Feykir


Feykir - 25.10.2007, Qupperneq 5

Feykir - 25.10.2007, Qupperneq 5
40/2007 Feyklr 5 íþróttafréttir lceland Express-deildin: ÍR- Tindastóll 93-74 ÍR hafði betur Tindastoll lek við IR i Seljaskola i siðustu viku i 2. umferð lceland Express-deildarinnar. Stólarnir voru sterkari aðilinn framan af og voru yfir í hálfleik, 34-36. ÍR-ingar mættu hins vegar ákveðnir til leiks í síðari hálfleik og unnu á endanum öruggan sigur á þunnskipuðu liði Tindastóls, 93-74. Fram kernur í samtali við Kristinn Friðriksson þjálfara Tindastóls í Morgunblaðinu að hann var ánægður með leik Stólanna í fjTri hálfleik, liðið hafi hins vegar leikið slaka vörn í síðari hálfleik á meðan að IR- ingar haíi verið vel stemmdir. ÍR-ingar náðu undirtökun- urn í þriðja leikhluta en eftir hann var staðan 64-54. Mun- urinn jókst í upphafi fjórða leikhluta í 77-61 en þá kont góður kafli hjá Stólununr og þeir minnkuðu muninn í 80-71. Þá láðist dómurum að mati Kristins þjálfara að dæma skref á I'R í hraðaupphlaupi og eftir það hlupu ÍR-ingar á lagið og gerðu 13 stig á meðan Stólarnir gerðu 3. Hjá Stólunum áttu Samir Shaptahovic, Donald Brown og ísak Einarsson góða spretti. Stig Tindastóls: Samir 17, Donald 16, Marcin 13, ísak 10, Svavar 9 og Serge 9. Knattspyrnudeild Hvatar Lokahóf um helgina Lokahóf meistaraflokks Hvatar verður haldi í Félags- heimilinu á Blönduósi 27. október næst komandi og hefst kl. 20:00. Tindastóls, 93-74. Leit er nú hafin að nýjum þjálfara og hann mætti þess vegna vera spilandi þjálfari samkvæmt auglýsingunni sem birtist á knattspyrnusíðunni www.fotbolti.net. -Við vonum bara að ráðning nýs þjálfara gangi hratt íyrir sig því æfingar gætu farið að hefjast fljótlega, ef það dregst að finna þjálfara getur það haft áhrif á liðið því einnig mun nýr þjálfari finna leikmenn og það verður erfiðara eftir því sem líður á nýtt ár, segir á heimasíðu Hvatar. Ljúffengur kvöldverður verður matreiddur af snill- ingunum á Pottinum og pönnunni og eftir skemmtanir kvöldsins og verðlaunaaf- hendingu verður haldið á Styrktarsjóðsballið þar sem Skagfirski sveiflukóngurinn leikur fýrir dansi fram eftir nóttu. Dragoslav hættur Ljóst er að Dragoslav Stojanovic, þjálfarinn sem kom Hvöt upp úr 3.deildinni í surnar mun ekki þjálfa liðið næsta sumar. Yngri flokkar Tindastóls í körfuboltanum Skin og skúrir Tveir yngri flokkar hjá körfuknattleiksdeild Tindastóls kepptu um helgina. Það voru minnibolti 10 ára stráka sem keppti í C-riðli á Selfossi og í A-riðli á Sauðárkróki. Minniboltaguttarnir gerðu sér lítið fjTÍr og unnu alla sína andstæðinga með miklum mun og sigruðu riðilinn sinn með miklum }'firburðum á meðan strákarnir í 9. flokki töpuðu öllum sínum leikjum og féllu niður í B-riðil. Um næstu helgi heldur íslandsmótið áfram, en þá leggja minniboltastúlkur 10 ára land undir fót og keppa í B-riðli í Hafnarfirði og minnibolta- L flokkur drengja sem keppti drengir 11 ára keppa í D-riðli á Flúðum. Á morgun keppa meistara- flokkarnir báðir sína fyrstu heimaleiki gegn Skallagrími og er frítt á báða leikina í boði Steinullar og Sparisjóðs Skaga- fjarðar. Karlaleikurinn hefst kl. 19:15 og kvennaleikurinn strax á eftir eða kl. 21:15. Fólk er hvatt til að fjölmenna og styðja Tindastól til sigurs! Kynning á meistaraflokki karla í körfuknattleik Tindastóll Donald Brown Hreinn Birgisson Samir Shaptahovic Þorvaldur Ólafsson Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli spilar í vetur í efstu deild í körfuboltanum líkt og síðasta vetur. Fjórir erlendir leikmenn spila með liðinu í vetur. Donald Brown senr kemur frá Bandaríkjunum, Marcin Konarzewski er pólskur Kanadamaður sem leikur stöðu framherja, Samir Shaptahovic er serbneskur bakvörður og Serge Poppe er belgískur framherji. Það er Kristinn Geir Friðriksson senr þjálfar lið Tindastóls. Einar Bjarni Einarsson Halldór Halldórsson Helgi Rafn Viggósson Isak Einarsson Kristinn G. Friðriksson Marcin Konareewski Serge Poppe Sigurður Gunnarsson Svavar Atli Birgisson HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SAUÐÁRKRÓKIAUGLÝSIR Sérfræðikomur Vika 45 Haraldur Hauksson, almennur skurðlæknir og æðaskurðlæknir vika46 Edward Kiernan, kvensjúkdómalæknir vika47 Sigurður M. Albertsson, almennur skurðlæknir Vika 48 Valur Þór Marteinsson, þvagfæraskurðlæknir vika49 Haraldur HaukSSOn,almennurskurðlæknirogæðaskurölæknir vika50 Edward Kiernan, kvensjúkdómalæknir Tímapantanir í síma 455 4022. Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.