörður Desemben 17.18. 21.22.26.28. Janúar: 2. 3.4. Þar sem mokað er þrjá daga í viku (mánud. miðv.d. og föstud.) Vatnsskarð - Öxnadalsheiði - Hdtavörðuheiði Desember: 17.19.21.22.26.28. Janúan 2. 3.4. Varmahlíð - Steinsstaðaskóli Desember: 17.22.26. Janúan 2. 3. Siglufjarðarvegur - Hólar Desember: 17.21.22.26. Janúar: 2. 3.4. Upplýsingar um færb Símsvari 35501 VEGAGERÐ RÍKISINS SAUÐÁRKRÓKI.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.