Feykir


Feykir - 23.11.2005, Blaðsíða 8

Feykir - 23.11.2005, Blaðsíða 8
Fjárbændur fögnuðu 20 ára afmæli félagsins Uppskeruhátíð Haraldur i Brautarholti, Leifur i Keldudal og hjónin á Brúnastöðum. Mynd: ÖÞ Árleg uppskeruhátíð félags sauðfjárbænda í Skagafirði var haldin í félagsheimili Rípurhrepps hins forna sl. laugardagskvöld. Vel var vandað til hátíðarinnar að þessu sinni enda var nú jafnframt fagnað 20 ára starfsafmæli félagsins. Þetta er ein fjölmennasta samkoma af þessu tagi sem félagið hefiir haldið, gestir liðlega 100, auk skemmti- krafta. Þar fóru fremstir félagarnir Jón Hallur og Gunni Rögg sem sungu og léku af hjartans list við niikil fagnaðarlæti. Auk þess voru nokkrir felagar úr harmónikkuklúbbnum mættir ástaðinn. I upphafi skemmtidag- skrár fór Einar Gíslason á Skörðugili yfir aðdraganda af stofnun félagsins í Skagafirði og stofiiun Landsamtaka sauðíjárbænda árið 1985. ÖÞ Friðun virðist hafa skilað árangri Góð riúpnaveiði Rjúpnaveiðimenn sem Feykir hefur haft spurnir af telja veiðina í ár óvenju góða og ekki óalgengt að menn séu að hafa frá 10- 30 rjúpur á dag. Margir veiðimenn á Norðvesturlandi staðhæfa að fara þurfi langt affur í tímann til að finna dænii um jafn mikið af fúgli og nú. Rysjótt veður það sem af er bilinu hefur hamlað veiði og verður að taka með í reikninginn að snjór er óvenju- mikill á hálendinu miðað við árstíma og kann það einnig að skýra að rjúpan safnist meira saman á afmörkuð svæði nær byggðinni. RAFVERKTAKAR - sérverslun með raftæki B Ú (U R FASTEIQN/VS/VLA A L.ANDSBVQOÐINNI ^ 455 5300 KB Tekjuvernd KB B A N K I -krafturtil þínl Ný borhola á Hólum tvöfaldar afköst veitunnar Vonast til að hitta á aðalæðina Ný borhola Skagafjarðar- veituna í landi Reykja í Hjaltadal tvöfaldar afkastgetu hitaveitunnar til Hóla. Holan gefur um 25 sek./l. af 60.8 gráðu heitu vatni, sem er svipað og holan sem fyrir var. Nýja holan er tæpum 60 nietrum ofan við þá gömlu. Vatnið fannst á svipuðu dýpi og í þeirri sem fýrir var eða á 560- 590 metra dýpi. Ákveðið var að halda áffam að bora en bor- menn og rannsóknaraðilar hafa reiknað með að aðalæð heitavatnsins sé á rneira dýpi. Síðdegis í gær var borinn kominn í 930 metra en hann kemst niður á 1100 metra dýpi. Að sögn Páls Pálssonar, veitustjóra Skagaljarðarveitna, vonast menn til að hitta á aðalæðina en þó svo að það gerist ekki tryggir nýja holan byggðinni á Hólum nægt heitt vatn. Þegar borunum lýkur á Reykjum verður borað í landi Kýrholts í Viðvíkursveit. Gert er ráð fyrir að þar verði borholan að vera með 17 gráðu halla og verður borað niður á 1100 metra dýpi. Endanlegar skýrslu um nýju borholuna í Hrollaugsdal, sem mun sjá Hofsósi og Sléttuhlíð fýrir heitu vatni, er að vænta innan skamms. Auglýsendur i Jólablað Feykis kemur út miðvikudaginn 14. desember. £ Kenwood hrærivélKM31B 700w, 4,61. skál. Þeytari, hnoðari og hrærari fylgir. Kr. 27.900,- Ideline Súkkulaði pottur Bræðir súkkulaði án þess að brenna það. Hentar fyrir allar tegundir af súkkulaði. Margir fylgihlutir, og uppskrifta bæklingur fylgja. Hentar vel til að búa til konfekt, húða ávexti eða sem súkkulaði fondú. Philips matvinnsluvél 600w matvinnsluvél 1,251. skál • 9 aukahlutir 2 hraðastillingar og púls Kr. 6.495,- Philips stafræn eldhúsvog 5 kg. Eldhúsvog tekur allt að 5 kg. með 1 gr. nákvæmni Digital skjár • Slekkur sjálf á sér Kr. 4.995,- Philips töfrasproti með skál Kröftugur mótor • “twist and spice" hnífar sem vinna bæði lárétt og lóðrétt • Auðvelt að þrífa Hægt að hengja upp á vegg Philips handþeytariHR1453 Öflugur handþeytari. Þrjár hraðastillingar og túrbó. Kr. 2.995,- /ri i Kr. 3.995,- tHaetfÍKðingabúd. OG JÓLlM kOCDA

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.