Feykir


Feykir - 07.04.2009, Blaðsíða 10

Feykir - 07.04.2009, Blaðsíða 10
lO Feykir 14/2009 Metaðsókn í opió hús Ness listamðistöðvar Innsetning og völundarhús úr sandi Meira en 150 manns komu á listsýningar Ness listamiðstöðvar á Skagaströnd um síðustu helgi. Sjaldan áður hafa jafnmargir komið til að hitta listamennina og skoða verk þeirra. Það voru listamenn marsmánaðar sem opnuðu hús sín. Gestir komu víða að, fjölmargir frá Blönduósi og jafnvel Sauðárkróki. Listamenn marsmánaðar í listmálari frá Frakklandi Lucas Noemi Romao, textíllistakona Nesi listamiðstöð voru: Lucy Gervilla, videolistamaður frá og hönnuður frá ítalíu Anna McKenna, myndlistarkona frá Brasilíu Julieta do Vale, Sigríður Sigurjónsdóttir, skúlp- írlandi Nadege Druzkowski, ljósmyndari frá Portúgal túrlistakona Mie Olise Kjær- gárd, listmálari frá Danmörku Nick Piper &Marie Brett, myndlistarmenn frá írlandi. Meðal þess sem sýnt var voru innsetning, listræn sýning úr sandi eða völundarhús. Meðfylgjandi myndir sendi Ingibergur Guðmundsson. Við vinnum fyrir þig Samfylkingin Baráttan fyrir eflingu atvinnulífsins, fyrir bættum kjörum og atvinnu fyrir alla eru lykilverkefni næstu ríkisstjórnar. Veljum velferðarstjórn undir forystu Samfylkingarinnar! Við berjumst fyrir: • vinnu fyrir alla og velferð barna, aldraðra, fatlaðra og fjölskyldunnar • efnahagslegri endurreisn • afnámi verðtryggingar, lægri vöxtum og meiri stöðugleika • lýðræði ogjafnrétti • menntun og heilbrigðisþjónustu óháð efnahag og búsetu • auðlindum í eigu þjóðarinnar • aðildarviðræðum við Evrópusambandið • eflingu sveitarstjórnarstigsins Wtm i Ykkar tækifæri er nuna. Vinnalx. s ogvelrerð Kynntu þer stefnumalin a samfylking.is og kiktu a btoggsiðu Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, xsnv.blog.is Gleöilega páskahátíð I Fram til sigurs!

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.