Feykir


Feykir - 19.09.2001, Blaðsíða 6

Feykir - 19.09.2001, Blaðsíða 6
6 FEYKIR 31/2001 Hagyrðingat>áttur 323 hausinn eins og hálfbrætt smér og hryggurinn í brotum. eða ffamsóknarmenn hafi fattað það enn að fara eftir kompás og radar. Heilir og sælir lesendur góðir. vísu sem mun vera eftir Konráð á Kristín Guðmundsdóttir ffá Skolla- tungu mun hafa ort næstu vísu eftir að Nokkuð fast heggur Magnús í Það mun hafa verið Sveinn E. Brekkum. hafa ferðast sjóleiðis með Jökulfellinu. næstu limru. Bjömsson læknir sem orti svo til konu sinnar. Ástin brúsar um mitt geð Valt og hristist fagurt fley Eg fór að athuga eitt eins og lús á ffakka. fallega risti bám. og sá það gat engu breytt Þó umhverfið sé orðið breytt Bý ég fúsast böm til með Stundum kyssti maður mey fýrir ffamsóknanrienn ég mun bráðum ná mér. Björgu á Húsabakka. margir þyrstir vám. að fara í eitt skiptið enn Og mig bugar aldrei neitt ef að þú ert hjá mér. Þá held ég endilega að þessi Geta lesendur sagt mér hver yrkir svo? að missa vitið, sem var aldrei neitt. Önnur vísa kemur hér í svipuðum skondna lýsing sé einnig eftir Konráð. Heilsa mín hangir á þræði Eitt sinn er Bakkus hafói verið blót- aður nokkuð ótæpilega datt lögmann- dúr, en ekki veit ég eftir hvem hún er. Sigga og Jóa saman róa báðar, ég held ég sé dauða nær. inum þetta í hug. Ýms þó meinin merki kinn aftan mjóar eru þær eins og tófa og gamalær. Eg er svo voða veikur verri í dag en i gær. Lýs villta ljós í gegnum þetta geym meðan treinist lífið. Átt þú hreinan huga minn Einhvem tíma hef ég heyrt að þessi Einhvem veginn hefúr komist inn í mig glepur vín. Komin er nótt, ég nenni ekki heim hjartans eina vífið. snjalla vísa um Heklu væri eignuð hausinn á mér að Páll Vatnsdal hafi ort í náttfot mín. Vatnsenda - Rósu. eftirfarandi ritdóm unt ljóðabók. Styð þú minn fót, ég fékk of stóran Jón Jónsson ffá Gilsbakka í Skaga- firði mun hafa ort svo um fólk sem Öldmð Hekla er að sjá Snilli rúin, göllum gróin skammt en feginn vildi drekka meira samt. grunur lék á að væri að draga sig sam- ísa hökli búin, guðdómsneistinn hvergi sést. an. þekkir eklu ei þoku á Eldurinn og öskustóin Að lokum heimagerð vísa sem þrifleg jökla ffúin. eflaust geyma hana best. fæddist mánudaginn 3. sept. sl. er und- Fyrir ofan reyni reipa Það mun hafa verið Magnús Ósk- irritaður var á gagnaleið ffam Eyvind- rennir snótin sér. Mig minnir að Kristbjörg Bjarna- arstaðaheiði. Suðlæg átt var og sólskin, Fögur verður fyrsta steypa dóttir sé höfúndur að næstu vísu. arsson borgarlögmaður sem hugleiddi og kom reyndar síðar í ljós að dagurinn fallegt mótið er. eitt sinn svo. var sá eini sem í þeim göngum telja Trúlega er næsta vísa eftir konu en Yndæl fjóla á sér vé ein í skjóli kletta. Um allan bæ ef að er gáð mátti gott veður. ég veit ekki nánar um það. Blágresi og birkitré útlendingar sveima. Hér mun enginn villtur vega blöð mót sólu rétta. Nú er komið Norðurlandaráð verða á leiðinni. Það er meira en meðal þraut nú á ég hvergi heima. Okkur líður yndislega sem margri konu er boðið, Önnur visa kemur hér sem ég held upp á heiðinni. að eiga mann og elda graut að sé einnig eftir Kristbjörgu. Þá mun þessi limra vera eftir Magnús. sem aldrei getur soðið. Gerist lítið gagn í mér Vits er þörf þeim er víða ratar Veriði þar með sæl að sinni. Guðmundur Valtýsson, Eiríksstöðum, Sem unglingur lærði ég eftirfarandi geðprýðin á þrotum, en ég veit ekki til þess að kratar 541 Blönduósi, sími 452 7154. Undir borginni Vísnagerðin íþrótt íþróttanna Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga er gott dæmi um viðleitni til að halda við vísnahefðinni. Kveðskaparíþróttin hefur lengi verið kynborin fylgja ís- lendinga. Sjá má