Feykir


Feykir - 31.05.1995, Page 7

Feykir - 31.05.1995, Page 7
21/1995 FEYKIR7 Hver er maðurinn? Enginn árangur varð af myndbirtingu í seinasta blaði og skal því reyna nýjar. Þær eru samansafn úr ýmsum áttum og engar upplýsingar hægt að gefa um þær. Ef einhver þekkir, er hann vinsamlegast beðinn að koma vitneskju sinni á framfæri til Héraðsskjalasafnsins á Sauðárkróki, sími 36640, eða cftir 3. júní 453-6640. Stóðhestur! Getum tekið nokkrar hryssur undir Geisla 1403 sem veróur í hólfi á Hvíteyrum í vor. Upplýsingar í síma 453 8048. Mynd nr. 59. Mynd nr. 60. Friðgeir íslandsmeistari Friðgeir Halidórsson í keppni í langstökki á Landsmóti UMFÍ í Mosfellsbæ 1990. Friðgeir Halldórsson USAH bar sigur úr býtum á Islands- meistaramóti í tugþraut sem fram fór um síðustu helgi. Friðgeir hlaut 6667 stig, sem er mjög góður árangur. Annar í þrautinni varð eihaegur Skag- firðingur, Theodór Karlsson með 5744 stig. Þrióji í tugþrautinni varð Skarphéðinsmaðurinn Olafur Guðmundsson, en hann lauk ekki keppni sökum m eiðsla. Nokkrir ungir frjálsíþrótta- menn úr Húnaþingi og Skagafirði tóku einnig þátt í mótinu. I tugþrautinni kepptu Jón Þ. Heiðarsson og Sigmundur Þor- steinsson USAH og í sjöþraut Vilborg Jóhannsdóttir UMSS. Ókeypssmáar Til sölu! Til sölu Ford Econoline 350 sendiferðabíll, bensín, árgerð 1988. Upplýsingar gefur Bjami Haraldsson í síma 95-35124. Til sölu tvö bamarúm, göngu- grind, taustóll og bamagrind. Upplýsingar í síma 38143. Til sölu vörubílsgrindur og pallar í buróarmikla vagna. Einnig notuð vörubílsdekk og felgur. Upplýsingar í síma 453 8055. Hlutir óskast! Óska eftir að fá lánuð eða leigð þæg og traust hross sem gætu hentað í hestaleigu. Asamastað óskast notuð ódýr dráttarvél. Upplýsingar á daginn í síma 95- 37310 og á kvöldin, 95-37434 og 36679 (Halldór). Óskum eftir að kaupa ísskáp, litla frystikistu og vel með farið gírahjól, einnig óskast Nissan Sunny Sedan '92 í skiptum fyrir Lancer '89, ckinn 116 þúsund. Toyota í sama veróflokki kemur einnig til greina. Milligjöf stað- greidd. Upplýsingar í síma 95- 12446 eða 12370-31. Notuð bama- og unglingahús- gögn, skrifborð með hillum, óskast. Upplýsingar í síma 45- 11170. Fimmtán ára piltur óskar eftir að komast í sveit, er vanur sveita- störfum. Upplýsingar í síma 95- 24478 ákvöldin. Bændur Skorin bíldekk, hentug í mottur undir hross, fást hjá Verslun Haraldar Aóalgötu 22 Sauðárkróki sími 35124. ✓ Askrifendur Feykis! Þeir sem enn hafa ekki greitt heimsenda gíróseðla fyrir áskriftargjöldum eru vinsamlega beónir aö gera þaó hió allra fyrsta. Aðalfundur Feykis hf. Aóalfundur Feykis hf. veróur haldinn aö Aóalgötu 2 Sauöárkróki miðvikudaginn 14. júní nk. kl. 17,00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Hjúkrunar- og dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki bárust fyrir helgina góðar gjafir, m.a. frá dætrum og tengdasonum hjónanna Ragnars Magnússonar og Sigurlínu Sigurðardóttur frá Bergsstöðum, sem gáfú til minningar um þau hjón búnað í setustofu; hægindastóla, borð og lampa. RÍKISKAUP Tilboð óskast í eftirtaldar eignir: 1. Útboð 10319 Víðigrund 2, Sauðárkróki, 3ja herbergja íbúó á 3. hæó (010302) 76 fermetra. Brunabótamat kr. 6.318.000.- 2. Útboó 10320 Víðigrund 16, Sauðárkróki, 2ja herbergja íbúó á 1. hæð (020102) 56 fermetra. Brunabótamat kr. 4.486.000.- íbúóimar eru til sýnis í samráói vió Birgi Gunnarsson, framkvæmdastjóra Sjúkrahúss Skagfiröinga í síma 95-35270. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru einnig gefnar hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboóseyóublöð liggja frammi á sama staó. Tilboó skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11,00 þann 19. júní 1995 þar sem þau verða opnuó í vióurvist viöstaddra bjóóenda.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.