Fréttablaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 12.05.2016, Blaðsíða 28
1 2 . m a í 2 0 1 6 F I m m T U D a G U RF ó l k ∙ k y n n I n G a R b l a ð ∙ T í s k a Skyrtur, kjólar eða samfesting­ ar með berum öxlum þykja kyn­ þokkafullur fatnaður þegar sólin skín. Hann hentar hvort sem er að degi til eða í kvöld­ veislu að sumri. Nútímastjörn­ ur hafa sést klæðast í þessum stíl undanfarið. Má þar nefna Oliviu Palermo, Dakotu Johnson, Chloe Bennet, Selenu Gomez og Alexu Chung. Helstu tískuhús voru með fatnað með berum öxlum á tísku­ sýningum sínum fyrir vor og sumar 2016. Má þar nefna Micha­ el Kors, Chloé, Sonya Rykiel, Giv­ enchy og fleiri. Það þykir eitthvað mjög sumarlegt við að hafa axlirn­ ar berar, eftir því sem tískulöggur Berar axlir í sumar Jason Wu Berar axlir verða vinsælar í sumar ef marka má helstu tískukónga. Þeir sækja tískustrauma sína til Hollywood-stjarna á borð við Elísabetu Taylor og Brigitte Bardot sem sýndu sig gjarnan með berar axlir á góðviðrisdögum. Vogue­tímaritsins segja. Auk þess sem stíllinn er frjálslegur, svokall­ að bóhemútlit. Konur eins og Kelly Kapowski og Kendall Jenner sýna berar axlir þessa dagana. Skyrturnar eru gjarnan úr silki eða bómull. Stund­ um er talað um „off should er“ skyrtur eða kjóla. Skyrtan pass­ ar vel með gallabuxum og við háa hæla. Fallegt hálsmen nýtur sín vel við slíkan fatnað. Michael Kors Derek Lam Derek Lam Adeam Elísabet Taylor með berar axlir árið 1955. Brigitte Bardot með berar axlir í kringum 1960. Proenza Schouler 6 1 2 -0 5 -2 0 1 6 0 4 :4 5 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 9 6 8 -1 1 0 8 1 9 6 8 -0 F C C 1 9 6 8 -0 E 9 0 1 9 6 8 -0 D 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 5 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.