Feykir


Feykir - 25.11.1992, Síða 1

Feykir - 25.11.1992, Síða 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Norðurland vestra: Leitað að gulli á þremur svæðum Snyrtileg sorpurðun Fjölmenni var viðstatt afmæiishátíð í tilefni 100 ára afmælis Sauðárkrókskirkju sl. sunnudag. Hér eru prestar á leið frá kirkju. Frá hægri talið, Bolli Gústavsson vígslubiskup Hólum, Gísli Gunnarsson Glaumbæ, Herra Olafur Skúlason biskup Islands, séra Hjálmar Jónsson sóknarprestur og prófastur Sauðárkróki, Þórir Stephensen fyrrverandi sóknarprestur Sauðárkróki, Heimir Steinsson fyrrv. sóknarprestur á Þingvöllum nú útvarpsstjóri, Gunnar Gíslason fyrrv. sóknarprestur Glaumbæ, Olafur Hallgrímsson Mælifelli, Bragi Ingibergsson Siglufirði, Sigurpáll Óskarsson Hofsósi og Dalla Þórðardóttir Miklabæ. Meira um afmælishátíðina á 3. síðu blaðsins. Ljósmynd: Stefán Pedersen. Sauðárkrókur: Skortur á dagvistar- rými fer vaxandi Leit að málmum, aðallega gulli, hófst hér á landi síðasta sumar, þar af á þrem svæð- um hér í kjördæminu: á Skaga, í Víðidal og Vatnsdaí. Þá hefur leitarheimilda einn- ig .verið aflað á svæði við Tröllaskagann að austan- verðu. Samkvæmt leitar- heimildum á frumrann- sóknum að ljúka á næsta sumri. Tekin hafa verið sýni af þessum svæðum og send til efnagreiningar í Kanada, en ekki hefur enn borist niðurstaða úr þeim. Það er kanadískt fyrirtæki sent kostar þcssar rannsóknir hér á landi og sl. suntar unnu að þeim átta vísindamenn, sex Kanadamenn og tveir Islend- ingar. Tvö íslcnsk fyrirtæki skipta verkcfninu milli sín. Suðurvík er með suðursvæðið að Hvítá í Borgarfirði, Vestur- landið og austur um að Eyja- fjarðardölum. Málmís er með Þegar heilbrigðisfulltrúi kjör- dæmisins og maður frá um- hverfisráðuneytinu voru að kynna sér ástand sorpmála á Blönduósi á dögnum, héldu þeir í fyrstu að ekki væri búið að taka urðunarsvæðið við bæinn Hjaltabakka í notkun, svo snyrtilega er gengið um svæðið. Dómur fulltrúanna var á þá Ieiö að sorpeyðingarmál Blönduós- inga væru til fyrirmyndar og þau gerðust ekki betri á stöðum utan höfuðborgar- svæðisins. Blönduósbær tók fyrir um ári á lcigu cinn hektara úr landi Hjaltabakka. Svæðið er um 700 mctra frá næstu byggð og norðursvæðið að Hvítá í Borgarfirði og Vestfirðina. Omar Bjarki Smárason hjá Jarðfræðistofunni Höfða í Reykjavík hefur yfirstjóm rann- sóknanna hér á landi. Hann segir málmleitina byggjast að mestu leyti á gömlu háhita- hugmyndinni, um að málm- myndun eigi sér staö þar sem jarðhiti hafi kraumað lengi, því beinist leitin í göntlu megin- eldstöðvamar á landinu. „Hvorki við né kanadíska fyrirtækið værum að þessu ef við teldum ekki einhverja mögulcika á að finna málma. Það er alltaf verið að leita að nýjum svæðum. Hinsvegareru líkur á árangri út úr svona málmleit ekki miklar. Til dæmis í öllu Kanada eru lík- urnar fyrir því að vinnslusvæði finnist ekki taldar vera nema einn á nióti ellcfu hundruð'*, sagði Ómar Bjarki Smárason. það heppilegt til skipulagn- ingar að sögn Guðbjarts Ólafssonar bæjartæknifræð- ings sem tók að sér skipulag svæðisins. Skipulagið gerir ráð fyrir eftirtöldum þáttum: 1. gámasvæði utan læstrar girð- ingar, 2. móttöku á sorpi, 3. móttöku á brotajámi, 4. endur- vinnslu, 5. móttöku á garða- úrgangi. Hugmyndin er síðan að nýta garðaúrganginn til að græða og fegra svæðið. Þessum áætlunum verður ekki hrint í framkvæmd í einu, heldur þróaðar smám saman. Byrjað er að taka á móti brota- málmi, sem er pressaður og flokkaður til endurvinnslu. Talsverðar umræður urðu um dagvístunarmál á bæjar- stjórnarfundi nýlega. Undr- uðust einstakir bæjarfull- trúar að upplýsingar um þessa þróun dagvistarmála kæmi svo skyndilega fram, hvort ekki væri hægt að fylgjast betur með þessum málum til að fyrirbyggja að svona ástand skapaðist. Snorri Björn Sigurðsson bæjarstjóri sagði að það hefði sýnt sig við upphaf skólaárs að þónokkuð margir krakkar kæmu til nánts í grunnskól- anum sem ekki hefði verið reiknað með. Fólksflutningar til bæjarins virtust hafa verið talsverðir á þessu ári og það kæmi sér ekki á óvart að fólki hefði fjölgað talsvert í bænum á árinu. Varðandi úrbætur í dagvistunarmálum bað bæjar- stjóri bæjarfulltrúa að gæta að heildarútgjöldum bæjarins og framkvæmdum, ekki væri hægt að gera allt í einu og óskir bæjarbúa væru margar. T.d. sagði Snorri að margir vildu ráðast í stækkun íþrótta- hússins. Anna Kristín bæjar- fulltrúi G-listans sagði að málefni bama ættu að hafa for- gang fram yfir tómstundamál fullorðinna. Lágheiði mokuð meðan tíð leyfir Utlit er fyrir að veginum um Lágheiði milli Fljóta og Ólafsfjarðar verði haldið opnum a.m.k. meðan tíð leyfir. Vegagerð ríkisins hefur tekið þá ákvörðun að moka veginn yfir heið- ina einu sinni í viku ef útlit er fyrir að moksturinn taki ekki meira en 10 klukkustundir. Þarna er um jákvæða vióleitni hjá því opinbera að ræða til að auðvelda sam- göngur á þessum árstíma rnilli byggðarlaganna næst heiðinni. Þess má að lokum geta aó búið er að moka heióina tvívegis til þcssa í vetur, vegagerðin fylgist með færð á Lágheiði alla daga vikunnar ncma sunnu- daga. Ö.Þ. HCTch?iii u\>— Aðalgötu 24 Sauðárkróki ALMENN RAFVERKTAKAÞJÓNUSTA SfMftbílaverkstæði Æ M mm rn Sími: 95-35141 FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA Sæmundargata Ib 550 SauSárkrókur Fax: 36140 BÍLA- OG SKIPARAFMAGN VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA Bílaviðgerðir • Hjólbarðaverkstæði SÍMI: 95-35519 • BÍLASÍMI: 985-31419 • FAX: 95-36019 RÉTTINGAR • SPRAUTUN

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.