Feykir - 07.04.2009, Blaðsíða 9
14/2009 Feykir 9
HESTAUMFJÖLLUN Feykis
Grunnskólamótið í hestaíþróttum
Varmahlíóarskóli tekur forystu
Síðasta laugardag fór
Grunnskólamótið í
hestaíþróttum fram í
reiðhöllinni Arnargerði á
Blönduósi. Þátttaka var
mjög góð og sýndu
krakkarnir frábæra takta og
greinilegt að þarna voru á
ferð knapar framtíðarinnar.
Eftir tvö mót leiðir
Varmahlíðarskóli keppnina
með 125 stig.
í eftirfarandi greinum urðu
úrslit þessi:
Fegurðarreið 1. - 3.bekkur
1 Ingunn Ingólfsdóttir, Hágangur frá
Narfastöðum 7
2 Guðný Rúna Vésteinsdóttir, Glóa
frá Hofsstaðaseli 6,5
3 Lilja María Suska Hauksdóttir,
Ljúfurfrá Hvammi II 6
Þrígangur 4. - 7.bekkur
1 Ragna Vigdís Vésteinsdóttir,
Röðull frá Hofsstaðaseli 6,3
2 Hrafnhildur Una Þórðardóttir,
Tenórfrá Sauðanesi 6
3 Helga Rún Jóhannsdóttir,
Siggi 5,8
Tölt 4. - 7.bekkur
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir, Smáralind
frá S-Skörðugil 7
2 Lilja Karen Kjartansdóttir, Fía frá
Hólabaki 5,8
3 Hanna Ægisdóttir .Skeifa frá
Stekkjardal 5,3
Fjórgangur 8. - lO.bekkur
1 Fríða Marý Halldórsdóttir, Sómi
frá Böðvarshólum 6,3
2 Rakel Rún Garðarsdóttir, Lander
frá Bergstöðum 6,2
3 Snæbjört Pálsdóttir, Máni frá
Árbakka 5,6
Tölt 8. - lO.bekkur
1 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir,
Prins frá Garði 6,5
2 Katarína Ingimarsdóttir, Jonny be
good frá Hala 5,8
3 Eydís Anna Kristófersdóttir,
Stefna frá Efri-Þverá 5,5
Smali 4. - 7.bekkur
1 Sverrir Þórarinsson, Ylurfrá
Súlunesi tími 27,63 stig 300
2 Rósanna Valdimarsdóttir, Stígur
frá Kríthóli tími 29,18 stig 270
3 Gunnar Freyr Gestsson, Klængur
frá Höskuldsstöðum tími 27,97 stig
266
Smali 8. - lO.bekkur
1 Bryndís Rún Baldursdóttir, Askur
frá Dæli 25,44 0 300 300
2 Jóhannes Geir Gunnarsson,
Auðurfrá Grafarkoti 27,65 0 260
260
3 Stefán Logi Grímsson, Kæla frá
Bergsstöðum 26,16 28 280 252
Skeið 8. - lO.bekkur
Sæti Knapi hestur F tími S tími
Úrslit
1 Eydís Anna Kristófersdóttir,
Frostrósfrá Efri-Þverá 4,97 4,35 1
2 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir,
Gneisti frá Ysta-Mói 4,65 0 2
Staðan eftir tvö mót
1 sæti Varmahiíðarskóli 125 stig
2 sæti Grsk, Húnaþings v. 104 stig
3 sæti Húnavallaskóli 92 stig
4 sæti Árskóli 81,5 stig
5 sæti Grsk, Blönduósi 43,5 stig
6 sæti Grsk, Siglufjarðar 13 stig
7 sæti Grsk, Austan vatna 11 stig
KS-deildin
Þórarinn sigraói naumlega
í spennandi mótaröó
Það var allt í boði,
hraði.spenna og drama í
lokakeppni Meistaradeildar
Norðurlands sem haldin var
í síðustu viku. í smalanum
sáust glæsileg tilþrif og
auðséð var að knapar voru
vel undirbúnir fyrir þessa
keppni.
Besta tímann eftir for-
keppni átti ísólfur 47,52 sek og
gerði enn betur í úrslitum og
fór brautinna á 46,16 sek, þar
með varð fyrsta sætið hans.
Þegar komið var að skeiðinu
var ljóst að baráttan um
stigahæsta knapann væri á
milli Árni Björns og Þórarins.
Fór það svo að þeir urðu
jafnir að stigum. Þá var gripið
til þess ráðs að reikna árangur
þeirra úr öllum keppnunum
vetrarins saman og út úr því
kom að Þórarinn Eymundsson
taldist sigurvegari samkvæmt
reglum KS-deildar.
Úrslit Smalans:
ísólfur Líndal 272
Árni B Pálsson 252
Ragnar Stefánsson 246
Magnús B Magnússon 236
Þórarinn Eymundsson 228
Söivi Sigurðarson 220
Erlingur Ingvarsson 212
Mette Mannseth 210
Barbara Wenzl 202
Skeið:
Árni B Pálsson,
Ás frá Hvoli 4,85
Þórarinn Eymundsson,
Ester frá Hólum 4,86
Sölvi Sigurðarson,
Sólon frá Keldudal 5,21
Lokastaða í KS-deildinni 2009:
1 Þórarinn Eymundsson 33
2 Árni B Pálsson 33
3 Sölvi Sigurðarson 22
4 Mette Mannseth 18
5 ísólfur Líndal 16
6 Ólafur Magnússon 15,5
7 Bjarni Jónasson 15
8 Magnús B Magnússon 15
9 Erlingur Ingvarsson 8,5
10 Stefán Friðgeirsson 7
11 Ragnar Stefánsson 6
12 Þorbjörn H Matthíasson 3
13 Bjöm FJónsson 3
14 Ásdís H Sigursteinsdóttir 0
15 Barbara Wenzl 0
16 Elvar E Einarsson 0
17 Líney M Hjálmarsdóttir 0
18 Páll B Pálsson 0
( KNAPAKYNNING
Þórarinn Eymundsson
Nú er það Ijdst
að Þórarinn
Eymundsson sigraði
KS-deildina 2009.
