Feykir


Feykir - 04.06.2009, Blaðsíða 3

Feykir - 04.06.2009, Blaðsíða 3
22/2009 Feykir 3 Blönduós Grunnskólanum slitið Grunnskólanum á Blönduósi var slitið í vikunni í Félagsheimilinu á Blönduósi að viðstöddu flölmenni. Skólaslitin hófust á söng nemenda er tóku þátt í uppfærslu á söngleiknum „Fame“ í vetur. Þórhalla Guðbjartsdóttir, skólastjóri grunnskólans, flutti ávarp og Atli Einarsson flutti ljóð, en að því loknu voru bekkirnir kaOaðir upp hver af öðrum ásamt umsjónarkennurum sínum og vitnisburðir afhentir. 10. bekkingar luku grunnskólagöngu sinni og stefna nú á framhaldið og voru veitt nokkur verðlaun fyrir góðan námsárangur. Verðlaun úr Minningarsjóði Þorbjargar Bergþórsdóttur íyrir árangur í íslensku fengu þau: Anna Sigríður Valgeirsdóttir, Elín Hulda Harðardóttir, Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Kristinn Brynjar Pálsson og Stefán Hafsteinsson. Verðlaun frá Danska sendiráðinu fyrir árangur í dönsku og verðlaun frá skólanum fyrir bestu skólaeinkunn í 10. bekk hlaut Kristinn Brynjar Pálsson. Auk þess hlutu þeir Agnar Logi Eiríksson og Kristinn Brynjar Pálsson viðurkenningu frá skólanum fyrir einstaka hjálpsemi við uppákomur tengdar skólanum Hátíð vinátfu- og Hölskyldutengsla Holsósl 6. fiini Kl.Roo MóttakaálOOeriendumgestum vtö þorpshliöið Sendiherra Kanada og Chargéd'Affaires bandaríska sendiráösins taka á mótihópnúm Gestir boönir velkomnir við Konungsverslunarluisið K'l. 14.30 SýningarVesturfarasetursinsskoðaðar með leiðsögn, ættfræðiþjónustan aðstoðar við leitað skyldmennum á íslandi Ki. 16.00 Kaffi, kleinur, pönnukökur og flatbrauð með hangikjöti Kl. 16.30 Heimsókn á Fánasaumastofuna Ki. i7.oo Heimsókn á Listasetrið og hesthtísið að Bæ á Höfðaströnd ki.is.oo KvöldverðuríFálagsheimilinu Höfðaborg Fordníkurfyrírmatinníboði Kanadíska sendiráðsins. Aðalréttur. vSHkryddaö lambalærimeðsalati og ristuðum kartöflum Eftiréttun Skyrmeðrjóma ki. 20.00 Ávörp Kl. 20.30 Skemmtidagskrá A feðal þeirra sem koma fram: SkólakórKársness/ÞóninnBjömsdóttir Marteinn H. Friðriksson, organisti. Jón Þorsteinn Reynisson ÞórhallurSigurðsson leikstjóri og GunnarEyjólfsson, leikari Kynnir verður Helgi Ágústsson fyrrv. sendiherra Míðapanfanír á kvöldverð oji skenimtidagskrá i síma 453-7935 eða á lioísosi" hoísos.is .11 t*1 Utft* *-1 ÞarP að bæta, breyta eða byggja við? íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan. Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði. Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru 20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og almennum lánum (búðalánasjóðs. Kynntu þér málið: www.ils.is Borgartúni 21,105 Reykjavík sími: 569 6900 /800 6969 lbuoalánasjoour 'ír^r

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.