Feykir


Feykir - 15.11.2006, Blaðsíða 8

Feykir - 15.11.2006, Blaðsíða 8
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi Norðlenskt ferða- þjónustufólk heiðrað Bára Guömundsdóttir ásamt Gudrunu Ktoes og Hauki Suska-Garðarssyni. Bára Guðmundsdóttir í Staðarskála, Hallbjörn Hjartarson á Skagaströnd og Ferðamáladeild Hóla- skóla hlutu viðurkenningar þegar Ferðamálasamtökin á Norðurlandi héldu Uppskeruhátíð sína í síðustu viku. Þetta er í annað skipti sem slík hátíð er haldin, en markmiðið er m.a. að fólk í þessari atvinnugrein hittist og ræði málin og kynnist því sem er að gerast á því svæði sem hátíðin er haldin á. í ár voru Austur-Húnvetningar gestgjafarnir. Byrjað var í Heimilisiðnarsafninu á Blönduósi en síðan var farið um sýsluna og höfð viðkoma á þrernur stöðum, Hofi í Vatnsdal, Þingeyrarkirkju og Hallbjörn Hjartarson. Blönduvirkjun. Kvöldverðar- hóf var síðan í Kántríbæ á Skagaströnd. Það var Markaðskrifstofa ferðamála á Norðurlandi sem heiðraði Báru og Hallbjörn bæði fyrir áratuga farsælt starf við uppbyggingu ferða- þjónustu. Markaðskrifstofan veitti einnig viðurkenningar fyrir nýjungar í ferðaþjónustu og féllu þau í hlut skíðasvæðanna á Akureyri og Dalvík en á báðum stöðum er nýlega hafin snjóframleiðsla. Þá fékk Ferðamáladeild Hólaskóla sérstaka viðurkenningu fyrir frábært starf á liðnum árum frá Ferðamálasamtökum íslands, en deildin fagnaði einmitt tíu ára afmæli fýrir skömmu. ÖÞ: Guðrún Þóra og Pétur Rafnsson. SHELL SPORT SKAGFIRÐINGABRAUT 29 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 453 6666 ® ShAllspott Sauðskinn á Sauðárkróki Salta 420.000 gærur Peir voru að salta gærur á dögunum þegar fréttamann bar að.Frá vinstri JosefSzaf- rniec frá Pólandi, Gunnsteinn Björnsson.Hreinn Guðvarðarson og Brynjar Rafnsson. Mynd ÖP: í haust voru saltaðar um 420 þúsund lambsgærur á Sauðárkróki. Söltunin fórfram gömlu Loðskinnshúsunum og voru á vegum fyrirtækisins Sauðskinns. Til Sauðárkróks voru nú Selfossi. Þetta eru sömu hús og fluttar allar gærur frá slátur- ári á undan nema hvað Selfoss húsunum á Kópaskeri,Húsavík, og Hvammstangi bættust við. Blönduósi,Hvammstanga og Gunnsteinn Björnsson er framkvæmdastjóri Sjávar- leðurs, sem stofnaði og á Sauðskinn. Gunnsteinn sagði að gæruvertíðin hefði staðið í tvo mánuði og hefðu 8-10 manns unnið við söltunina að jafnaði. Ekki er húsrými til að geyma svona mikið af gærum en talsvert hefúr verið afsett af gærurn í sláturtíðinni og fara þær einkum til Spánar.Póllands og Tyrklands. Sláturleyfishafar eiga gærurnar á Króknum.en Sauðskinn er verktaki við sölunina og sér jafhframt um afsetninguna og aðstoðar við sölu ef því ber að skifta. Auk þessa er ætlunin að Sauðskinn haldi áfram að súta gærur á Sauðárkróki. Þarna verður þó aðeins ekki lítið magn að ræða, svokallaðar skrautgærur. Þetta eru gærur í íslensku sauðarlitunum en ávallt eru seld nokkurþúsund stykki af þeim bæði hér á landi og til útlanda á hverju ári að sögn Gunnsteins. ÖÞ: Sykur2 kg............ Flórsykur 500 gr..... Púöursykur 500 gr.... Hveiti Food Line 2 kg. Rúsínur250 gr........ Rúsínur 500 gr....... Kakó First Class 250 gr.. . 209 kr. ... 79 Tcr. ... 89 Icr. ,...U9 kr. . ..59 l*r. ... 89 kr. . 1U9 Tcr. Mónu Súkkulaðidropar 200 gr.. 209 Jcr. Mónu spænir Ijós 150 gr........109 Jcr. Mónu spænir dökkur 150 gr......209 Jer. Mónu tertuhjúp dökkt 200 gr. ...209 kr. Mónu tertuhjúp Ijóst 200 gr....209 Jer. Opal hjúpur dökkur 200 gr.......99 Jer. Opal hjúpur Ijós 200 gr.........99 Jer. Royal lyftiduft 200 gr.................229 Jer. Smjörlíki M.H. 500 gr..................89 Jer. Lyles Golden Syrup 11bs...............239 Jer. Hagver Herslihnetuflögur 100 gr.......229 Jer. Hagver hakkaðar Herslihnetur 100 gr. 229 Jer. Hagver Herslihnetur 100 gr..............99 kr. Hagver döðlur 250 gr....................79 kr. Hagver Möndluflögur 100 gr...... Hagver Möndlur heilar 100 gr.... HagverMöndlurafh. 100 gr........ Hagver Kókosmjöl 500 gr......... Hagver Möndlur hakkaðar 100 gr. Síríus Konsum 300 gr............ Síríus Konsum 200 gr............ Síríus 70% 100 gr............... Síríus 56% 100 gr............... .229 Jer. .. 229 kr. ..229 kr. .. 229 kr. . 229 kr. . 269 kr. . 298 kr. ..229 kr. ..229 kr. Bökunartilboðið byrjar fimmtudag V 1 OQ JÓLlKI kOQTA j J

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.