Feykir


Feykir - 09.06.1993, Qupperneq 3

Feykir - 09.06.1993, Qupperneq 3
21/1993 FEYKIR 3 Af götunni Stéttleysi á Króknum I>aö vakti nokkra l'uróu bæjarbúa á Sauöárkróki hversu lítið var um aö vera á sjómannadaginn aö þessu sinni og lítil rcisn yllr deginum. Auglýst dagskrá náði einungis til sjómanna- messunar sem var fyrir hádegið og kaffisölu um miójan daginn. Engin skcmmtidagskrá var viö höfina eins og vanalcga og almenningi gafst ekki kostur á skcmmtisiglingu cins og yf- irlcitt hcl'ur vcriö á sjómannadag.' I>að cr mál manna aö rcisnin yfir sjómannadcginum sc víöa aö minnka og cr Sauóárkrókur dæmi um þaö. Ekkcrt sjómannadagsráð er starfandi í bænum og trúlcga cr þaö sjómanna sjálfra aö gcra citthvað í þessum mál- um vilji þcir aö þcirra hátíöisdagur haldi þeirri reisn sem honum ber. Sú spuming cr áleitin hvort hcr sé um stcttlcysi aö ræöa, hvort mcnn séu ckki lcngur stoltir af því aö tilheyra þcssari stétt scm hvaö mcstur Ijómi hcl'ur vcriö yfir í sögu landsins frá alda öðli. Sé minnst á stéttleysi má cinnig nefna þaó aó hátíðahöld í til- cl'ni frídags vcrkalýösins I. maí, hafa ckki tíökast á Sauðárkróki í tugi ára. Hallbjörn með risa- skilti við veginn Hallbjöm Hjartarson kántríkóng- ur á Skagaströnd nýtir sér ætíö með- byr sjómannadagsins og lcggur þá upp í sumarvcrtíðina. Brátt líður aö því aö því vcrði hrint í framkvæmd sem Halbjöm hefur lengi haft í huga, aö sctt vcröi upp skilti þar scm fólk er boðið velkomiö til vöggu íslcnskrar kántrítónlistará Islandi, villta vcsturs- ins á Skagaströnd. I>cssi skilti cm ckki ncin smásmiöi 250x120 sm aö stærö. Vcröa þau staðsctt viö veginn milli Blönduóss og Skagastrandar. „I>cgar ég kom til Nasville í Bandaríkjunum rakst ég á svona skilti viö innkcyrsluna í bæinn og lckk þá hugmyndina. Eg kom hcnni á fram- færi viö sveitarstjómina, cn hún sá nú ckki ástæöu til aö gcra ncitt með hana, svo ég ákvaö aö drífa bara í þcssu sjálfur", sagöi kántríkóngurinn. Hallbjöm ætlar sér aö spila djarft í sumar, vcrður bæöi mcö vcitingasölu og útvarp á fullu, og scgir þctta sum- ar skcra úr um þaö hvort hann fari á hausinn cöa ckki. „Ég hcf alltaf ver- iö svo mikill offari, vcriö mikió fyrir hcljarstökk og allskyns dýfur í brans- anum“, segir Hallbjöm hvcrgi bang- inn. Allt í vaskinn hjá Blönduósingum I>aö tókst hálf slysalcga til mcö hátíöarhöld sjómannadagsins hjá Blönduósingum aó þessu sinni, en þau fóru Irarn á laugardaginn. Nökkvi fór í skemmtisiglingu mcö fólkið og ckki tókst bctur til cn svo þcgar skip- iö kom að bryggju, aö þaö strandaöi viö innsiglinguna og tók um klukku- tíma að koma því á flot aftur. I>á átti aö sýna björgunarbát og björgun í höfninni. Báturinn reyndist gallaöur þcgar til átti aó taka, og blés ckki út í sjónum. hcldur gcröi þaö þcgar hann var tckinn um boró aftur. mönnum til óþæginda cins og skilja má. Hörkukeppni um sæti á fjórðungsmótinu Um hclgina fór fram hjá hesta- mannafélögunum í Skagafirði end- anlegt val hesta og knapa á fjórð- ungsmót Norðlenskra hestamanna sem fram fer fyrstu dagana í júlí á Vindheimamelum. Kcppni var hörð um þau fáu s;eti sem í boði voru og loftið þrungið spcnnu meðan beðið var úrskurðar dóm- cndanna sem komu úr Borgar- firði. Litlu má muna í svningum sem þcssum og eitthvað var um að hross sem fyrirfram voru talin eiga góða mögulcika á fjórðungsmótinu sýndu ekki kosti sína og verða því fjarri góðu gamni. Sem dæmi um harða keppni munaði einungis ein- uni hundraðshluta á síðasta hrossi og því næsta inn hjá Svaðamönn- um, bæði í a- og b-tlokki. Scm kunnugt cr ræöur fjöldi fé- lagsmanna því hve margir þátttak- endur fara á fjóröungsmót. Frá Stíg- anda fara fimm til kcppni í hverjum flokki, fjórir frá Léttfeta og þrír frá Svaða. Keppni hjá Léttlcta fór l'ram fyrri hluta laugardags. Urslit urðu þessi: A-flokkur. 