Feykir


Feykir - 17.06.1998, Blaðsíða 7

Feykir - 17.06.1998, Blaðsíða 7
23/1998 FEYKIR 7 Ágætur árangur á unglinga- móti í frjálsum íþróttum Þá er fyrsta fijálsíþróttamóti sumarsins lokið. Haldið var ung- lingamót á Sauðárkróksvelli laugardaginnó.júní. Þóþaðværi töluverður næðingur og að mótið stangaðist á við hátfðahöld sjó- manna var þokkaleg mæting. Vil ég fyrir hönd UMSS þakka þeim bömum og unglingum sem kepptu á þessu móti kærlega fyrir þátttökuna og jafnframt vil ég þakka starfsmönnum mótsins. Þetta fólk mætir mót eftir mót og ár eftir ár og tekur þátt í þessu með bömunum sínum, sama fólkið. Er ekki kominn tími til að foreldrar hér í Skagafirði taki höndum saman og gleðjist með bömunum sínum og mæti á mót og/eða taki þátt í þessu sem starfsmenn. Hittumst á næsta móti með bros á vör og í stuði. Helstu úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Skammstaf- anir: H=Hjalti, N=Neisti, T=Tindastóll, S=Smári. 60 m hlaup hnokka sek 1. Brynjar Kárason H 9,7 2. Aron M. Bjömsson T 11,1 3. Guðm. Á. Ólafsson H 11,5 60 m hlaup hnátur 1. Kristbjörg Bjamad. N 9,7 2. Soffía D. Snæbjömsd. T 9,8 3. Jóhanna Ey Harðard. T 10,6 600 m hlaup hnátur mín 1. SoffíaD. Snæbj.d. T 2:33,1 2. Kristbjörg Bjamad. N 2:34,7 3. Ingibjörg Ingólfsd. T 2:50,0 600 m halup hnokka 1. Brynjar Kárason H 2:51,3 Langstökk hnokka metrar 1. Brynjar Kárason H 3,33 2. Guðm. Ó. Ólafsson H 2,99 3. Einar I. Ólafsson T 2,88 Hástökk hnokka 1. Brynjar Kárason H 0,95 2. Guðm. Ó. Ólafsson H 0,80 Langstökk hnátur 1. Kristbjörg Bjamad. N 3,60 2. Soffía D. Snæbjömsd. T 3,58 3. Ingibjörg Ingólfsd. T 3,37 Hástökk hnátur 1. Soffía D. Snæbjömsd. T 1,05 2. Kristbjörg Bjamadóttir N 1,00 3. Jóhanna E. HarðardóttirT0,95 Hástökk stelpur 1. Jóhanna Þ. Magnúsd. H 1,10 2. Silja Ö. Jóhannsdóttir N 1,00 Langstökk stelpur 1. Jóhanna Þ. Magnúsd. H 3,75 Ólafur Margeirsson Smára stekkur yfir 1,45 m í hástökki. 2. Silja Ö. Jóhannsd. N 3,57 3. María D. Guðnadóttir T 2,69 Hástökk strákar 1. Ámi G. Sigurbjömsson T 1,20 100 m hlaup telpur 1. Svanhildur Erlingsd. H 14,2 2. Dagný Ö. Vilhjálmsd. N 14,3 3. Gyða Valdís Traustad. T 14,4 2. Guðjón Kárason H 1,20 Hástökk piltar metrar 3. Hafþór Logi T 1,10 1. Ólafur Margeirsson S 1,45 60 m hlaup strákar sek 2. Júlíus Bjamason N 1,25 1. Ámi G. Sigurbjömsson T 8,9 3. Gauti Ásbjömsson T 1,20 2. Guðjón Kárason H 9,3 Spjótkast piltar 3. Ottar Ingólfsson H 10,0 1. Ólafur Margeirsson S 24,70 60 m hlaup stelpur 2. Gauti Ásbjömsson T 24,25 1. Jóhanna Þ. Magnúsd. H 10,1 3. Júlíus H. Bjömsson N 15,90 2. Silja Ö. Jóhannsdóttir N 10,2 Langstökk piltar 3. María D. Guðnadóttir T 11,8 1. Ólafur Margeirsson S 4,61 Kúlavarp strákar metrar 2. Gauti Ásbjömsson T 4,26 