Feykir


Feykir - 07.04.1993, Síða 3

Feykir - 07.04.1993, Síða 3
13/1993 FEYKIR3 Þátttakendur og leiðbeinendur á „meiraprófsnámskeiðinu Meirapróf á Blönduósi Æfingaleikir Tindastóls í fótbolta: Jafntefli gegn KR og FH Af götunni Skagfirðingur á hjálpar- svæðum í Bosníu I útvarpsfréttum nýlega var sagt frá þætti íslenska Rauða krossins í hjálparstarfi á stríðs- svæðum í hinum hrjáðu löndum fyrrum samveldis Júgóslavíu, einkum Bosníu. Þar var nefndur til sögu Skagfirðingurinn og líffræðingurinn Friðrik Friðriks- son, og skýrt frá því að í eitt skipti liafði hjálparsveit hans orðið fyrir skothríð hersveita Zerba. Enginn særðist í þcssari árás. Feykir grcnnslaðist fyrir um það hvcr þcssi Friðrik Friðriksson væri. Við cftirgrennslan kom í Ijós að hann starfar sem hcil- brigðisfulltrúi í Reykjavík. Er hann Skagfirðingur í báðar ættir og fæddur á Dýrfinnustöðum. Móðir hans er Dodda Runólfs- dóttir frá sama bæ og faðir Frið- rik Friðriksson frá Sunnuhvoli. Friðrik hóf störf á vegum Rauða krossins á stríðssvæðunum í desembcr sl.. Dodda móðir hans scgist ckki vita ástæðuna fyrir því að hann bauðst til hjálparstarf- anna, en býst við að cinhvers konar ævintýraþrá blandist þar inn í. Farfuglarnir hópast til landsins Ef fara á eftir þcim gamla sannlcik að fuglarnir og dýrin finni á sér vorkomuna, má sjálf- sagt slá því föstu að vorið sé komið. Um hálfur mánuður cr síóan aó sást til lóunnar skammt frá Homafirði og í síðustu viku var komu heiðagæsarinnar vart í cinum dala Húnavatnssýslu. Komu heiðagæsarinnar bar rcyndar ckki aó með skemmti- lcgum hætti aó þessu sinni, þar sem vitni urðu að því cr hún varð fýrir baróinu á tveim fálkum. Eins og margir vita cr talsverður stærðarmunur á heiðagæs og fálka, cn gæsin mátti sín samt lítils gcgn stcrkum og liprum flugfugli scm fálkinn cr, sérstaklcga þcgar tveir samcina nú krafta sína. Fannst þcim cr á hortðu þctta ófögur sjón, og ckki voru fálkamir styggari cn svo að þeir hopuðu rétt örfáa mctra þcgar mcnn nálguðust, þótt í skotfæri væru, cnda var um mikla krás að ræða þar scm hciðagæsin var. VAH með verkfallsheimild Félagsfundur Vcrkalýðstclag Austur - Húnvetninga, sem hald- inn var fyrir hclgina, samþykkti hcimild til stjómar og trúnaðar- ráðs tclagsins til boðunar verk- falls. Félagsfundur VAH ályktaði cinnig gcgn þcim seinadrætti scm virðist í gangi af hálfú hins opin- bcra í samningamálum. Að undanförnu hefur staðið yfir á Blönduósi nániskeið fyrir bílstjóra til þess að öðlast aukin réttindi við stjórn ökutækja. Alls eru 26 nemendur á nám- skeiðinu og stefna þeir allir að fá réttindi til að aka vöru- bílum og meiginhluti þeirra mun einnig þreyta próf til þess að meiga stjóma hópferðabílum. Aður hétu slík námskeió meira- prógsnámskeið og vom haldin af Bifrciðaeftirliti ríkisins. Eftir að sú stofnun var cinkavædd geta þcir scm uppfylla ákveðin skil- yrói staðið fyrir svona nám- skeiðum og í Reykjavík hafa verið stofnaöir ökuskólar til að sinna þessari fræðslu. Tveir hún- vetnskir ökukennarar, þcir Haukur Pálsson á Röóli og Snorri Bjama- son á Blönduósi ákváðu síðan að standa fyrir svona námskeiði á Blönduósi í samvinnu vió Oku- kennarafélag Islands og Ökuskól- ann í Mjódd. Allir leiðbcincndur á námskeiðinu eru úr héraði og sagði Snorri að með því vildu þeir sýna að hægt væri að gera hluti hér heima án þess að sækja allt suður. Námskeiðið stendur alls í sex vikur og líkur með því að allir þátttakendur þreyta próf. Þó þetta sé einkavætt námskeið cr ríkió ekki alveg búið að sleppa hend- inni af þessu, segir Haukur Páls- son. Alltaf vcrður að liugsa um þennan sítóma ríkiskassa og því þarf að grciða 24 þúsund í prófgjaldinu iyrir hvem nemanda, sem tekur bæði vörubíla- og rútupróf. Meistarafiokkur Tindastóls undirbýr sig nú af kappi fyrir átök sumarsins, í 2. deild og bikarkeppni. Undanfarið hefur liðið Ieikið nokkra æfingaleiki og m.a. gert þar jafntefli við bæði FH og KR syðra, og lofar sá árangur væntanlega góðu fyrir sumarið, þó alltaf beri að taka úrslit æfingaleikja með svolitlum fyrirvara. Sverrir Sverrisson var á skot- skónum gegn KR, skoraói þá fimm mörk, en KR-ingar vom einmitt á höttunum cftir þessum lipra leikmanni í vetur. Björn Björnsson setti boltann einu sinni í mark KR-inga. I leiknum á móti FH skoraði hinsvegar þjófnaðarnir óupplýstir Þrátt fyrir stranga rannsókn lögreglunnar á Sauðár- króki undanfarið á þrem þjófhaðarmálum, hefur ekki tekist að upplýsa þau. Hér er um að ræða tvö inn- brot í Gagnfræðitskólann, þar sem m.a. hluta fcrðasjóðs ncm- enda var stolið í öóm innbrot- inu, vídeoupptökuvél og fleim. Þá átti þjófnaður sér stað í félagsheimilinu Bifröst að loknu gömludansaballi í Sælu- viku. Talið er að ekki hafi verið um innbrot að ræóa þar. Þjóf- urinn hafi leynst inni í húsinu. Tryggvi Tryggvason bæði mörk Tindastóls. Tindastóll var þá án beggja framhcrja sinna Bjarka Péturssonar og Sverris, en Bjarki hefúr reyndar ekkcrt verið með í æfinga- leikjunum í vor, þar sem að hann hefur dvalið við æfingar hjá Fajenoord á annan mánuó og cr nýkominn heim. Sverrir cr hinsvegar staddur í Þýska- landi þcssa dagana og æfir mcð varaliði Stuttgarts í vikutíma. Knattspymumcnn Tindastóls cru samankomnir í æfinga- búóum á Króknum yfir páskana og æfa oftast tvisvar á dag. Einnig verður leikið gegn Þór á Akureyri á fimmtudag og KS leikur á Króknum nk. laugardag. MO. Samvinnubókin 7,20% nafnvextir 7,33% ársávöxtun r Arsávöxtun á síðasta ári var 6,92% Raunávöxtun á síðasta ári var 5,35% Innlánsdeild Kaupfélags Skagfirðinga

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.