Feykir


Feykir - 11.06.2009, Page 2

Feykir - 11.06.2009, Page 2
2 Feykir 23/2009 ÚrVerínu_________________________________________ Blönduós___________________________________________ Sauðárkrókur Fjölgar hjá Matís Grunnskólinn hlaut foreldraverðlaunin Sú var tíðin að íslenskir sjómenn réru á sjó úr veri. Nú með hækkandi sól sækir ungt og efnilegt fólk í Verið á Sauðárkróki. Hólamenn hafa löngum fengið góða gesti yfir sumartímann og jafnvel farið með þeim um vatnasvæði íslands í sýnatökur og skoðunarferðir. Nú sækja fleiri en bara Hólamenn í Verið. Eins og kunnugt er hóf líftæknismiðja Matís starfsemi með formlegri opnun í Verinu á Sauðárkróki í nóvember á síðastliðnu ári. Þá voru starfsmenn Matís í smiðjunni tveir og frá þeim tíma hefur starfsmönnum Matís fjölgað um tvo. Þá eru komin til starfa yfir sumartímann þrír námsmenn, sem munu vinna með fyrirtækjum í Skagafirði. Þar til viðbótar hefur líftæknismiðjan nú þegar það aðdráttarafl að tveir starfsmenn Matís sem að öllu jöfnu starfa á Gylfaflöt í Reykjavík, eru nú komnir í Verið til viðbótar öllu því góða fólki sem þar er fyrir, þó til skamms tíma sé, en það er þó alltafbyrjunin. Þann 4. júní veittu Heimili og skóli - landssamtök foreldra, hin árlegu „Foreldraverðlaun". Leitað var eftir tilnefningum um einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög eða skóla á leik-. grunn- og framhaldsskólastigi sem stuðlað hafa að árangursnkum leiðum eða verkefnum til að efla samstarf foreldra og kennara. Grunnskólinn á Blönduósi og Fræðsluskrifstofa A- Húnavatnssýslu hlutu „For- Aðilar frá Greenstone auk amenska bankamanna komu á Blönduós í sfðustu viku til þess að skoða aðstæður fyrir hugsanlegt 80 þúsund fermetra netþjónabú fyrirtækisins. Greenstone-menn gerðu í upphafi samkomulag við átta sveitarfélög vítt og breytt um landið en hafa nú þrengt hring sinn verulega. Gert er ráð fyrir 80 þúsund fermetra netþjóna- búi sem mun þá samanstanda Vel mætt var í myndatökur hjá Leikfélagi Sauðárkróks á mánudagskvöld en það var liður í því að finna leikara f kvikmyndina Rokland sem tekin verður upp á Sauðárkróki í sumar. Franch Michelsen úrsmíðameistari lést á sunnudagsmorgun eftir stutt veikindi. Franck var 95 ára, en hann fæddist á Sauðárkróki þann 31. desember árið 1913. Franck lætur eftir eiginkonu og sex börn á Iffi. Saga úraverslunar Franch Michelsen úrsmíðameistara spannar nær heila öld en fyrsti Michelsen úrsmiðurinn, J. Frank Michelsen stofnaði fyrirtæki kennt við sig 1. júlí árið 1909. Nú situr sonarsonur eldraverðlaunin" að þessu sinni en skólinn var tilnefndur fyrir verkefnið “Tökum saman höndum” sem er samstarfs- verkefnifræðslustjóraGuðjóns E. Ólafssonar, skólans, nem- enda á unglingastigi og foreldra þeirra. Markmið verkefnisins er að bæta líðan og námsárangur nemenda í unglingadeild grunnskólans á Blönduósi. í ár bárust 38 tilnefhingar. -Við erum öll ákaf- lega stolt og ánægð með þessa miklu viðurkenningu.segir á heimasíðu Blönduskóla. af nokkrum byggingum. Talið er að á bilinu 50 - 100 manns gætu fengið vinnu við bú sem þetta. Gangi samningar eftir má gera ráð fyrir að hafist verið handa við framkvæmdir síðar á árinu og að fyrsti áfangi bygg-ingarinnar yrði kominn í notkun eftir 1-1/2 ár. Til þess að gera sér grein fyrir stærðum í málinu þá er stærð bygginganna 8 hektarar, eða eins og 8 fótboltavellir eða tvær Smáralindir. Leitað er að leikurum í smáhlutverk og aukaleikurum og voru fulltrúar yngstu kynslóðarinnar fjölmennastir. Yfir 60 manns létu smella af sér myndum og mega eiga von á að í þá verði kallað í sumar þegar tökur hefjast. hans, Frank Ú. Michelsen við stjórnvölinn. J. Frank Michelsen kom til landsins í föruneyti Friðriks konungs VIII árið 1907. Hann hafði frétt að hér vantaði úrsmið svo hann settist að hér og stofnaði síðar sitt eigið fyrirtæki á Sauðárkróld árið 1909. Franch Michelsen hélt alla tíð milda tryggð við Sauðárlcrók og Skagafjörð og var mildll vinur okkar hér á Feyki. Feykir færir fjölskyldu hans samúðarleveðjur. Nýtt masturs- hús á höfhina Föstudaginn 22. maf sl. voruopnuðtilboðíbyggingu Ijósamasturshúss á hafnargarði Sauðárkróks- hafnar. Fundinn sóttu sextán forTilboð bárust frá K-tak ehf. kr. 2.651.620,- og Friðrild Jónssyni ehf kr. 3.422.204.