Feykir


Feykir - 12.04.2000, Blaðsíða 3

Feykir - 12.04.2000, Blaðsíða 3
15/2000 FEYKIR 3 Ferðamiðstöð Skaga- fjarðiu* stofiiuð Ferðamiðstöð Skagafjarðar, hagsmunafélag ferðaþjón- ustuaðila í Skagafirði, var formlega stofnað sl. föstudag. Auglýst hefur verið eftir framkvæmdastjóra fyrir fé- Söngur um sumarmál Laugardaginn 15. apríl kl. 21 verður haldin hin árlega sönghátíð „Söngur um sum- armál” í félagsheimilinu á Blönduósi. Fjórir kórar koma þar fram og syngja og dans- leikur verður á eftir. Allmörg ár eru síðan fyrsta söng- skemmtunin af þessu tagi var haldin á Blönduósi og þá í tengslum við Húnavökuna. Segja má að aðsókn og vinsældir fari vaxandi með hverju árinu sem líður, enda hafa heimakóramir Samkór- inn Björk og Karlakór Ból- staðahlíðarhrepps vandað til tónleikanna og fengið til sín góða kóra. Má nefna Skag- firsku söngsveitina, Karlakór Selfoss, Rökkurkórinn í Skagafirði, Húnakórinn og fleiri. Að þessu sinni syngja ásamt heimakórunum Karla- kór Dalvíkur og Karlakór Hreppamanna. Karlakór Dalvíkur er gamall og rótgróinn kór. Stjómandi er Jóhann Olafs- son. Karlakór Hreppamanna er rétt að slíta bamskónum en hann hélt upp á þriggja ára af- mæli sitt 1. apríl að Flúðum. Félagar em á fjórða tug og stjómandi og undirleikari em ungversk, frábært listafólk, Edit Molnar og maður hennar Miklas Dalrnay. Þá má geta þess að Karla- kór Bólstaðahlíðarhrepps verður 75 ára á þessu ári og af því tilefni heldur kórinn til Norðurlanda nú í júníbyrjun, þar sem hann mun taka þátt í samnorrænu kóramóti í Hö- nefoss í Noregi og syngja hjá íslendingafélaginu í Kaup- mannahöfn 17. júní. 1 haust hyggjast kórfélagar halda veglega hátíð í tilefni afmæl- isins. Að loknum tónleikunum á laugardagskvöldið verður dansleikur. Hljómsveitin Demó frá Blönduósi leikur fyrir dansi með Skarphéðinn Einarsson skólastjóra tónlist- arskólans í broddi fylkingar. Einnig syngur með hljóm- sveitinni bráðefnileg ung stúlka Amdís Olöf Víkings- dóttir. laginu, en verkefni sem í vændum eru og verða undir- búin með milligöngu atvinnu- þróunarfélagisins Hrings: eru m.a. rekstur upplýsingar- miðstöðvar í Varmahlíð í sum- ar, þátttaka í átaksverkefni í ferðamálum í Skagafirði, verkefni á vegum Hestamið- stöðvar Islands er lúta að ferðamálum og einnig fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð vegna kristnitökuhátíðar. En stærsta verkefni Ferðamið- stöðvarinnar verður þó mark- aðssetning Skagafjarðar sem ferðamannastaðar. Pétur Einarsson var kosinn formaður í félaginu og hlaut rússneska kosningu. Þakkaði hann sérstaklega Orra Hlöðverssyni framkvæmda- stjóra Hrings fyrir mikið og ó- eigingjarnt starf að stofnun fé- lagsins. Gunnai' Rögnvaldsson, sent átti sæti í undirbúnings- nefndinni, fagnaði einnig stofn- un félagsins sem og Stefán Guðmundsson formaður at- vinnu- og ferðamálanefndar. Guðrún Þóra Gunnarsdóttirfor- stöðumaður ferðamálabrautar Hólaskóla kvaðst vonast eftir góðri samvinnu Ferðamiðstöðv- arinnar og skólans og vel mætti t.d. hugsa sér að nemendur brautarinnar myndu vinna að ákveðnum verkefnum og í leið- inni kynntust þau reynslu þess fólks er inni að ferðamálum í héraðinu. I stjóm með Pétri Einarssyni vom kosin: Magnús Sigmunds- Um þrjátíu aðilar mættu á stofnfundinn í Safnahúsinu sl. föstudag. son varaformaður, meðstjóm- endur Deborah Robinsson ferðamálafulltrúi og Þórólfur Sigjónsson, sá sem er að gera upp bæinn í Hofstaðaseli, Þórey Jónsdótlir í Keflavík verður gjaldkeri, en hún er jafnframt fulltrúi Alþýðulistar í stjóminni og Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Hólum verður ritari. í varastjóm vom kosnir Valgeir Þorvalds- son, Jón Eiríksson, Ómar Una- son og Gunnar Rögnvalsson. Pétur Einarsson sagði mögu- leikana mikla að efla ferðaþjón- ustuna í Skagafirði. Hann áætl- ar að Ferðamiðstöð Skagafjarð- arhafi úr 12-14 milljónum að spila til tveggja ára. Hlutverk félagsins verður að markaðs- setja Skagafjörð sem vænlegan áningarstað fyrir ferðamenn, að styðja við nýsköpun í ferðamál- um á svæðinu eftir ákvörðun ferðamiðstöðvarfunda hverju sinni, en aðalfund skal halda í september ár hvert sem jafn- fyrirsvæðið. framt verði ferðamálaráðstefna Pétur Einarsson lögmaður Sauðárkróki, sími 899 8631. Fermingar nálgast.... Mikið úrval af rúmfatasettum, úr damaski bómull og hojakrepi. Einnig borðíanasett með skagfirsku grjóti í fætinum sem hægt er að merkja. Gefum nytsamar fermingargjafir og styðjLun skagfirskt. Sýnishorn hjá Ingibjörgu Halldórsdóttur, Freyjugötu 1 Sttuðárkróki, sími 453 5696. íslenska Fánasaumastofan Suðurbraut 9, Hofsósi. Sími 453 7366,893 0220. Samvinnubókin og Tveir góðir kostir til að ávaxt KS-bókin Samvinnubókin er með*lausri

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.