Feykir


Feykir - 02.08.2007, Qupperneq 1

Feykir - 02.08.2007, Qupperneq 1
Hin ástföngnu steinhjón reyna allt sem þau geta til þess að lokka vegfarendur til Hvammstanga. Skattgreiðendur á Norðurlandi vestra Vart hátfdrættingar á við önnur landssvæði Skattakonungur Norðurlands vestra er Stefán H. Jósepsson, Skagaströnd, en hann kæmist ekki einu sinni á topp tíu lista á Norðuriandi Eystra og yrði sjötti í Vesturlandsumdæmi og áttundi á Vestfjörðum. Heildargjöld Stefáns eru 17.166.226 milljónir króna. Til gamans má geta að á milli hans og skattakonungs Reykjavíkurumdæmis eru litlar 382.999.654 milljónir króna. Ef heildargreiðslu Stefáns eru bomar saman við heildargreiðslur efstu inanna annars staðar í kjördæminu þá kemur í ljós að á rnilli hans og efsta mans á Vestfjörðum em 17.058.062 milljónir króna eða tæpur helmingur. Á vesturlandi skilur minna í rnilli eða 8.716.202. milljónirkróna Næsti maður á eftir Stefáni er Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri, en hann greiðir 12.216.537 milljónir króna. Næstu menn em síðan: 3. Sævar Rafn Hallgrímsson, Skagaströnd, 10.744.341 króna, 4. Ingvi Þór Sigfusson, Sauðárkróki 10.039.088 krónur. Óli Viðar Andrésson Sauðárkróki 7.396.033 krónur, 9. Jón E. Friðriksson Sauðárkróki 7.051.248 krónur og Ómar Ragnarsson,Blönduósi7.049.569 krónur. Engin kona kemst á listann en það vekur athygli að hvorki Lilja Pálmadóttir né Steinunn Jónsdóttir greiða sitt útsvar hér fyrir norðan. Það er óneitanlega áhyggju- efni og eftirtektarvert hversu iila Norðurland Vestra kernur út úr þessum samanburði á út- svarsgreiðendum en hver skyldi skýringin vera? Feykir lrafði samband við Ásgeir Jónsson, hagfræðing hjá Kaupþingi í leit að svömm. -Ein aðal ástæða þess hversu lágir menn em er sú að það eru ekki mörg fyrirtæki í einkaeign á þessu svæði heldur em þau flest í einhvers konar sameign eins og kaupfélögin. Önnur skýring er sú að aðal peningarnir úti á landi verða til í útgerð og þar em fýrritækin ekld heldur í einkaeigu heldur í félagslegri eign, segir Ásgeir. Jöfnuður er vissulega jákvæð- ur eins langt og hann nær en stóra spurningin er hvort ekki vanti stærri aðila með fjármagn á bak við sig inn á svæðið? Framkvæmdir hefjast senn_ GS semur við Vinnu vélar Símonar Gagnaveita Skagafjaróar hefur ákveöið aó semja vió Vinnuvélar Símonar Skarphéóinssonar ehf, um jaróvinnu í fyrsta áfanga Ijósleióaraverkefnis fyrirtækisins, Túnahverfi. Viðhaft var lokað útboð sem Vinnuvélar Símonar og Steypustöð Skagafjarðar tóku þátt í. Stjórnin hafnaði báðum tilboðunum í upphafi, taldi þau of há og sendu fýrirtækin inn önnur tilboð í kjölfarið. Álcvað stjórn Gagnaveitunnar að ganga til samninga við Vinnuvélar Síntonar á grundvelli seinna tilboðs þeirra. Framkvæmdir í Túnahverfi hefjast nú í ágúst og í samræmi við skilmála útboðsins, eru verklok áætluð 15. desember. I upphaflegum áætlunum Gagnaveitunnar var gert ráð fýrir verldokum 15. október en í kjölfar þess að stjórn fýrirtæJcisins hafnaði báðum tilboðum tilboðsgjafa í upphafi var ákveðið að rýmka verktímann og freista þess að ná fram hagstæðari verðum. Mögulegur heyskortur í vetur_ Miklir þurrkar hrjá bændur í sumar Hægt er aó telja á fingrum annarrar handar þau skipti sem dropum hefur rignt nióur hér á Noróurlandi Vestra. Þessir þurrkar hafa augljóslega mjög slæm áhrif á túnin og koma til meó aó seinka seinni slætti bænda, ef ekki spilla uppskerunni. , d^að þarf meira en einliverja smá rigningu til að laga þetta”, sagir Eiríkur Loftsson, ráðunautur hjá Leiðbeininga rmiðstöðinni. Jörðin er orðin svakalega þurr og víðast hvar eru farnir að sjást svokallaðir brunablettir, sem myndast hafa útaf miklum þurrki og sól. Þessir blettir munu ekki gróa þó svo að rigningin mæti á svæðið, en í flestum tilfellum sér þó ekki á túninu sumarið eftir. Það má þess vegna jafnvel búast við heyskorti i vetur, þó svo að erfitt sé að segja til um það. En það gefur auga leið að með þessu áframhaldi verður eitthvað lítið um hey hjá bændum í vetur. Eins og sjá má þá er fátt sem minnir á lok júli á þessari mynd sem tekin var af túni í Húnavatnssýslu þann 29. júli. Ekki liklegt að þetta tún verði slegið aftur í sumar. VIÐ B0NUM 0G RÆSTUM! Daglegar ræstingar og reglubundið viðhald á bóni í fyrirtækjum og stofnunum Hringdu núna eða sendu tölvupóst Sími: 893 3979 * Netfang: siffo@hive.is

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.