1. Sporður 8,20. Eigandi og knapi Guðmundur Sveinsson. 2. Prins 8,12. Eigandi og knapi Jó- hann Skúlason. 3. Tópas 8,11. Eigandi Jón Geir- mundsson. Knapi Jóhann Þorsteinss. 4. Rfa. Eigandi Jcns Guðmundsson. Knapi Ragnar Ingólfsson. B-flokkur/ 1. Glampi 8,47. Eigandi og knapi Jónas Sigurjónsson. 2. Glaöur 8,41. Eigandi Björgvin Márusson. Knapi Ingimar Ingimarss. 3. Hákon 8,36. Eigandi og knapi Jó- hann Skúlason. 4. Brynjar 8,32. Eigandi og knapi Jó- hann Magnússon. Unglingareldri fl. 1. Friögeir Kcmp. 2. Hjörtur Elevsen. 3. Margrét Bjömsdóttir. 4. Inga Vala Magnúsdóttir. Yngri flokkur. 1. Sólrún ]>órarinsdóttir. 2. Sveinn Guömundsson. 3. Jón Gunnar Magnússon. 4. Pétur Pétursson. Kcppni hjá Svaöa fór fram á laug- ardagskvöld. Urslit uröu þcssi: A-flokkur: 1. Kola 8,33. Eigandi Lúðvík Ás- mundsson. Knapi EgiII Mrarinsson. 2. Trix 8,27. Eigandi Bima Dýrfjörö. Knapi Þórir Jónsson. 3. Fóstra 8,02. Eigandi Ríkharöur Jónsson. Knapi Jóhann I>orstcinsson. B-flokkur. 1. Penni 8,55. Eigandi og knapi Eg- ill Þórarinsson. 2. Gjafar 8,52. Eigandi Símon Gests- son. Knapi Hilmar Símonarson. 3. Svala 8,39. Eigandi Jón Guö- mundsson. Knapi Þórir Jónsson. Áskrifendur góðir! Þeir sem gleymt hafa aö borga gíróseölana fyrir áskriftai'gjaldinu, eru beönir aö greiða hió allra fyrsta. Reikningsnúmer Feykis er 1660 í BÍ á Skr. B-flokkur. 1. Þyrill 8,57. Eigandi Jón Friðriks- son. Knapi Vignir Siggcirsson. 2. -3. Skúl'ur 8,32. Eigandi Sigurjón Jónasson. Knapi Elvar Einarsson. 2.-3. Viöja 8,32. Eigandi og knapi Ingimar Jónsson. 4. Kappi 8,28. Eigandi og knapi Páll Bjarki Pálsson. 5. Spcnna 8,22. Eigandi Stcfán Friö- riksson. Knapi Ragnar Ólafsson. Unglingar cldri Ilokkur. 1. Líncy Hjálmarsdóttir. 2. I>órarinn Eymundsson. 3. Steinbjöm Skaftason. 4. Svcinn Brynjar Friðriksson. 5. Bjarki Halldórsson. Unglingar yngri flokkur. 1. Sigurjón P. Einarsson. 2. Rakcl Gísladóttir. Jóhann Skúlason var sigursæll á úrtökumóti Léttfeta. 3. Sara Gísladóttir. 4. Guðmundur Sigurðsson. Unglingar eidri flokkur. Knapi Magnús Lántsson. 5. Kolbrún Wrólfsdóttir. 1. Kristín Loítsdóttir. 2. Friðgeir Jóhannsson. Unglingaryngri flokkur. 1. Gísli Stcinþórsson. 2. Guðmundur H. Lxiltsson. 3. Jóhann Á. Lúðvíksson, Urtaka hjá Stíganda fór fram á sunnudagsmorgun. Þátttaka varmjög góö og keppni hörö. Sem dæmi um þátttöku má nefna að 17 tóku þátt í a- flokki og 22 í b-flokki. Úrslit urðu þessi. A-llokkur. 1. Dropi 8,42. Eigandi Hólabúið. Knapi Eyjólfur ísólfsson. 2. Vordís 8,41. Eigendur Höskuldur og Ricckc Varmahlíð. 3. Fiðla 8,38. Eigandi EinarGíslason. Knapi Elvar Einarsson. 4. Eldar 8,23. Eigandi og knapi Bjöm Svcinsson. 5. Hrímnir 8,16. Eigandi Hólabúið. Tilboð! Tilboð! 20% afsláttur af öllum vörum í eina viku 10. -16. júní. Ath! Nýtt greiðslukortatímabil hafið. Full búð af nýjum sumarvörum fyrir dömur og herra. M.a. Mustang gallabuxur kr. 5r090 4.790, Lee Cooper gallabuxur kr. 4:990 3.990, Kex gallabuxur kr. 2.990 2.390, Leggings kr. 1.990 l .590, æfingaskór kr. 1:990 1.590, bolir kr. 499 390, tískuskór kr. fr9-99 4.790, herraskór kr. 4^99 3.990, heilsuskór kr. h.990 1.590, taska 2r999 2.390, blússa kr. 99)99 3.190, sumarjakki kr. 79)99 6.390, peysa kr. 3.990 3.190, skyrta kr.49999 2.870, bindi kr. +r699 1.350 og fleira og fleira. Þessu missir enginn af! Sparta fataverslun/skóbúð

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.