Fréttablaðið - 12.05.2016, Page 4
44
3
Yrði þetta niðurstaðan væri möguleiki á að mynda þrenns
konar tveggja flokka ríkisstjórn
Heildarskipting þingsæta
Könnun 9. maí 2016
Svona skiptist fylgið milli flokka
Kosningar 2013
Könnun 2. og 3. maí 2016
Könnun 9. maí 2016
Kosningar 2013
Könnun 9. maí 2016
0
22
3 3 3 3
1
3
2 2 2 2
0 0
2 2 2 2 2 2 2 22
1 1 1 1 11 1 1
3
11
000 00 0 0 0 0 00 0
1 1 1 1 111
3
111
Kosningar
2013
Skipting þingsæta eftir kjördæmum
Norðvestur Suður Reykjavík suður NorðausturSuðvesturReykjavík norður
4 44 4 4 4 4
5 5
4
8,
25
%
6,
50
%8,
30
%
7,
40
%
8,
40
%
19
,8
0%
14
,0
0%
30
,3
0%31
,8
0%
24
,4
3% 26
,7
0%
31
,1
0%
29
,9
0%
12
,8
5%
10
,8
7%
5,
10
%
1
✿ Þróun fylgis á kjörtímabilinu
Framsókn
Sjálfstæðisfl.
Björt framtíð
Samfylkingin
Vinstri grænir
Píratar
3,
10
%
4,
00
%
1,2
1%
1,7
0%
Vi
km
ör
k
3,
21
%
Vi
km
ör
k
1,
81
%
Vi
km
ör
k
2,
76
%
Vi
km
ör
k
3,
19
%
Hringt var í 1.019 þar til
náðist í 799 manns sam-
kvæmt lagskiptu úrtaki
9. maí. Svarhlutfallið var
78,4 prósent.
Alls tóku 64,6 prósent
þeirra sem náðist í afstöðu
til spurningarinnar.
INNIHALDSEFNI:
L-tryptófan, sítrónumelissa, lindarblóm,
hafrar, B-vítamín, magnesíum
LUNAMINO
Melatónín er myndað
úr tryptófani
NÝTT
BÆTIEFNI
FYRIR
SVEFN
Er erfitt að sofna?
SÖLUSTAÐIR: Flest apótek og heilsubúðir
Stjórnmál „Við höfum fundið fyrir
meðbyr upp á síðkastið úti í sam-
félaginu. Við höfum fundið fyrir
auknum áhuga fólks á að taka þátt
í okkar starfi,“ segir Katrín Jakobs-
dóttir, formaður Vinstri hreyfingar-
innar – græns framboðs.
VG bætir við sig tæpum sex pró-
sentustigum í nýrri könnun Frétta-
blaðsins, Stöðvar 2 og Vísis frá fyrri
könnun sem gerð var í síðustu viku.
Mælist flokkurinn nú með 19,8 pró-
senta fylgi.
Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar
eru stærstu flokkarnir, en 31,1 pró-
sent myndi kjósa Sjálfstæðisflokk-
inn og 30,3 prósent myndu kjósa
Pírata. Munurinn á fylgi flokkanna
er innan vikmarka og breytingin
á fylgi þeirra frá könnun síðustu
viku er líka innan vikmarka. Rúm
sjö prósent myndu kjósa Samfylk-
inguna og 6,5 prósent myndu kjósa
Framsóknarflokkinn. Þá myndi
3,1 prósent kjósa Bjarta framtíð og
fengi flokkurinn ekki þingmann
kjörinn.
Fylgi Vinstri grænna er núna um
það bil 9 prósentustigum meira en
það var í þingkosningum 2013. For-
maðurinn segir flokkinn þó halda
sínu striki og taka breytingum með
ró. „Af því að svona lagað getur
sveiflast mjög hratt.“ Katrín segir
flokkinn ekki setja sér nein pró-
sentumarkmið fyrir næstu kosning-
ar. „Okkar markmið snúast um að
ná sem bestum árangri fyrir okkar
stefnu og við setjum engin svona
prósentumarkmið.“
Yrðu niðurstöður kosninga, sem
ráðgert er að halda í október, í sam-
ræmi við niðurstöður könnunar-
innar myndi Sjálfstæðisflokkurinn
fá 21 kjörinn þingmann og bæta
við sig tveimur mönnum frá síðustu
kosningum.
