Feykir - 10.04.1991, Síða 13
13/1991 FEYKIR 13
einu. Þeir sem koma til að sjá
þessi lifandi ósköp verða fyrir
vonbrigðum. þvíþeir búast við
svo miklu”. Elías Halldórs-
son listmálari í viðtali.
,,Ég lék venju/ega í stöðu
miðvarðar, en í leiknum á
Ketilási var ég í marki. í eitt
skiptið þegar Fljótamenn
sóttu hart að markinu steig
Jón Sig. á Sleitustöðum, sem
þá lék með Fljótamönnum,
ofan á hendina á mér. Það var
auðvitað enginn læknir í
Fljótunum en Sigga Þorsteins
var þá Ijósmóðir þar, svo ég
fór til hennar aðfá aðhlynningu.
Það er örugglega einsdæmi I
veröldinni að knattspyrnu-
maður þurft að leita til
Ijósmóður á keppnisferð”.
Simmi Pöllu rifjar upp
spaugilegt atvik fráferlinum.
,,Það venst. Leiðinlegast
finnst mér ef tryppin eru svo
mögur hjá Birni að hann álíti
þau ekki geta fyljað fyrr en
þau eru orðin fjögurra til
ftmm vetra gömul”. Þorsteinn
H. Gunnarsson á Syðri
Löngumýri um nábýlið við
Björn Pálsson á Ytri-Löngu-
mýri.
,,Eg harma allt mannfall I
heimaliéraði. Sumir hinna
föUnu komu að vísu til leiks
með feigðarglampa í augum
og um þá gerði ég mér aldrei
neina vonir. Hinir veittu
viðnám og féllu með sæmd”.
Helgi Baldursson vonsvikinn
vegna framgangs Blöndu-
málsins.
,,Eg veit ekki hvortþað errétt
af mér að veita viðtal, því ég er
svo ansi montinn eins og svo
margir Skagftrðingar vestan
Vatna. Og ekki að ástæðu-
lausu því eins og þú veist hafa
þeir af ta/svert meiru að
monta en festir aðrir”. Hinn
landskunni hagyrðingur Andrés
Valberg í opnuviðtali.
,,Ég var svo heppinn að gifta
mig ekki”. ,,Eg er löngu
hættur að berja konur. ” Fyrra
gullkornið á Ágústa Jóns-
dóttir frá Harnri, þá háöldruð
á sjúkrahúsinu á Króknum.
Það seinna er eign Ingvars
Gýgjars þegar Ágústa minnti
hann á að sem ungur drengur
hefði hann sofið hjá sér og
barið sig.
,, Eg hélt ball svona að gamni
mínu, það er ekki hœgt annað
fyrst svona stóð á. Þetta var
heilmikil skemmtun og ég
held að enginn hafi haft verra
af’. Björn Hjálmarsson frá
Syði-Mælifellsá að 85 ára
afmæli sínu afstöðnu.
,,Eg sagði henni að hún œtti
ekki að segja svona skrítlur
fyrir hádegi á mánudegi”.
Hlynur Tryggvason ánægður
lottóvinningshafi á Blöndu-
ósi.
..Heyrðul ef þú minnist
eitthvað á hrútana þá skaltu
geta þess að þeir eru kallaðir
Dallasarnir. Þeireru vanirþví
nafni og finnst verra að það
falli niður”. Hjörleifur á
Gilsbakka lætur þess getið í
samtali við blaðið að enn hafi
hann ekki heimt hrútanasína
og komið fast að fengitíma.
Framboðslistar til Alþingis
í Norðurlandskjördæmi vestra 20. apríl 1991.
A-listi Alþýðuflokks
Jafnaðarmannaflokks íslands
1. Jón Sæmundur Sigurjónsson,
alþingismaður, Siglufirði
2. Jón Karlsson,
form. verkalýðsf. Fram, Sauðárkróki
3. Steindór Haraldsson,
framleiðslustj. Skagaströnd
4. Agnes Gamalíelsdótúr,
form. verklýðsf. Árvakur, Hofsósi.
5. Friðrik Friðriksson,
skipstjóri, Hvammstanga.
6. Sigurlaug Ragnarsdóttir,
fulltrúi, Blönduósi.
7. Sigurjón Guðbjartsson,
skipstjóri, Skagaströnd.
8. Gyða Olvisdóttir,
hjúkrunarfræðingur, Blönduósi.
9. Guðmundur Davíðsson,
kaupmaður, Siglufirði.
10. Helga Hannesdóttir,
verslunarmaður, Sauðárkróki.
B-listi Framsóknarflokks
1. Páll Pétursson,
alþingismaður, Höllustöðum.
2. Stefán Guðmundsson,
alþingismaður, Sauðárkróki.
3. Elín R. Líndal,
hreppstjóri, Lækjarmóti.
4. Sverrir Sveinsson,
veitustjóri, Siglufirði.
5. Sigurður Árnason,
skrifstofumaður, Marbæli, Seyluhr.
6. Kolbrún Daníelsdóttir,
verslunarmaður, Siglufirði.
7. Pétur Arnar Pétursson,
forseti bæjarstjórnar, Blönduósi.