1. Ámi Geir H 7,75 3. Júlíus Bjamason N 3,88 2. Guðjón Kárason H 7,62 Kúluvarp piltar 3. Óttar Ingólfsson H 7,00 1. Ólafur Margeirsson S 9,15 Kúluvarp stelpur 2. Gauti Ásbjömsson T 6,63 1. Jóhanna Þ. Magnúsd. H 8,39 3. Júlíus H. Bjamason N 5,75 2. Silja Ö. Jóhannsdóttir N 6,08 Kúluvarp telpur 1. Svanhildur Erlingsd. H 7,54 2. Auður Guðmundsd. H 6,77 3. Kristín M. Gísladóttir T 6,67 Langstökk strákar 1. Ámi G. Sigurbjömss. T 4,07 2. Guðjón Kárason H 3,86 3. Óttar Ingólfsson H 3,71 600 m hlaup stelpur mín 1. SiljaÖ. Jóhannsd. N 2:34,5 2. Jóhanna Magnúsd. H 2:48,9 3. María D. Guðnad. T 2:54,8 600 m hlaup strákar 1. Guðjón Kárason 2. Ámi Sigurbjömss 3. Óttar Ingólfsson 100 m hlaup piltar 1. Ólafur Margeirsson S 2. Gauti Ásbjömsson T 3. Júlíus Bjamason N 100 m hlaup meyja 1. Anna E. Hrólfsdóttir 2. Dúfa Ásbjömsdóttir Kringlukast meyja . Dúfa Ásbjömsd. sek. 14,6 16,8 metrar T 20,24 T T H min H 2:20,6 T 2:25,3 2:27,3 sek. 13.1 14,6 15.2 Óttar Ingólfsson Hjalta kastar kúlu. 2. Svanhildur Erlingsd. H 17,50 3. Anna E. Hrólfsdóttir T 16,40 Hástökk telpur 1. Þómnn Ejólfsdóttir S 1,25 2. -3.GyðaV. Traustad. T 1,15 2.-3. AuðurB. Guðm.d. H 1,15 Hástökk meyja 1. Anna B. Hrólfsdóttir T 1,25 2. Dúfa Ásbjömsdóttir T 1,10 Langstökk telpur 1. Svanhildur Erlingsd. H 4,19 2. Dagný Ö. Vilhjálmsd. N 4,15 3. Gyða V. Traustadóttir T 4,09 Langstökk meyja 1. Anna B. Hrólfsdóttir T 4,33 Kúluvarp stúlkur 1. Dúfa Asbjömsdóttir T 7,20 2. Anna B. Hrólfsdóttír T 6,82 Spjótkast telpur 1. Svanhildur Erlingsd. H 19,70 2. Sigþrúður J. Harðard. T 11,30 3. Kristín M. Gísladóttir T 8,00 Spjótkast meyja 1. Dúfa Ásbjömsdóttir T 27,50 2. AnnaE. Hrólfsdóttir T 25,90 800 m hlaup pilta 1. Ólafur Margeirsson S 2:34,5 2. Gauti Ásbjömsson T 2:51,9 3. Júlíus Bjamason N 3:32,8 800 m hlaup telpur 1. Þómnn Eyjólfsdóttír S 3:19,4 2. Gyða V. Traustad. T 3:57,3 800 m hlaup meyja l.AnnaB.Hrólfsdóttír T 4:35,7 M. K. Dan. Ókeypis smáar Til sölu! Til sölu Subam Justy KT 4 32 árg. ‘89, ekinn 65.000 km. Upplýsingar gefur Þurý Péturs- dóttír í síma 453 5276. Til sölu Toyota Tercel árg. ‘85. Vel með farinn og vel útlýt- andi. Upplýsingar í síma 893 2781 og 453 453 5929.Tilboð. Húsbíll til sölu, Bens 508, árg. ‘70, nýskoðaður. Góðurbíll. Einnig á sama stað er til sölu stelpuhjól 20 tommu. Upplýs- ingar í síma 453 5065. Til sölu WV Polo árg. ‘96, ekinn 15 þús. km með spoler. Metan lakk. Verð 880 þúsund. Upplýsingar gefúr Bjami í síma 453 5124. Til sölu Zetor 7340, 80 ha með Alö 620 ámoksturstækjum, árg. ‘95, ekinn 1300 tíma. Upplýsingar í síma 453 6535 á kvöldin. Páfagaukur óskar eftir góðu heimili. Upplýsingar í síma453 6618. Ferðamenn -gisting! Gisting í Sólgarðaskóla í Fljótum. Upplýsingar