Píratar fengju tuttugu þingmenn
en eru nú með þrjá. VG fengju svo
þrettán þingmenn, Samfylkingin
fimm og Framsóknarflokkurinn
fjóra. Þetta þýðir að nú er komin
upp sú staða að völ væri á þrenns
konar tveggja flokka ríkisstjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar
gætu myndað ríkisstjórn með 41
þingmann að baki sér. VG gæti
líka myndað ríkisstjórn, annað-
hvort með Sjálfstæðisflokknum eða
Pírötum.
Ríkisstjórnir með aðild VG myndu
þó hafa afar nauman meirihluta á
bak við sig. Ríkisstjórn VG og Pírata
hefði 33 þingmenn á bak við sig en
ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og
VG 34. Meirihlutastjórn þarf að hafa
minnst 32 þingmenn á bak við sig.
VG bætir við sig tæpum sex prósentum
Tæplega 20 prósent myndu kjósa VG ef kosið yrði til þings núna. Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar eru stærstir og hafa rúmlega 30
prósenta fylgi hvor um sig. Þrír möguleikar eru á myndun tveggja flokka stjórnar, en tveggja flokka stjórn með VG yrði afar veik.
Stjórnmál Sigmundur Davíð
Gunnlaugsson, fyrrverandi forsæt-
isráðherra, birti í gær upplýsingar
um eignir og skattgreiðslur sínar
og eiginkonu sinnar, Önnu Sigur-
laugar Pálsdóttur, um áratug aftur
í tímann.
Samkvæmt Sigmundi byggir
skattframtal þeirra hjóna á þeirri
meginforsendu að aflandsfélagið
Wintris Inc. hafi ekki verið í atvinnu-
starfsemi og því hafi þeim ekki borið
að skila svokölluðum CFC-skýrslum.
Ásmundur G. Vilhjálmsson, sér-
fræðingur í skattarétti, segir þessa
aðferð Sigmundar við skattskilin
ekki í samræmi við skattalög.
„Þvert á móti þá ber aðilum sem
ekki eru í atvinnurekstri einmitt að
skila inn skýrslunum, en þeir sem
eru í atvinnurekstri eru undanþegn-
ir skilaskyldunni,“ segir Ásmundur.
Bjartmar Oddur Þeyr Alexanders-
son, meðlimur Jæja-hópsins, segir
útskýringu Sigmundar á því hvers
vegna þau hjónin skiluðu ekki inn
CFC-skýrslu ekki fullnægjandi.
Hann segir einnig að mótmælin á
Austurvelli hafi ekki snúist um það
hvort hann hefði staðið skil á skatti
eða ekki. „Það var enginn að ásaka
hann eða konu hans um skattsvik.
Aðalásökunin var sú að hann tók
félagið ekki fram í hagsmunaskrán-
ingu þingsins,“ segir Bjartmar.
– gag, þv
Skattskilin eru ekki í samræmi við lög
Sigmundur Davíð birti upplýsingar um eignir og skattgreiðslur. Fréttablaðið/Ernir
Við höfum fundið
fyrir auknum áhuga
fólks á að taka þátt í okkar
starfi.
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri
hreyfingarinnar – græns framboðs
Jón Hákon
Halldórsson
jonhakon@365.is
1 2 . m a í 2 0 1 6 F I m m t U D a G U r4 F r é t t I r ∙ F r é t t a B l a ð I ð
1
2
-0
5
-2
0
1
6
0
4
:4
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
6
8
-0
C
1
8
1
9
6
8
-0
A
D
C
1
9
6
8
-0
9
A
0
1
9
6
8
-0
8
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
5
6
s
_
1
1
_
5
_
2
0
1
6
C
M
Y
K