Feykir


Feykir - 20.04.2005, Qupperneq 4

Feykir - 20.04.2005, Qupperneq 4
4 Feykir 15/2005 Tekið til kostanna hefst sumardaginn fyrsta Þekktir knapar og gæðingar etja kappi Fyrsta kynbótasýning ársins Á kynbótasýninguna eru skráð 25 hross víðsvegar af landinu. Byggingadómar hefjast á föstudagsmorgun og væntan- lega hefst reiðdómurinn um kl: 13:00. Yfirlitssýning hefst kl: 10:00 á laugardagsmorg- uninn. Af þekktum hrossum sem skráð hafa verið í kynbótadóminn má nefna Hvin frá Egilsstaðarbæ, Erlu frá Hofsstaðarseli, Krók frá Efri-Rauðalæk og Framtíð frá Bringu. Stóðhryssa frá Sauðárkróks feðgum boðin föl Búisterviðmikillistemmningu á markaðsdeginum á laugar- daginn en þar verður meðal annars boðin til sölu hryssa úr ræktun Sauðárkrókshesta og fýlgir hryssunni nýkastað folald undan Parker frá Sólheimum. bá verða einnig boðin föl úrvals trippi frá Keldudal, Varmalæk og Ytra-Skörðugili. Annað sem þarna verður á dagskránni eru sölubásar, sölusýning á reiðhrossum, keppni í byggingardómum, heitjárn- ingar, verðlaunaafhending kynbótahrossa og grillveisla. Tölt veisla 1 gæðatöltinu verður vænt- anlega hörð barátta um 100.000 krónurnar sem eru í fyrstu verðlaun. Þar eru meðal keppenda Þerna frá Hólum og Anton Páll, Laufi frá Kollaleiru og Hans Kjerúlf, Þórarinn EjTnundsson og Kraftur frá Bringu og Sigurbjörn Bárðar- son og Sigur frá Húsavík. Dómarar verða þeir Tómas Ragnarsson og Hinrik Már Jónsson en í úrslitunum á föstudags- og laugardagskvöld fá þeir til liðs við sig Reyni Aðalsteinsson, meistara FT. Stjörnur kvöldsýninganna Af úrvals hrossum og atriðum sem koma munu fram í kvöldsýningunum má nefna stjörnur fjögravetra flokksins á síðasta ári, stóðhestana Eldjárn frá Tjaldhólum og Vá frá Vestra-Fíflholti. Þá kemur Sigurbjörn Bárðarson með stóðhestinn Grun frá Oddhóli. Illingur frá Tóftum verður sýndur af nýjum knapa en Reynir Hjartarson mun mæta með hann. Af tleiri stóðhestum sem fram koma má nefna Tind frá Varmalæk, Óttar frá Hvítarholti, Hörgul frá Steðja, Re>Tii frá Hólshúsum, Pegasus frá Skyggni, Töfra ffá Selfossi, og fleiri. Ræktunarbú verða frá Keldudal, Flugumýri, Mið- sitjuhestum og Bringu í Eyjarfirði. Þá verður Hágangur frá Narfastöðum sýndur af heimasætunni á Dýrfinnu- stöðum, Ingunnilngólfsdóttur sem aðeins er fimm ára gömul. Einnig munu í fyrsta skipti koma fram afkvæmi Hágangs, þrjár spennandi hryssur ffá Miðsitju sem Erlingur Erlings- son er með í tamningu. Þá mun hestamannafélagið Stíg- andi vera með atriði í tilefhi af 60 ára afmæli sínu og töluverðar líkur eru á því að Lína Langsokkur og hennar félagar mæti í höllina. Vantrauststillaga á Gísla felld í sveitarstjórn Bjarni og Gísli naðu sáttum Deilur Bjarna Marons- soar og Gísla Gunnars- sonar, sem báðir sitja fyrir hönd Sjálfstæðis- flokk í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skaga- fjarðar, heyra nú sögunni til og meirihlutasam- starfið er traust. Málin voru útkljáð á fundi framboðslista Sjálfstæðis- manna á miðvikudagskvöld en eftir fundinn gáfu Bjarni og Gísli út tilkynningu um fullar sættir sín á milli. Eins og fram kom í síðasta Feyki var sveitarstjórnarmeiri- hlutanum í Skagafirði vart hugað líf eftir að Bjarni ritaði samstarfsmönnum í sveitar- stjórn bréf og lýsti yfir að hann styddi ekki lengur Gísla. Á fundi sveitarstjórnar á fimmtudag bar Gunnar Bragi Sveinsson oddviti Framsókna- rflokks upp vantrauststillögu í nafni fulltrúa minnihlutans á Gísla Gunnarsson forseta sveitarstjórnar en hún var felld með 5 atkvæðum gegn 4. Feyki vantar blaðamann - æskilegt að viðkomandi hafi góða tölvukunnáttu Upplýsingar veitir Árni Gunnarsson ritstjóri Feykis í síma 455 7100 eða arnig@krokur.is Feykir Konuræfa munsturreið fyrir sýninguna. Tónlistarhátiðin Ungsælaferfram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 28. apríl. Húsið opnar kl. 19:30 Upphitun verður i höndum skagfirskra bílskúrsbanda og síðan stiga á stokk þau Birgitta Haukdal og Vignir úr írafár, Magni úr Á móti sól og Von. Strákurinn Auðunn Blöndal ler með gamanmál, auk þess að vera kynnir á skemmtuninni. Eftir að skemmtiatriðum lýkur verður skifum þeytt tilkl. 01:00. Skemmtunin er eingöngu ætluð börnum fædd 1989-1994. 4(f/qrtóuc ÍSftUMKU AUyjOKT Mrff/ tK.CAqTVtP KÉ'fMrfqUM oq rft'fSU/Áfét/q/S tPA ArtrtAKKA VÍMUtfrtA Á STAPtfUM. Barnasýning Á barnasýningu sem hefst ki. 17:30 koma fram Birgitta Haukdal og Vignir úr írafár, Magni úr Á móti sól og Von auk söngatriða frá félagsmíðstöð- inni Frið. Húsið opnarkl. 17:00. Skemmtunin er eingöngu ætluð börnum fæddum eftir 1995.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.