Feykir


Feykir - 29.09.1993, Page 8

Feykir - 29.09.1993, Page 8
Einkareikningur, framtíðarávísun á góða ávöxtun, ódýran yfirdrátt og víðtæka viðskiptaþjónustu! 29. september 1993,33. tölublað 13. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill Sími35353 Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Verkalýðsfélag Austur - Húnvetninga: Vill átak til eflingar matvælaiðnaði Félagamir Pétur Valdimarsson í Hegra og Ingólfur Guðmunds- son með hegrann. legt að hann var gjörsamlega inn upp fyrir Ingólf. Honum þrotinn að kröftum", sagði fannst vel við hæfi að gefa fé- Ingólfur Guðmundsson. Fugl- laga sínum fuglinn, því hvar á inn náði sér ekki á strik aftur hegri betur heima en í Hegra? og stoppaði Dalvíkingur fugl- Vegurinn byggður upp milli Hrauns og Víkna Sölvabakki við Blönduós: Fjöldi fjár drepst úr „fjörupest" Hegri í Hegra Þeir sem leið hafa átt í Verslunina Hegra á Sauðár- króki síðustu daga, hafa væntanlega veitt eftirtekt uppstoppuðum fugli sem komið hefur verið fyrir í búðinni. Þetta er nafni verslunarinnar og fékk verslunareigandinn, Pétur Valdimarsson, hann að gjöf frá félaga sínum Ingólfi Guðmundssyni. Hegrinn var fangaður um borð í einu af skipum Skagfirðings, þó ekki Hegranesinu, heldur Skagflrðingi. Skagfirðingur var á veið- um austur í Rósagarðinum á síðasta hausti þegar skipverjar urðu varir við fugl á sveimi yfir bátnum daglangt. „Um kvöldið sá ég síðan þennan fugl á þilfarinu fram við akk- erisvinduna. Það var greini- Félagsfúndur í Verkalýðsfélagi Austur - Húnvctninga skorar á ráðherra iðnaðar, landbúnaðar og sjávarútvegs að beita sér tyrir stórátaki til eflingar íslensks mat- vælaiðnaðar. Athuga beri í fúllri alvöru hvort þarna sé ekki auð- veldasta Iciðin og jafnframt sú ó- dýrasta til að draga verulega úr því atvinnuleysi sem nú er og engin virðLst sjá lausn á. Þing Al- þýðusambands Norðurlands sem haldið var á Illugastöðum í Fnjóskadal í síðustu viku tók undir þessa ályktun VAH. VAH félagar benda í ályktun sinni á að miklir möguleikar felist í matvælaiðnaði og að okkur beri skylda til að nýta þá. Ein hugmynd gæti verið að gera árið 1994 að ári íslensks matvælaiðnaðar, þar sem að aðaláherslan yrði lögð á ómeng- aða hágæða vöru jafiit úr sjávarút- vegi sem landbúnaðarafurðum. Fundurinn varar við þeim áróðri sem einstakir ráðherrar og margir ijölmiðlarhafa haldið á lofti undan- farið varðandi íslenskan landbúnað, og minnir á að margir þéttbýl- iskjamar á landinu séu það háðir þjónustu við landbúnað og úr- vinnslu landbúnaóar afurða, að ekki verði séð hvemig forðast ætti stórkosdega byggóaröskun ef vilji áðumeftidra ráðherra næðist ffam. , Já, það má segja að það hafi verið kominn tími til að byggja upp veginn. Þetta eru sömu göturnar og hér voru þegar ég fæddist, þær hafa bara verið breikkaðar aðeins“, segir Rögnvaldur Steinsson bóndi á Hrauni, en bráðiega munu hefjast framkvæmdir við gerð vegar milli Hrauns og Víkna. Þá verða götu- slóðar á Skagaveginum þar vestan við einnig hækkaðir upp, en þeir eru beggja vegna Digramúla. Götuslóðinn milli Hrauns og Víkna hefur venjulega teppst í fyrstu snjóum á haustin en nú er séð fram á greiðari umferó Skagamanna til beggja átta yfir sýslumörkin. Jónas Snæbjömsson umdæmisstjóri vega- „Þetta er ákaflcga óskcmmtilcgt að lenda í þessu“, segir Arni Jónsson bóndi á Sölvabakka við Blönduós, eftir að 25 kindur í hjörð hans drápust nú fyrir hclgina úr eitrun er þær urðu fyrir í fjörunni fyrir ncðan Sölvabakka. Um 90 kindur voru teknar veikar á hús, en