Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Side 143
Ársskýrslur
—(1998) [ritdómur:] Guðrún Ása Grímsdóttir,
ed. (1997). Um landnám á Islandi. Fjórtán
erindi. Ráðstefnurit. Reykjavík, Vísinda-
félag Islendinga. Archaeologia islandica
1, 150-153.
—(1998) [ritdómur:] Jón Hnefill Aðalsteins-
son. Blót í heiðnum sið á Islandi. Saga.
Timarit Sögufélags XXXVI, 285-89.
Orri Vésteinsson og Sædís Gunnarsdóttir
(1998) Fornleifar í Grafningi, FS069-
98181, Reykjavík.
—(1998) Fornleifaskráning í Glœsibœjar-
hreppi I, FS070-98041, Reykjavík.
—(1998) Fornleifaskráning í Eyjafirði X:
Fornleifar í landi Akureyrar norðan
Glerár, FS051-95027, Reykjavík.
Ragnar Edvardsson (1998) Area D
Excavation Report. Hofstaðir 1998.
Framvindu-skýrslur/Preliminary Reports,
FS062-91016, Reykjavík.
—(1998) Fornleifakönnun vegna Djúpvegar í
ísafirði, FS056-98161, Reykjavík.
Howell M. Roberts (1998) Area E Excavation
Report. Hofstaðir 1998. Framvindu-
skýrslur/Preliminary Reports, FS062-
91016, Reykjavík.
—(1998) Neðri-Ás. Áfangaskýrsla, FS058-
98172, Reykjavík.
Ian M. Simpson, Karen Milek og Garðar
Guðmundsson (1998) Archaeological
Sediments and Site Formation at
Hofstaðir, Mývatn, NE-Iceland.
Archaeologia islandica I, 129-142.
1999
Árið 1999 jókst starfsemi stofnunarinnar
töluvert. Alls voru 27 einstaklingar við
störf í lengri eða skemmri tíma í um 8,5
stöðugildum. Velta stofnunarinnar var 25
mkr. Unnið var að 34 verkefnum og í
öllum landsljórðungum.
Starfslið
Árið 1999 voru þrettán starfsmenn í föstu
starfsliði Fornleifastofnunar: Adolf
Friðriksson, Anna Hermannsdóttir,
Benjamín Jósefsson, Elín Osk
Hreiðarsdóttir, Garðar Guðmundsson,
Helgi Bragason, Hildur Gestsdóttir,
Gavin Lucas, Mjöll Snæsdóttir, Orri
Vésteinsson, Ragnar Edvardsson og
Sædís Gunnarsdóttir. Þar af voru sjö í
fullu starfi en aðrir í hlutastörfum. Auk
þeirra unnu við fornleifaskráningu, fom-
leifauppgröft og önnur verkefni: Oscar
Aldred, Anna Hallgrímsdóttir, Tom
Barry, Bergsteinn Gunnarsson, Birna
Lárusdóttir, Jenny Bredenberg, Tim
Horsley, Jannie Ebsen, Magnús Á.
Sigurgeirsson, Margrét Stefánsdóttir,
Natascha Mehler, Oddgeir Hansson,
Christine Sheard, Michéle Smith,
Sólveig Heiðberg, Gróa Másdóttir, Sunna
Þórarinsdóttir, Jóna Kristín Ámundadóttir
og íris Ragna Stefánsdóttir.
Fornleifarannsóknir
Alþingishúsreitur: Gerð var rannsókn á
mannvistarleifum á byggingarreit milli
Tjarnargötu, Vonarstrætis og Kirkju-
strætis vegna fyrirhugaðra ffamkvæmda.
Verkið var unnið fyrir Alþingi og í sam-
starfi við Árbæjarsafn. Uppgrefti lauk á
árinu en úrvinnsla gagna stendur yfir.
Fornbeinarannsóknir: Hildur
Gestsdóttir beinafræðingur rannsakaði
aldur og kyn allra kumlfundinna beina.
Var rannsóknin gerð í tilefni af nýrri
útgáfu Kumla og haugfjár. Hildur tekur
einnig þátt í rannsókn á gigt og áhrifum
hennar á bein.
Hofstaðir í Mývatnssveit: Rann-
sóknum á fornbýlinu við Hofstaði var
141