í síma 467 1060. Vinsamlegast munið að greiða áskriftargjöldin! Áskrifendur góðir! Vinsamlegast munið að greiða áskriftar- gjöldin. Þeir sem hafa glatað greiðsluseðlum og eiga ógreiddar áskriftir er bent á að hægt er að millifæra inn á reikning nr. 1660 í útibúi Búnaðarbankans á Sauðárkróki. Vöruflutningar Sauðárkrókur - Skítgaljörður Hef flutt afgreiðslu mína í Reykjavík til Aðalflutninga Héðinsgötu 2 Sími 581 3030 Bjarni Haraldsson sími 453 5124. (lQJ][|[Ife®Dr,Gn) föÍDP®i5©í?Drifc[b(ll)<i)(!J]Góí] Huppu saga hálslöngu Togarajaxlamir kalla ekki allt ömmu sína og á frívöktim- um segja þeir stundum sögur, sem kannski em ekki allarsann- leikanum samk\’œmt, en eru ekki verri jyrir því. 1 sjómanna- blaöi Hellunnar á Siglufirði birtist skemmtilegt viötal við Júlíus Amason sem veríö hefur á sjómim lengst œfi. Hann vann þó um tíma á Hólsbúinu meðan það var og hét. Og þessi saga varð til meðan Júlli var á Hóli. Á Hóli var stórt mjólkurbú og Júlli og Beggi bróðir hans höfðu m.a. þann starfa að reka kýmar. Fyrir kúnum fór gömul og geðill kýr, afskaplega ein- þykk og þver og var bræðmn- um mjög uppsigað við hana vegna þess hve langan tíma tók oft að koma henni í hús á kvöldin. Kvöld eitt ætluðu bræðumir í bíó en kusa var óvenju skap- stirð og erfíð þetta kvöld og hafði af þeim bíóferðina. Var þolinmæði þeirra þá á þrotum og lögðu þeir á ráðin um að drepa helv..... beljuna. Vildi svo til að bústjórinn var íjarverandi og ekki væntanlegur fyrr en næsta dag. Urðu þeir sér úti um langa stöng sem þeim mældist að væri þrír metrar og könnuðu með henni dýptina á forarvilpu sem var í túninu. Vildu þeir með þessu tryggja að vilpan væri nægjanlega djúp til að gleypa kúna. Drógu þeir svo skepnuna of- aní og hún sökk, þó ekki alveg, því haus og herðakambur stóðu upp úr og við það sat. Kenndu bræðumir hvor öðmm um að hafa ekki kunnað á tommu- stokkinn og því væri stöngin bara tveir metrar en ekki þrír. Eftir mikið þóf var ákveðið að gefa skepnunni líf og draga hana uppúr. Á meðan Júlli nær í dráttarvél, heljarmikla Massey Ferguson á beltum, kom Beggi reipi um hálsinn á kusu og hófst svo drátturinn. Mátti ekki á milli sjá hvort strekktist meira á kaðl- inum en kúnni, en upp komst hún og eftir að hafa spúlað af henni forina studdu þeir hana í Ijós. Fannst þeim sem mesti vindurinn væri úr henni og hún mundi áreiðanlega láta þetta sér að kenningu verða. Gengu bræður svo til náða en unt miðja nótt em þeir vakt- ir upp með látum. Er þar kom- inn bústjórinn, allsendis óvænt, og hann hrópaði í mikilli geðs- hræðingu: Hvaðan kom þessi gíraffi sem er í íjósinu!? Lýkur þar Huppu sögu hálslöngu. □

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.