flcstum þeirra tókst að bjarga. Þetta er í annað sinn sem „fjöruveikin" eins og þessi pest er kölluð „grasserar“ í fenu á Sölvabakka. Haustíð 1963 drápust 12 kindur, en stundum kemur það fyrir að ein og ein kind finnist dauð í Ijörunni á haustin. Ekki hefur borið á veikindum í fc í nágrenni við Sölvabakka, enda er hvergi á þessu svæði eins greiður aðgang- ur í fjöru og þar. Að sögn Ama á Sölvabakka standa dýralæknar ráöþrota gagn- vart þessum sjúkdómi. Páll A. Pálsson fyrrum yfirdýralæknir sagði að hans heföi einungis orðið vart við austanverðan Húnaflóa og á Borgarfirði eystra. Sjúkdómurinn lýsir sér ekki ósvipaó og afleiðing- ar þess ef jórturdýr komast í fóður- bæti. Kindumar fá mikinn hita og ullinlosnarafþeim. „Sem ungur drengur hér var maður látinn vakta fjörumar á haustin, en það virðist aðeins vera á þeim tíma sem hætta er á þessari eitrun, og þá rétt eftir að nýr þari og geróarinnar sagöi að ekkert væri því til fyrirstöðu að framkvæmdir gætu hafist þegar búið væri að semja við verktakann, en verkið hefur verið boðið út. Verkinu þarf þó ekki að vera lokið fyir en 1. júlí næsta sumar. „Þetta á að vera tiltölulega þægilegt að hækka upp veginn þar sem unnt er að ýta upp í vegarstæðió með mal- arefni sem þama er til staðar. Og ekki er umferðin til að tefja menn“, sagöi Jónas. Umferð er lítil fyrir Skagann sérstaklega að haustinu og vetrinum. Meðalumferð er ekki nema um 20 farartæki á dag. Er það talin helsta ástæða til þess að tiltölulega Iitlum fjármunum hefur verið varið til vegagerðar fyrir Skagann. sjávargróður hefúr rekið í fjörum- ar. Eg býst við að tíðarfarið undan- farið gæti átt þátt í því að þetta ástand skapist, því ég er þeirrar skoðunar að það séu einhverjir eitr- aðir þörungar hér í sjónum sem valda þessu og við sérstök skilyrði komi síðan þessi eitrun upp í þeim. Þaó virðist t.d. vera öll hætta úr sögunni eftir frosL Þaó hefur ekk- ert borið á þessu síðustu hausL Hér á ámm áður virtist natron vera besta lækningalyfið við þessum sjúkdómi og svo virðist enn í dag, en einnig eru^efm fúkka- og síkla- lyf “, sagði Ami Jónsson bóndi á Sölvabakka. Oddvitinn Hvað skal bamið heita? Dagur eða Dagný, væntanlega eftir atvikum. Annir hjá lögreglu Helgin var fremur annasöm hjá lögreglunni á Sauðárkróki, en hjá Blönduós lögreglu var hún í rólegra lagi. Slys urðu þó Iítíl á fólki sem í umferðaróhöppum lentí. A föstudagsmorgun átti sér stað bílvelta á mótum Eskihlíðar og Raftahlíðar á Sauðárkróki. Engin slys urðu á fólki, en óvarkámi þyk- ir greinileg ástæða óhappsins. Á föstudagskvöld var bifhjóli ekið út af Norðurlandsvegi á móts við bæ- inn Höskuldsstaði í Blönduhlíð. Farþegi handleggsbrotnaði en öku- maður slapp með minniháttar meiðsl. Okumaður nefndi ástæður fyrir óhappinu þær aó hann hafi blindast af ljósum bíls sem hann mætti. Aðfaranótt laugardags var brot- ist inn í Matvörubúðina, rúða brot- in í versluninni, farið þar inn og rót- að til en ekki að fullu ljóst hvort einhverju var stolið. Þá um nóttina var ökumaður tekinn vegna gruns um ölvun við akstur. Á laugardag voru tveir teknir fyrir of hraðan akstur Skagafjarðarmegin Vatns- skarðs í sameiginlegu eftirliti Sauð- árkrókslögreglu við lögregluna á Blönduósi. Aðfaranótt laugardags var brotin upp hurð í Villa Nova en ekkert virðist hafa verið fjarlægL Þá var einn ökumaður tekinn gegna gruns um ölvun við akstur. Á mánudagsmorgun var tilkynnt um rúðubrot í Skagfirðingabúð. Gæðaframköllun BÖKABÚB BKYJXTcIARS

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.