Þórarin þekkja
flestir, svo víða
hefur hróður hans
í hestamennskunni
farið, bæði hér
innanlands sem
utan. Hann býr á
Sauðárkróki og
vinnur sem reiðkennari og tamningamaður við Hólaskóla.
Hvaða hestum skyldi Þórarinn hafa teflt fram í KS-deildinni í
vetur? -Í4-gangi keppti égá þeim bleikblesótta, Skátafrá Skáneyen
ég hóf að þjálfa hann nú íhaust. Skáti er fyrrverandi keppnishestur
félaga míns og mótherja Isólfs Líndal, þannigað ég nýtgóðs af góðri
þjálfun ísólfs. Helstu kostir Skáta er fasmikið hægt tölt og góðar
grunn gangtegundir. Góður 4-gangari eins og Skáti má ekki vera
með neina laka gangtegund því allar gangtegundir vega jafnt.
f töltinu tefldi ég fram sama hrossi og í fyrra, Jónínu frá Feti
en hún er í eigu Fet- búsins. Jónína er mikill gæðingur, undan
Roða frá Múla og hefur m.a. fengið 9,5 fyrir tölt og fegurð í reið í
kynbótadómi. Jónína erlítið reynd íkeppni en okkurtókstsamtsem
áður að komast í A-úrslit á íslandsmótinu, í okkar 4. töltkeppni.
Jónína hefur stórbrotna lund og fádæma fótaburð og mikið rými á
tölti en það þarf fleira til að vinna töltkeppni.
5-gangurinn,sem ermín uppáhaldsgrein ásamttöltinu, eróræðari.
En líklega mæti ég með unga hryssu á 6. vetri, skagfiskrar ættar.
Hún er jörp og heitir Þóra, skráð frá Prestsbæ sem er ræktunamafn
Svíanna sem eiga hana og móðurina Þoku frá Hólum. Þóru hef ég
tamið og þjálfað nánast frá upphafi og er hún í miklu uppáhaldi hjá
mér enda varga viljug, skapmikil og mikið vökur. Þetta mun hins vegar
verða hennarfrumraun í keppni og því ekki á vísan að róa.
I smalann tefldi égfram hinum margrómaða fjölskylduhesti Glanna
frá Ytra-Sköróugili úr ræktun Sæmundar heitins Hermannssonar.
Glanni ersannkallaðurfjölskylduhestur þvíkonan mín þjálfar hann og
við notum hann undir krakkana. Hann er samt ekki þessi dæmigerði
bamahestur því hann er viljugur og örlyndur. Hann er líklega á 14.
vetri en heldur stundum að hann sé ennþá tryppi. Glanni er mósóttur,
út af Flugumýrar Ófeigi og við afrekuðum hér á árum áður að komast
í b-úrslit á Islandsmóti í 5-gangi. Glanna hef ég tamið og þjáflað frá
upphafi. Hann er þjáll og viðbragðs fljótur en frekar skrokkstirður að
upplagi sem getur reynst erfitt í brautinni.
Fyrir keppni var Þórarinn spurður að því hver fengi að renna
skeiðið. Skeiðið skal renna hin margreynda og síunga Ester frá
Hólum. Hún er moldótt og í eigu skólans, blindvökur. Ester hefur
stöðugt bætt tíma sinn í gegnum reiðhöllina undan farin ár og við
ætlum ekki að klikka á því í ár, enda hryssan fylgin sér og leggur
sig alltaf meira en 100% fram í sprettinn. Það getur komið fyrir að
undirbúningurinn fyrir sprettinn heppnast ekki og þá er draumurinn
búinn. Ester, eða Stera eins og ég kalla hana, hefur unnið til fjölda
verðlauna á Lands- og Islandsmótum og hefur hraðast farið 100
metrana á 7.23 sek. Besti tími okkar í gegnum Svaðastaði er 4,81
ef mig minnir rétt. Ester klikkaði ekki á sprettinum og náði öðru
sætinu á tímanum 4,86 sek. einu sekúndubroti á eftirÁrna Bimi og
Ási frá Hvoli sem fór brautina á 4,85sek.
Oft er taiað um að íþróttamenn hafi einhverja hjátrú í kringum
keppnir en ekki er það hjá öllum. -Ég hef enga sérstaka hjátrú en
það veit á gott ef Sigga mín er á svæðinu. Hún finnur að vísu oft á
sér hvernig muni ganga, en best að hugsa ekki mikið um það heldur
bara taka Óla Stef á þetta. En keppnin leggst mjög vel í mig, og
setur mikið og gott líf í okkur og hestaíþróttina.
Égvil að lokum koma sérstöku þakklæti til allra þeirra sem láta
sérekki nægja að hugsa ogdreyma heldurframkvæma drauminn,
lifi meistaradeildin!