Fréttablaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 7
Á neðstu hæð fjölbýlishúsaklasa við Garðatorg opnar nú hvert þjónustufyrirtækið af öðru, glæsilegar sérverslanir, veitingastaður og förðunarskóli. Staðurinn er miðsvæðis, í alfaraleið á höfuðborgarsvæðinu og kærkomin viðbót í verslanaflóru Garðabæjar og nærbyggða. Verslun fyrir sælkera sprottin af brennandi mataráhuga ZEISS háskerpuglerin, ein bestu sjónglerin sem völ er á Staðurinn sem allir vilja fara á – aftur og aftur Fjölbreytt úrval gleraugna og sólgleraugna en einnig er boðið upp á sjónmælingar sem augnlæknar framkvæma í versluninni. Gleraugna- Pétur selur ZEISS háskerpuglerin sem talin eru ein bestu sjónglerin sem völ er á. Evrópsk húsgögn og húsmunir sem standast ströngustu gæða- og endingarkröfur. Verslunin hefur um árabil þjónustað fyrirtæki og stofnanir en Willamia á Garðatorgi býður nú upp á breiðara úrval af gæðavörum fyrir heimilið. Á blómaverkstæðinu fæst fjölbreytt úrval skreytinga eftir Auði sem er lærður blómaskreytingameistari. Auður sækir innblástur í verk sín í náttúruna og býr til fjölmarga hluti frá grunni, s.s. krossa, kerti og ýmiskonar skrautmuni. Mud Studio er fyrsti alþjóðlegi förðunarskólinn á Íslandi sem býður upp á alþjóðleg réttindi og útskrifar nemendur með viðurkennda prófgráðu. Einnig eru í boði stök námskeið og almenn fræðsla um allt sem viðkemur útliti og förðun. Ný Við erum hér: 600m Vífilsstaðavegur B æ ja rb ra u t Litlatú n H af n ar fj ar ða rv e g u r H A G K A U P O LÍ S S H E LL A K TU TA K TU Lifandi blóm og náttúrulegar skreytingar Garðbæingar fá sportvöruverslun Alþjóðlegur förðunarskóli Evrópsk gæðahúsgögn í úrvali Ný á Garðatorgi ky n n ir : KJÖT & FISKUR BERGSTAÐASTRÆTI EST 2014 Sportland selur allt til íþróttaiðkunar en sérhæfir sig einnig í markmannshönskum, handboltavörum og búningaþjónustu fyrir íþróttafélög, hópa og fyrirtæki. Á meðal vörumerkja í Sportlandi: Better Bodies, Gasp, Uhlsport og Kempa. Náttúrulegar heilsu- og snyrtivörur og fallegar vörur á heimilið Sælkerabúðin Kjöt og fiskur leggur kapp á gott úrval af ferskum fiski og gæðakjöti en einnig er boðið upp á tilbúinn mat og margskonar meðlæti sem Ari Posocco töfrar fram í sérútbúnu eldhúsi á staðnum. Metnaðarfullur eðalmatseðill úr úrvals hráefni. Mathús Garðabæjar er staður þar sem fólk kemur saman og nýtur stundarinnar í mat og drykk. Mathúsið aðstoðar og ráðleggur einnig við stórar og smáar veislur. Verslunin Maí er lífsstílsverslun sem sérhæfir sig í náttúrulegum heilsu- og snyrtivörum ásamt fallegum hlutum fyrir heimilið. PI PA R \T BW A • S ÍA 1 2 -0 5 -2 0 1 6 0 4 :4 5 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 9 6 8 -2 E A 8 1 9 6 8 -2 D 6 C 1 9 6 8 -2 C 3 0 1 9 6 8 -2 A F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.