8. Dóra Eðvaldsdóttir,
verslunarmaður, Hvammstanga.
9. Elín Sigurðardóttir,
oddviti, Sölvanesi.
10. Guttormur Oskarsson,
Sauðárkróki.
D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Pálmi Jónsson,
alþingismaður, Akri.
2. Vilhjálmur Egilsson,
hagfræðingur, Reykjavík.
3. Sr. Hjálmar Jónsson,
prófastur, Sauðárkróki.
4. Runólfur Birgisson,
skrifstofustjóri, Siglufirði.
5. Sigfús Jónsson,
framkv.stj., Laugarbakka.
6. Ingibjörg Halldórsdóttir,
læknaritari, Siglufirði.
7. Adolf Hjörvar Berndsen,
framkv.stj., Skagaströnd.
8. Þóra Sverrisdóttir,
sjúkraliði, Stóru-Giljá, A-Hún.
9. Ásdís Björnsdóttir,
húsfreyja, Vatnsleysu, Skagafirði.
10. Sr. Gunnar Gíslason,
fyrrv.alþingism., Varmahlíð.
F-listi Frjálslyndra
1. Þórir Hilmarsson,
verkfræðingur, Kópavogi.
2. Sigurður Hansen,
bóndi, Kringlumýri, Skagafirði.
3. Ragnhildur Traustadóttir,
viðskiptafræðinemi, Reykjavík.
4. Kristín Hrönn Árnadóttir,
húsmóðir, Skagaströnd.
5. Ingvar Helgi Guðmundsson,
matreiðslumeistari, Reykjavík.
Yfirkjörstjórn
Norðurlandskjördæmis vestra
G-listi Alþýðubandalags
1. Ragnar Arnalds,
alþingismaður, Varmahlíð.
2. Sigurður Hlöðvesson,
tæknifræðingur, Siglufirði.
3. Anna Kristín Gunnarsdóttir,
bæjarfulltrúi, Sauðárkróki.
4. Elísabet Bjarnadóttir,
verkamaður, Hvammstanga.
5. Björgvin Karlsson,
vélstjóri, Skagaströnd.
6. Kristín Mogensen,
kennari, Blönduósi.
7. Þorvaldur G. Jónsson,
bóndi, Guðrúnarstöðum, A-Hún.
8. Þórarinn Magnússon,
bóndi. Frostastöðum, Skagafirði.
9. Hafþór Rósmundsson,
form. Verkal.fél. Vöku, Siglufirði
10. Unnur Kristjánsdóttir,
iðnráðgjafi, Blönduósi.
H-listi Heimastjórnarmanna
1. Hörður Ingimarsson,
kaupmaður, Sauðárkróki.
2. Níels Ivarsson,
bóndi, Fremri-Fitjum, V-Hún.
3. Sigríður Svavarsdóttir,
ráðskona, Öxl II, A-Hún.
4. Gunnlaugur Pálsson,
bóndi, Þúfum, Skagafirði.
5. Arnbjörg Lúðvíksdóttir,
Lindarbæ, Fljótum.
6. Böðvar Sigurðsson,
bóndi, Brúnastöðum, Skagaf.
7. Árni Sigurðsson,
sóknarprestur, Blönduósi.
V-listi Samtaka um kvennalista
1. Guðrún L. Ásgeirsdóttir,
kennari, Prestbakka.
2. Sigriður Friðjónsdóttir,
lögfræðingur, Sauðárkróki.
3. Anna Hlín Bjarnadóttir,
þroskaþjálfi, Egilsá, Akrahreppi, Skag.
4. Kristín J. Líndal,
húsmóðir, Holtastöðum, A-Hún.
5. Steinunn Erla Friðþjófsdóttir,
húsmóðir, Sauðárkróki.
6. Inga Jóna Stefánsdóttir,
bóndi, Molastöðum, Fljótum.
7. Ágústa Eiríksdóttir,
hjúkrunarfræðingur, Sauðárkróki.
8. Anna Dóra Antonsdóttir,
kennari, Frostastöðum, Skagaf.
9. Jóhanna R. Eggertsdóttir,
verkakona, Þorkelshóli, V-Hún.
10. Ingibjörg Jóhannesdóttir,
húsmóðir, Miðgrund, Skagafirði.
Þ-listi Þjóðarflokks-Flokks mannsins
1. Hólmfríður Bjarnadóttir,
verkamaður, Hvammstanga.
2. Guðriður B. Helgadóttir,
bóndi, Austurhlíð, A-Hún.
3. Magnús Traustason,
vélvirki, Siglufirði.
4. Skúli Pálsson,
mælingamaður, Reykjavík.
5. Björn S. Sigurvaldason,
bóndi, Litlu-Ásgeirsá, V-Hún.
6. Friðgeir Jónasson,
nemi, Blöndudalshólum, A-Hún.
7. Einar Karlsson,
sjómaður, Siglufirði.
8. Þórey Helgadóttir,
bóndi, Tunguhálsi, Skagafirði.
9. Jónína Hjaltadóttir,
húsmóðir, Hólum Hjaltadal.
10. Bjarni Maronsson,
bóndi, Ásgeirsbrekku, Skagafirði.