- Kostnaðaráætlun hljóðaði uppá 4.200.000,- Samþykkt var að taka tilboði K-taks í verldð og sviðsstjóra falið að ganga frá verksamningi. Sauðárkrókur Biarni Har á hvíta tjaldið? Kvikmyndafélagió Skotta sem Ámi Gunnarsson á Sauðárkróki stýrir, er nú að vinna að gerð heimildarmyndar um Verslun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki. Það er Bjami Har sem leikur aðalhlutverkið í myndinni en hann er eigandi verslunarinnar í dag. Bjarni hóf að vinna í versluninni með föður sínum árið 1959 og aðspurður segist hann ætla að versla meðan heilsa hans leyfir. Tökur á heimildamyndinni stóðu yfir í tvo daga en seinna í sumar verða fleiri upptökur. Að sögn leikstjóra myndarinnar er óvíst hvenær fólk fær að berja hana augum þar eð eldd er búið að selja hana enn. Norðurland vestra Enn minnkar atvinnuleysið Haraldur Þór Jóhannsson, betur þekktur sem Halli f Enni, hefur sótt um leyfi fyrir uppsetningu minnisvarða um drukknaða sjómenn á opnu svæði betur þekkt sem Plássið á Hofsósi. Fyrirhugar Haraldur að reisa stuðlabergsdrang ca. 1,7 m á hæð. í umsókn kemur fram að umsækjandi muni sjá um alla vinnu og kostnað við uppsetningu minnisvarðans og annast umsjón hans. Skipulags-og byggingamefhd Skagafjarðar og byggðarráð hafa samþyldd erindið. Leiðari Uppvöxtur í skjóli “kreppu “ Miðað við þann barlóm sem uppi er í dag um að við séum á leið til hinnar hræðilegu fortíðar mætti ætla að uppvaxtarár mín hafi einkennst affátækt og skelfingu. Ekki var sjónvarp í hverju herbergi, það var bara eitt sjónvarp og lengi vel svarthvítt, við áttum ekki vídeo og ég man eftir tíma sveitasímans. Einu sinnifórum viðfiölskyldan íferðalag um Norðurlöndin. Mínar æskuminningar eru Ijúfar. Þegar ég bít í Conga minnist ég skemmtilegra tíma á LandsmótiáAkureyri 1981 þar sem ég safnaðiflöskum í gríð og erg og keypti Conga fyrir ágóðan. Þegar ég heyri einkennislag enska boltans á íslandifer ég í huganum aftur í tímann inn í eldhús hjá ömmu á köldu dimmu vetrarkvöldi. Ég er blaut og köld eftir að hafa rennt mér úti allan daginn og það er gott að koma inn í hlýjuna og spjalla aðeins við ömmu meðan hún eldar, skríða síðan ífang afabróður míns og lesa svolítið með honum. Hafrasúkkulaðikex rifiar upp skemmtilegar útilegur og þegar ég sé vindsæng man ég þegar ég flaut niður Fnjóská á Vindsæng í útilegu með Diddu frænku og fiölskyldu. Karamellur minna mig á þaðþegar amma í Glaumbæ gafmérpylsu og bað um karamellurfyrir afganginn. Blessunin áttaði sig ekki á því hvað afgangurinn var mikill og ég fékk tvofulla poka afkaramellum. Við höfðum ekki endilega mikið milli handanna en við áttum nóg og minningamar em Ijúfar. Ekki ætla ég að gera lítið úr þeim vanda sem við stöndum frammifyrir í dag, síður en svo. En mig langar að biðja ykkurforeldra, afar og ömmur að gleyma ekki börnunum í öllu þessu krepputali. Sköpum þeim Ijúfar minningar. Þaðþarfekki að kosta mikið. Guðný Jóhannesdóttir ritstjóri Feykis Oháð fréttablað á Norðurlandi vestra - alltaf á fimmtudögum Feykir Útgefandi: Nýprent ehf. Borgarflöt 1 Sauðárkróki Póstfang Feykis: Box 4,550 Sauðárkrókur Blaðstjórn: Árni Gunnarsson, Áskell HeiðarÁsgeirsson, Herdís Sæmundardóttir, Ólafur Sigmarsson og Páll Dagbjartsson. Ritstjóri & ábyrgðarmaður Guðný Jóhannesdóttir feykir@nyprent.is ® 455 7176 Blaðamenn: Páll Friðriksson palli@nyprent.is ® 8619842 Óli Arnar Brynjarsson oli@nyprent.is Lausapenni: Öm Þórarinsson. Prófarkalestur: KarlJónsson Askriftarverð: 275 krónur hvert tölublað með vsk. Lausasöluverð: 325 krónur með vsk. Áskrift og dreifing Nýprent ehf. Sími 4557171 Umbrot og prentun: Nýprent ehf. Blönduós Fulltrúar Greenstone í heimsókn Sauðárkrókur Margir vilja leika í Roklandi Andlát Franch Michelsen látinn

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.