Feykir


Feykir - 08.04.1992, Blaðsíða 7

Feykir - 08.04.1992, Blaðsíða 7
14/1992 FEYKIR 7 FERMINGARSTULKUR! ...VILJIÐ ÞIÐ LÍTA VEL ÚT Á FERMINGARDAGINN? Ég býð upp á förðun á fermingardaginn fyrir ykkur og mömmur ykkar Verð hjá Ernu - Sanngjarnt verð Tímapantanire. kl. 18.00 í síma 35860 Katrín E. Ingvadóttir snyrtifræöingur Árshátíö Karlakórsins Heimis veröur haldinn í Miögaröi 22. apríl h.k. kl. 21.00. Gömlum Heimisfélögum heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist fyrir 15. apríl f síma 35696 - 38113 - 38266 MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Fyrirhugað er að halda meiraprófsnámskeið á Sauðárkroki á næstunni ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 35740 milli kl. 20 - 22 FASTEIGN! Til sölu 4 herbergja íbúð að Hólavegi 38 Sauðárkróki (efri hæð). Laus nú þegar. Upplýsingar í síma 35158 eftir kl. 19 Ókeypis smáar Ýmislegt til sölu! Til sölu Silver Cross barnavagn og leikgrind. Upplýsingar í síma 95-35883. Til sölu Commadore 64. Segulband, diskar, diskadrif og 400 leikir fylgja ásamt stýripinna. Verö ca. kr. 20.000. Upplýsingar i síma 96-71051. Til sölu hjónarúm meö dýnum og nýjum rimlabotni. Fæst fyrir lítinn pening. Rúmteppi fylgir. Einnig til sölu krakka- svefnbekkur meö dýnu, þremur púöum og tveimur rúmfata- skúffum og skiptiborö fyrir ungbörn. Upplýsingiar i sima 35914. Bílar til sölu! Til sölu Ford Orion árgerö 1988 ekinn 31.000. Góöur bíll með bjarta framtíð. Skipti eöa bein sala. Upplýsinar eftir kl. 19 1 síma 35916. Bridsað á Króknum Síðastliðinn mánudag \;ii spilaður eins kvölds tvímenn- ingur. El'stu pör urðu: 1. Kristján Blöndal - Lárus Sigurðsson .......... 138 stig 2. Jóhanna J.óhannsdóttir - Einar Svavarsson ... 122 stig 3. Þórdís Þormóðsdóttir - Soffía Daníelsdóttir........ 119stig 4. Jón Sigurðsson - Sveinbjörn Eyjólfsson .......... 117 stig Næsta kvöld verður einnig spilaður eins kvölds tvímenn- ingur. ERMINGARTILBOÐ s kólarit, ~£( véla >ðqf t áfrábai j nytsöm £ 'u verði! Pf BROTHER AX 110 KR. 1 7.500 STGR. T.A. GABRIELE 100 KR. 1 7.500 STGR. SILVER REED EZ22 KR. 18.100 STGR. FACITT120 KR. 18.500 STGR. A mi ii ii sí Borgarmýri 1. Sími 36676__ Þorleifur H. Óskarsson 985-35958 bíll 36005 heima VISA - EURO - SAMKORT SAUÐÁRKRÓKSBÚAR Miðvikudaginn 8. apríl n.k. verða bæjarfiilltrúarnir Knútur Aadnegard og Viggó Jónsson til viðtals á bæjarskrifstofunni milli kl. 18 og 19.30. Bæjarfulltrúarnir munu svara í síma 35133 fyrir þá, sem ekki eiga þess kost að koma á staðinn. Bæjarbúar notið ykkur viðtalstímann. Bæjarstjóri ATVINNA Varmahlíðarskóli óskar eftir umsóknum í eftirtalin störf: 1. Rekstrarstjóra fyrir skólann. Um er að ræða hálfsdags starf og í því felst meðal annars fjármálastjórn, bókhald, innkaup rekstrarvara og fleira. 2. Tímabundna viðhaldsvinnu. Starfsmanni til að annast viðgerðir og viðhaldsvinnu í u.þ.b. einn til tvo mánuði. 3. Rekstraraðila fyrir sundlaug næsta sumar. Gert er ráð fyrir því að sundlaugin sé alfarið í rekstri á kostnað viðkomandi aðila, sem rekur starfsemina á sína ábyrgð. Gerð er krafa um góða sundfærni ásamt kunnáttu í helstu atriðum skyndihjálpar. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 25. apríl nk. Umsóknum sé skilað til Sigurðar Haraldssonar á skrifstofu Seyluhrepps eða til Páls Dagbjartssonar í Varmahlíðarskóla og gefa þeir frekari upplýsingar ef þess er óskað.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.