Archaeologia Islandica - 01.01.2002, Qupperneq 153
Ársskýrslur
Ragnar Edvardsson (2000) Deiliskráning
vegna Vatnsfjarðarvegar í Isafarðarsýslu,
FS107-9921, Reykjavík.
—(2000) Fornleifakönnun vegna Vestfjarða-
vegar frá Skálmarfirði til Kollafiarðar,
Reykjavík, FS108-9922.
—(2000) Fornleifaskráning í Bolungarvík.
Lokaskýrsla, FS120-96023, Reykjavík.
—(2000) Fornleifaskráning í Kaldrananes-
hreppi í Strandasýslu. Annar hluti, FS119-
99132, Reykjavík.
Sædís Gunnarsdóttir (2000) Fornleifar í
Rangárvallasýslu II. Svœðisskráning forn-
leifa í Eyjafiallahreppi og Landeyjum. 1.
hefti. Inngangur. Fornleifar í Landeyjum,
FS121-99022, Reykjavík.
—(2000) Menningarminjar í Rangárvalla-
sýslu. Greinargerð um svœðisskráningu,
FS122-99023, Reykjavík.
Sædís Gunnarsdóttir og Guðrún Sveinbjarnar-
dóttir (2000) Fornleifar í Rangárvalla-
sýslu II. Svæðisskráning fornleifa í
Eyjafiallahreppi og Landeyjum. 2. hefti.
Fornleifar undir Eyjafiöllum, FS121-
99022, Reykjavík.
2001
Alls voru 56 einstaklingar við störf í
lengri eða skemmri tíma. Unnið var að 45
verkefnum og í öllum landsfjórðungum.
Fjöldi ritverka var 51. Velta stofnunar-
innar var 55,6 mkr. Á árinu setti Alþingi
ný lög um verndun fornleifa og fornleifa-
rannsóknir og var lagarammi starfsemi á
þessu sviði bættur verulega. Eins var
stofnaður sjóður í tilefni aldamóta,
Kristnihátíðarsjóður og er honum m.a.
ætlað það hlutverk að veita veglega styrki
til fomleifarannsókna.
Hér að neðan er fjallað nánar um ein-
staka þætti í starfsemi Fornleifastofnunar.
Starfslið
Árið 2001 voru 17 starfsmenn í föstu
starfsliði Fornleifastofnunar: Adolf
Friðriksson, Oscar Aldred, Barbara A.
Baska, Birna Lárusdóttir, Elín Ósk
Hreiðarsdóttir, Garðar Guðmundsson,
Hildur Gestsdóttir, Gavin Lucas, Mjöll
Snæsdóttir, Oddgeir Hansson, Orri
Vésteinsson, Ragnar Edvardsson, Howell
M. Roberts, og Sædís Gunnarsdóttir.
Anna Hermannsdóttir lét af starfí
framkvæmdastjóra á árinu. Ólöf
Þorsteinsdóttir var ráðin í nýja stöðu
skrifstofustjóra og Barbara Guðnadóttir í
nýja stöðu verkefnastjóra. Voru sjö ein-
staklingar í fullu starfi en aðrir í hluta-
störfum. Auk þeirra unnu við forn-
leifaskráningu, fornleifauppgröft og
önnur verkefni: Anna Hallgrímsdóttir,
Aron Hallsson, Bruno Berson, Richard
Cherrington, Jannie Amsgaard Ebsen,
Kristin Fjarestad, Gróa Másdóttir,
Guðmunda Bjömsdóttir, Guðmundur H.
Jónsson, Guðmundur P. Líndal, Guðrún
Alda Gísladóttir, Andrew Hammon,
Rebecca Hardy, Helgi Bragason, Eigil
Hurtigkarl, Inga Elín Guðmundsdóttir,
Ivar Alfreð Grétarsson, Jónína
Arnarsdóttir, Kristinn Edvardsson,
Magnús Á Sigurgeirsson, Ruth Maher,
Margrét Stefánsdóttir, Natascha Mehler,
Karen Milek, Brianna Myers, Ósk
Hilmarsdóttir, Petra Moesslein,
Rannveig Guðmundsdóttir, Karin E.
Roug, Sandra Halldórsdóttir, Sigríður
Þorgeirsdóttir, Sólborg Una Pálsdóttir,
Sólveig M. Heiðberg, Christine Sheard,
Duncan Stirk, Sædís Gunnarsdóttir, Sölvi
Sigurðsson, James Stuart Taylor og Þóra
Pétursdóttir.
Alls voru 56 launþegar á árinu, í 15
151