Feykir


Feykir - 21.06.2007, Blaðsíða 11

Feykir - 21.06.2007, Blaðsíða 11
24/2007 Feykir 11 ( UR ELDHUSI LESENDA ) Uppskriftir frá Vigdísi & Sigtryggi Pönnukökur og læri Sigtryggur og Vigdís á Litlu-Ásgeirsá urðu við áskorun og sendu Feyki nokkrar flottar uppskriftir. Þau hjón skora á Maríu Hjaltadóttur og Magnús Guðmundsson á Helguhvammi í Húnaþingi vestra, að koma með eitthvað gómsætt að hálfum mánuði liðnum. Þorbjörn, Auður fíagna og Kátur í Sandfelli. Mynd ÖÞ: Frjósamar ær á Sandfelli Höfum aldrei áður fengid fimmlembt Mikil frjósemi var í ám á Sandfelli í Skagafirði en systur í eigu bóndans skiluðu 9 lömbum sem þykir harla gott. Forréttur Kóríander pönnu- kökur með laxi 300 g laxaflök 150 g sýrðurrjómi 50 g hveiti 1 bolli mjólk 1 stk egg 1 bolli ferskt kóríander Salt og pipar 2 msk sítrónusafi Saxið kón'ander smátt. Búið til pönnukökudeig úr hveiti, mjólk, eggi og helmingnum af uppgeínu rnagni af kóriander. Bakið 6 pönnukökur úr deiginu. Smyrjið sýrða ijómanum jafnt á pönnukökurnar. Skerið laxinn í þunnar sneiðar og raðið jafiit á pönnukökumar. Kryddið með salti og pipar. Dreifið sítrónusafa yfir laxinn og stráið restinni af kóríander yfir. Rúllið pönnukökunum upp, setjið í smurt eldfast fat og bakið í ofifi í 4 mín. Við 200 gráður. Aðalréttur Lambalœri með myntu og piparostasósu 1 lambalœri u.þ.b. 2 kg 1,5 tsk salt 0,5 tsk svartur pipar 3 tsk mynta 3 dl vatn (heitt) 2 tsk smjör Sósa: 1 piparostur 54 matreiðslurjómi þynnt með mjólk Ferskir sveppir steiktir í smjöri Nautakjötsteningar Hvítan sósujafnari efþarf Ef kjötið er frosið er gott að láta það þiðna í 4-5 daga á köldum stað. Hreinsið kjötið og þerrið. Blandið kryddinu sarnan og jafnið því vel yfir kjötið og smjörbita ofan á. Steikið kjötið við 150-160 gráðu hita í u.þ.b. 1,5 klst. Hellið heitu vatni í skúffúna seinni hluta steikingartímans. Berið ffarn með soðnu græn- meti og bökuðum kartöflum með krydduðum sýrðum rjóma. Eftirréttur Súkkulaðiostakaka 150g Homeblest (dökkt) mulið 150g makkarónukökur mulið 140 gr smjör bráðið Blandað saman og sett í botn á stóru formi eða 2 minni. Kælt. Fylling: 2 54- 3 54 dl rjómi, þeyttur 150 gr flórsykur 400 gr rjómaostur Hrærið flórsykurinn og rjómaostinn vel saman. Blandið rjómanum saman við og setjið blönduna ofan á botninn og fiystið. Krem: 200 gr suðusúkkulaði brætt 180 gr sýrður rjómi (1 box) Hrærið saman bræddu súkkulaði og sýrðum rjóma á kökuna. Fersk ber ofan á. Verði ykkur að góðu! „Ég tel að sauðburðurinn hafi gengið nokkuð vel þrátt fýrir óhagstæða veðráttu. En það var ntikil vinna við þetta. Við erunt með hluta af fénu úti og látum ganga í gjafagrindur. Það varð að tína ærnar inn jafnóðum og þær báru vegna kulda og bleytu. Minningarsteinninn, sem hannaður var af Árna En fijósemin var góð. Við höfúm aldrei fengið fimmlembt fyrr en nú og það voru bara ágæt löntb og lifðu öll. Þrjú fýlgja móðurinni en t\'ö fóru undir aðrar ár “ sagði Þorbjörn Steingrímsson bóndi í Sandfelii skammt frá Hofsósi þegar Ragnarssyni arkitekt, stendur í Kirkjugarði Sauðárkróks. tíðindamaður blaðsins hatði samband við hann á dögunum. Þorbjörn og Hrefna kona hans voru nteð hátt í fimm hundruð fjár á fóðrurn í vetur þar af um 400 ær. í vor gerðist sá fáheyrði atburður í Sandfelli að tvær ær sem eru reyndar alsystur og fæddar árið 2002 báru alls níu lömbum. „Já hin systirin var fjórlembd og gengur nteð þrjú. Þær lögðu því vel í búið og hafa raunar gert það áður, átt þrjú og fjögur lömb til skiptis. Þær eru af sérlega frjósömu kyni þessar” sagði Þorbjörn. Af samtölum við bændur í Skagafirði undanfarið er Ijóst að sauðburður ltefur gengið æði misjafnlega og á sumum bæjum eru veruleg afföll á íömbum. Það virðist vera orðið nokkuð árv'isst að einhverjir bændur í héraðinu lendi í því að nokkuð af lömbum, jafnvel í tugatali fæðist dauð. Ýmist fýrir löngu, í sumum tilfellum ný dauð eða svo líflítil að þau lifa aðeins fáar klukkustundir og drepast svo. Þetta virðist því miður vera vaxandi vandamál. I vor óskaði Sigurður Sigurðarson dýralæknir sérstaklega eftir að fá send hræ af slíkum lömbum til skoðunar enda má segja að nú séu þessi dauðtæddu lömb að verða eitt af alvarlegri vandamálum sem fjárbændur glíma við í búskapnum. Ekki fyrir að þarna sé eingöngu um fjárhagslegt tjón að ræða heldur er slíkur sauðburður niðurdrepandi fýrir þá sent í svona hremmingum lenda. ÖÞ Steinninn er í ni)Tid vita, vita sem lýsir leiðina. Á sunnudag voru settar á hann fyrstu plötumar sem höfðu að geyma nöfii hæggja rnanna sem hurfú í hafið árið 1973, þcirra Gunnars Guðvarðarsonar frá Skefilsstöðum og Sigurðar Baldvins Jónssonar frá Hóli á Skaga. Nöfnum verður bætt á stein þennan eftir því sent aðstandendur óska, en rnargir hafa hortið á sjó eða landi í gegnunt árin og ekki verið jarðsettir. Frumkvæði þessarar hugmyndar kom frá aðstand- endum þessara manna, en það var sóknarnefnd Sauðár- krókskirkju og fyrir hönd hennar, Brynjar Pálsson, sent kom þessu í verk. Steinn í minnisvarðann var tekinn úr Neðra-Nesi úti á Skaga, en mennirnir tveir voru báðir utan af Skaga. Sauðárkrókskirkjugarður Minnisvarði um horfna Þann 17. júní sl. var minnisvarði um einstaklinga sem horfió hafa með einhverjum hætti og ekki verið hægt að jarósetja á hefðbundinn hátt, blessaður í Kirkjugarði Sauðárkróks. Um 50 manns voru viðstaddir blessunina sem var í höndum Guðbjargar Jóhannesdóttur, sóknarprests.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.