gjörla af hin- um fomu sögum, að Islending- ar hafa verið kunnir um öll Norðurlönd og víðar fyrir sér- staka ástundun skáldmennta. Þeir urðu margir hveijir víð- frægir sem skáld konunga og er ffóðlegt mjög að kanna feril slikra manna og kynna sér dróttkvæðin sem þeir ortu, því þau eru víða dýrlegur skáld- skapur eða sjálf íþrótt íþróttar- innar, eins og Kristján Karlsson orðaði það svo vel. Það hlýtur að hafa verið mikil upplifun að heyra flutning á dróttkveðinni drápu og víst hefði ég þegið að sitja undir framsögn Egils Skalla-Grímssonar á Höfuð- lausn. í því mikla kvæði streymir fram sterk rímlist og orðgnótt og má ímynda sér að þaó hafi verið sæmilegur kraft- ur í Agli við flutninginn. Höldum í Höfuð- lausnar andann A síðustu áratugum hefur þekking íslendinga á skáld- fræðum dvínað mikið og eru þeir nú fáir sem kannast við forna bragarhætti og glíma við þá. Menn eiga litið við að yrkja sextánmælt eða með álags- hætti, alhneppingum eða klif- aðri hrynjandi. Reflivörf minni og meiri eru svo til fallin í gleymsku ásamt kimblabönd- um og öðrum fomum háttum. Lítt er glímt við slíkt að hætti Lofts Guttormssonar nú til dags. Vísnahættir síðari tíma eiga þó enn nokkuð upp á pallborð- ið hjá íslendingum og eru nokkrir þeirra allvel kunnir. Margir snjallir hagyrðingar hafa tekið miklu ástfóstri við hringhenduna og náð afburða tökum á því sköpunarformi. Sumir þeirra virðast hinsvegar litla rækt hafa lagt við aðra hætti og ef til vill tamið hugs- unina svo við hringhendufonn- ið að ffá því varð varla komist ef vísa átti að fæðast. Margir bragarhættir búa yfir sérstök- um blæ fegurðar og má þar nefna sem dæmi hag- kveðlingahátt, sum afbrigði sléttubanda, áttstiklaða breið- hendu og streytuþreytu. Hátta- tilbrigði geta orðið nánast ótelj- andi og getur þar mannlegur ffumleiki lengi aukið við. Að yrkja dýrt er ákaflega þroskandi fyrir hagyrðinga, en hinsvegar er það að gera ein- falda vísu á heilsteyptum grunni hugsunar oflast meiri vandi en sýnist. Flestir sem vilja þjálfa sig í yrkingum og hafa til þess brageyra, ættu því að byija á því að gera einfald- ar ferskeytlur og aga hugsunina fyrst við það. Síðan kemur það af sjálfu sér að menn fara að glíma við erfiðari hluti. Víða er vísnaþáttum haldið úti í blöðum og er það hverjum þeim til sóma sent vinnur vel að slíku þjóðmenningarverki. Auðvitað ættu umsjónarmenn slikra þátta að setja sér þær reglur, að birta aðeins rétt- kveðnar vísur, því ekki er upp- byggilegt að sjá ranga stuðla- setningu, rímgalla og önnur lýti á vísum í slíkum þáttum. Slíkt er yfirleitt nokkuð sárt að sjá. En ef umsjónarmaður vísna- þáttar er með það á hreinu að þekkja hvort vísa sé réttkveðin eða ekki, ætti slíkt ekki að þurfa að vera vandamál. Sé hinsvegar illa haldið á slíkum málum geta visnaþættir snúist upp í andstæðu sína og dregið íþróttina niður í stað þess að lyfta henni upp. Vísan er íslensk menning í hnotskurn Nokkru fyrir dauða sinn sagði Sveinbjöm Beinteinsson mér, að hann teldi að vísan okkar gamla og góða væri á uppleið affur. Sennilega er það rétt mat. Hagyrðingamótin sem haldin hafa verið undanfarin ár víða um land hafa eflaust átt sinn góða þátt í þeirri ffam- vindu. Þar hafa Heiðmar ffá Ártúnum og Jói í Stapa og fleiri góðir menn verið i for- svari. Það er erfitt að hugsa sér íslenska menningu framtiðar- innar kveðskaparlausa og því er allt sem eflir þann þátt henn- ar góðra gjalda vert. Vonandi hætta menn heldur ekki að yrkja á íslenskum nót- um í hinu vaxandi alþjóðasam- félagi vestur á fjörðum, þó efa- semda gæti hjá mörgum með vaxtarskilyrði hefðbundins kveðskapar við slíkar aðstæður. Rúnar Kristjánsson.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.