Feykir


Feykir - 29.11.2000, Blaðsíða 7

Feykir - 29.11.2000, Blaðsíða 7
41/2000 FEYKIR 7 Nr. 322. Nr. 323. Hver er maðurinn? Ein mynd þekktist í síðasta myndaþætti. Mynd nr. 320 er af Gísla Jónassyni frá Hróars- dal. Sigrún Hróbjartsdóttir þekkti og kunnum við henni bestu þakkir fyrir. Nú eru birtar myndir af fjómm konum, en myndimar hafa borist úr ýmsum áttum. Þau sem þekkja myndimar em vinsamlegast beðin að hafa samband við Héraðsskjalasafn Skagfirðinga í síma 453 6640. Auglýsing í Feyki ber árangur Smáauglýsingar Ýmlslegt! Til sölu tvö loftljós, eitt antik veggljós, inni þurrkgrind, ISDN sími með númerabirti og ijóra nintendo tölvuleiki. Upplýsingar í súna 453 7325. Húsnæði! Gott einbýlishús í nágrenni Sauðárkróks til leigu. Upplýs- ingar í síma 453 5558. Ibúðir til leigu, tveggja þriggja eða sex herbergja. Upplýsingar í síma 453 6665. Félagsvist! Félagsvist verður spiluð í Höfðaborg Hofsósi fimmtu- daginn 7. desember nk. kl. 21. Góðir vinningar -Kaffi- veitingar - fjölmennum. F.E.B.H. Tilkynning frá Krabbameinsfélaginu Nr. 324. Nr. 325. Dalbæingar spá góðu og jólasnjó Fræðslufundur var haldinn hjá Krabbameinsfélagi Skagafjarðar, fimmtudaginn 23. nóv. kl. 20:30, þar sem hjúkrunarfræðingamir Þórey Agnarsdóttir og Svanhildur Karlsdóttir fluttu fyrirlestur um áhrif stuðnings og stuðningsleys- is á krabbameinsveika einstak- linga. Fundinn sóttu um 25 manns og var fyrirlesurunum vel tekið og urðu töluverðar umræður á eftir. Fyrirhugað var að stofna stuðn- ingsfélag fyrir krabbameinssjúk- fundinum og skrifúðu 18 manns sig í stuðningsfélagið. Akveðið var að halda formlegan stofnfund í byrjun janúar og verður hann nánar auglýstur síðar. Ef að fleiri hafa áhuga á því að skrá sig strax, eða vilja fá meiri upplýsingar, geta þeir haft samband við Maríu Reykdal Starrastöðum, sími 453 8057, eða Ingibjörgu Sigfúsdóttur Álftagerði, sírni 453 8169. Og að iokum viljum við benda fólki á að Krabbameinsfélag Skagafjarðar er komið með heimasíðu. Slóðin linga og aðstandendur þeirra á er: www.krabb.is/skagafjordur. „Veðrið fram til 11. des. verði mjög svipað og það hefur verið undanfarið, eftir það geti hann kólnað og éljað svolítið, þó ekki teljandi. Á jóladag, þeg- ar nýtt tungl kviknar, gætum við átt von á smá hríðarkafla sem myndi ná fram að áramótum, en áramótaveðrið verði gott. Og jólin verða örugglega hvít”, er spá Veðurklúbbsins á Dalbæ á Dalvík fyrir desembermánuð. Heilt yfir verði desember ekki með nein stórtíðindi en samt umhleypingasamur: regn, slydda og snjókoma til skiptis, en líklegt að seinni hluta mán- aðarins verði frekar svalari en verið hefur, segja Dalbæingar. Félagamir í klúbbnum em nokkum veginn vissir á því að fyrstu þrjú vetrartunglin, það síðasta kviknar 25. desember, verði mjög lík. Nóvemberspáin gekk vel eftir í öllum höfuð- atriðum, meira að segja jarð- skjálftaspáin, svo að langtíma- spánni frá Dalvrk virðist vera nokkuð vel treystandi. Hlýðninámskdð fyrir hunda og hvolpa hefst 4. desember. Leiðbeinandi Steinar Gunnarsson. Upplýsingar og skráning í síma 453 6322. Áskrifendur góðir! Vinsamlegast munið eftir seðlinum með áskriftargjaldinu. Þú verður ekki straumlaus með Data-rafgeymi í bílnum OLÍS - umboðið Verslun Haraldar Júlíussonar + Innilegar þakkir tii ailra sem sýnduokkur ómetanlega hjálp og vináttu við andlát og útför Þorbjargar Magnúsdóttur Lifið heil. Aðstandendur. + Okluir innilegustu þakkirfyrir auðsýnda samúð, vináttu og hlýhug við andlát eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu. (Ónm ^ifju^uðmundscCóttur 0reíi£uíúni 3 Hinnig þökkum við starfsfólki Sjúkrahúss Skagfirðinga f)>rir góða umönnun og hlýhug i garð okkar allra. Cjuð hlessi ykkur öll. Olafur Quðmundsson Quðmundur 73. Ólafsson Quðbjörg TL jHelgadóttir jHafdís Ólafsdóttir Ólafur ‘Rafn Ólafsson Ómar Öm Ólafsson og harnahörn Svavar jHelgason zAníta jHlíf Jónasdóttir fí Skagafjörður Hofsósbúar Austur Skagfirðingar Snorri Björn Sigurðsson sveitarstjóri verður með viðtalstíma í Félagsheimilinu Höfðaborg miðvikudaginn 6. desember næstkomandi kl. ló.oo - 19 oo Sveitarstjórn.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.