Feykir


Feykir - 13.08.2003, Blaðsíða 1

Feykir - 13.08.2003, Blaðsíða 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI Eins og sjá má eru beinin frá frumkristni ansi heilleg. Katrín Gunnarsdóttir og Guðný Zoega hjá fornieifadeild Byggðasafnsins eru hjá gröfinni. Uppgreftri lokið í Keldudal í gær, þriðjudag, var lokið við rannsókn á fomum kirkju- garði í Keldudal í Hegranesi sem fannst á síðasta hausti þeg- ar Þórarinn Leifsson bóndi þar var að grafa fyrir nýju íbúðar- húsi. I kirkjugarðinum fiindust alls 52 grafir bæði fullorðinna og bama, og em beinin ótrúlega heilleg, sérstaklega miðað við það að þau em frá því fyrir Heklugosið 1104. Fleiri hafa þó verið greftraðir í Keldudal án þess að sagan greini þar frá, þar sem að fyrr í sumar fundust fjórar grafir á holti nokkm norð- an bæjarins í Keldudal og em þær taldar úr heiðni, það er fyr- irárið 1000. Það er Fomleifavemd ríkis- ins sem hefur staðið straum að uppgreftrinum á kirkjugarðin- um í Keldudal, sem flokkast undir björgun minja. Fomleifa- deild Byggðasafns Skagftrð- inga hefur unnið að uppgreftrin- um ásamt vísindamönnum frá Hólarannsókninni, sem Keldu- dalsgarðurinn tengist. Að sögn Guðnýjar Zoega fomleifafræðings hjá Byggða- safni Skagfirðinga fundust leif- ar húss undir kirkjugarðinum. Það hús gæti verið úr heiðni. Engar heimildir em ti! urn að kuml eða kirkjugarður væm í landi Keldudals. Virðist sem kirkjugarðurinn hafi verið fall- inn í gleymsku þegar á 13. öld er ritun heimilda hófst. Mannvistarleifar kannaðar við Kolkuós Sturlungaöldin mjög skýr Síðustu tvær vikumar hef- ur verið unnið að fomleifa- rannsóknum niður við Kolku- ós og er sú rannsókn unnin í tengslum við Hólarannsókn- ina undir forsjá Ragnheiðar Traustadóttir fomleifafræð- ings, enda Kolkuós höfri hins foma biskupsstóls á Hólum. Fundist hafa menjar allt affur á landnámsöld í kambinum sem gengur út að sjónum í átt að Elínarhólmanum. Vísinda- menn em að vinna þama í mjög skenuntilegu umhverfi, en Kolkuósinn er rammaðir af með fallegum fjallhring og eyjunum úti á ftrðinum. Fuglalíf er þama mikið og tveir selir hafa fylgst vel með fólkinu að störfum. Meðal þeirra sem vinna að rannsókninni em þrír danskir Danska liðið sem vinnur að rannsóknunum í Kolkuósi, fornleifafræðingarnir Jörgen Dancker, Morten Johansen g Flemming Rieck. í kambinum, þar sem búð- ir við hina foma höfn hafa lik- lega staðið, lesa fomleifa- fræðingamir úr jarðlögunum og ýmislegt hefiir komið í ljós. RagnheiðurTraustadóttir segir Sturlungaöldina mjög greinilega, og sagan opnast, Sturla Sighvatsson og tvö skip fyrir landi. Meðal annars hef- ur fundist ofh sem talinn er geta verið frá þessum tíma, tinnusteinar og flöguberg sem notað hefiir verið í eldunar- hellu. Unnin hvalbeinjfugl, fiskur, selur og svínsbein. Hólarannsókninni er að ljúka þetta sumarið, lýkur um næstu helgi. Ragnheiður Traustadóttir rýnir í jarðlögin ásamt danska fornleifafræðingnum Flemming Rieck. fomleifafræðingar en landar þeirra munu vinna að neðan- sjávarrannsóknum við ósinn og Elínarhólma næsta sumar, en þá verður meginþungi rannsóknanna við Kolkuós- inn. —KÍkH£ft! chjDÍ— S11FI\bílaverkstæöi Aöalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 jM. J.JL ^ ^ sími: 95-35141 • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA Sæmundargata Ib 550 Sauðárkrókur Fax: 36140 • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA ^Bílaviðgerðir Hjólbarðaviðgerðir • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN • VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA Réttingar # Sprautun

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.