Feykir


Feykir - 15.11.2006, Blaðsíða 1

Feykir - 15.11.2006, Blaðsíða 1
LandRoverar, Lödur og Rússajeppar sem lokið hafa hlutverki sinu isveitinni, biða þess að verða pressaðir igáma og fluttir til Hafnarfjarðar. Mynd:ÁG Stefnirí metframleiðslu hjá Steinull hf. Vinna á vöktum allan sólarhringinn í að framleiðslan verði yfir 10.000 tonn. Framleiðslugeta Steinullarverksmiðjunnar var í upphafi áætluð 6.600 tonn en hefur verið aukin jafnt og þétt með endurbótum á framleiðsluferlinu. Að sögn Einars Einars- sonar, framkvæmdastjóra Steinullar hf., eru aukavaktir um helgar á árinu að nálgast 100. V öktum hefur verið bætt við til að anna eftirspurn en aukin sala starfar fyrst og fremst af fjölgun nýbyggin- ga. Um 40 manns starfa hjá verksmiðjunni og eru 5-6 að lágmarki á hverri vakt. Mikið annríki er hjá Steinullarverksmiðjuni á Sauðárkróki og er unnið allan sólarhringinn á vöktum í verksmiðjunni frá sunnudagskvöldi til föstudagskvölds. Met framleiðsla verður hjá Steinull á þessu ári. Framleiðslumet hefur voru framleidd 8.500 tonn af reyndar verið slegið á hver- steinull árið 2004, 9.300 tonn ju ári undanfarin ár. Þannig í fyrra og á þessu ári stefnir Blönduós og Skagaströnd_ Bátur skemmdist Trébátur skemmdist í höfninni á Skagaströnd í óveðrinu sem gekk yfir á mánudag. Að sögn lögreglu fuku þakpötur og lausir munir á Blönduósi og klæðing losnaði á húsi á Skagaströnd. Skemmdir voru engu að síður óverulegar þrátt fyrir mikla veðurhæð. Hreinsunarátaki í Svf. Skagafirði að Ijúka_ Keyrðu 600 tonnum af brotajámi úr sveitinni Þessa dagana er að Ijúka brotajárnshreinsunarátaki í sveitum í Sveitarfélaginu Skagafirði. Safnast hafa tæplega 600 tonn af brotajárni frá 135 bæjum. Hreinsunarátakið, sem erað frumkvæði Búnaðarsambands Skagfii'ðinga, Leiðbeiningamið- stöðvarinnar og Sveitarfélagsins Skagafjarðar, er styTkt af Bændasamtökum Islands. Söfinm bortajárns hóíst í júh' í sumar og nú þegar henni er að ljúka hefúr um 130 bílhlössum af brotajárni verið ekið ffá 135 sveitabæjum í Skagafirði. Brotajárninu er komið fjTÍr á söfhunarsvæði á Sauðárkróki en cndurvinnslufyrirtækið Fura í Hafitarfirði sækir það þangað sveitarfélaginu að kostnaðarlausu. ÓK-Gámaþjónusta á Sauðárkróki hefúr annast söfnunina og að sögn Ómars Kjartanssonar, fram- kvæmdastjóra, hefúr hún gengið nokkuð vel en magnið er þó mun meira en reiknað hafði verið með. Ganga þarf ffá brotajárninu í 40 feta gáma fyrir Furu og hafa þegar verið send unt 190 tonn suður. Skagafjarðarhraðlestin Áforma stofnun frumkvöðlasjóðs Skagafjarðarhraðlestin, samtök sem stofnuð voru til eflingar atvinnulífs í Skagafirði, áforma stofnun sjóðs til að styðja við bakið á frumkvöðlum í atvinnusköp- un í héraðinu. Leitað verður til einstaklinga, fjármála- stofnana og fyrirtækja til að fjármagna sjóðinn. Stjóm Skagafjarðarhrað- lestarinnar áformar að halda sérstakan fund um málið í hádeginu, þriðjudaginn næst- komandi, þar sem sjóðurinn verður stofnaður með form- legum hætti. Ekki er ætlunin að sjóðurinn taki beinan þátt í fjárfestingum heidur styrki útlagðan kostnað vegna undirbúnings nýrra verkefira í atvinnulífinu. Nánar verður greint ffá málinu á fúndinum. Almenn raftækjaþjónusta - tölvu- og rafeindaþjónusta - frysti- og kæliþjónusta - bíla- og skiparafmagn - véla- og verkfæraþjónusta —ICTenfltff eh\ Aðalgötu 24 550 Sauðárkrókur Sími 453 5519 Fax 453 6019 Bílaviðgerðir hjólbarðaviðgerðir réttingar og sprautun ÆÞ bílaverkstæði Sæmundargötu lb 550 Sauðárkrókur Sími 453 5141

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.