Feykir


Feykir - 12.07.2007, Blaðsíða 3

Feykir - 12.07.2007, Blaðsíða 3
26/2007 Feykir 3 Kátir körfuboltakrakkar. Gjafmildir hjá Intrum Intrum gefur körfubolta Rmmtudaginn 5. juli siðastliðinn, afhenti innheimtufyrirtækið Intrum öllum yngri flokka iðkendum körfuknattleiksdeildar Tindastóls körfubolta að gjöf. Krakkarnir voru einkar ánægðir með þessa gjöf, en hún er meðal annars ætluð til að styrkja yngriflokkastarf Tindastóls. Afhendingin fór ffarn á skrifstofú fyrirtækisins við Faxatorg og það var Alda Sigríður Guðnadóttir, starfsmaður Intrum, sem afhenti Kára Maríssyni formlega þessa höfðinglegu gjöf. GOLFKORT KAUPÞINGS ER HLAÐIÐ GOLFTENGDUM FRÍÐINDUM Minnisvarði um Bríeti Brautryðjandi heiðraður Frá afhjúpun minnisvarðans um Brieti Bjarnhéðinsdóttur. í tilefni af 100 ára afmæli Kvenréttindafélags íslands var þann 28. júní sl. afhjúpaður minnisvarði um Bríeti Bjamhéðinsdóttur. Minnis-varðinn stendur í Haukagili í Vatnsdal. Athöfnin fór ffam í blíð- skaparveðri. Margrét Sverrisd- óttir, varaformaður KRFÍ setti athöfhina og Kristín Ástgeirs- dóttir, sagnfræðingur flutti erindi um ævi og störf Bríetar. Einnig voru veitingar í boði KRFÍ, en bóndinn á Haukagili lagði ffam húsnæði sitt til þess. Auk þess lagði hann til skika af túninu fyrir ffaman bæinn þar sem minnisvarðinn stendur. Á minnisvarðanum stend- ur: „Hér fæddist Bríet Bjarn- héðinsdóttir 27. september 1856 stofnandi og fyrsti for- maður Kvenréttindafélags Islands og brautryðjandi í kvennabaráttu á íslandiT W. UMF. TINDABTÓLU Ungtfólk á öllum aldri í svaka stuði! Er eitthvað að frétta? Feykir Hafðu samband - Síminn er455 7176 Landslagsráðgjöf á Noráurlandi Við bjóðum þér ókeypis ráógjöf landslagsarkitekts, sem útfærir hugmyndir þínar. Pantaðu tíma í síma 585 5000 GÆÐAKERFI www.bmvalla.is V/Súluveg óOOAkureyri Sími: 585 5000 www.bmvalla.is

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.