Feykir - 13.08.2009, Síða 2
2 Feykir 29/2009
Skagaströnd_____
Kántrýdagar
um helgina
Blönduós________________
Engin sumarslátrun
hja SAH Afurðum ehf
Komin er endanleg mynd á
dagskrá Kántrýdaga sem
haldnir verða um næstu
helgi, 14. til 16. ágúst.
Fjölmargt er til skemmtunar
og leggjast bæjarbúar,
fyrirtæki og félög á eitt til
að gera hátiðina sem
skemmtilegasta.
Hátíðin byrjar á
fimmtudagskvöld en þá ætla
bæjarbúar að koma saman og
skreyta götur bæjarins. Síðan
verður frá föstudegi og fram á
sunnudag hver stórvið-
burðurinn á fætur öðrum.
Boðið verður upp á
listsýningar, dansleiki, tón-
listaratriði, gönguferðir og
fleira og fleira. Er mottó
hátíðarhaldanna að allir geti
fundið eitthvað við sitt hæfi.
Dagskráin í heild sinni er
birt á heimasíðu Skagastrand-
ar. www. skagaströnd.is.
Á heimasíðu SAH Afurða
ehf. kemur fram að
fyrirtækið hafi í um árabil
verið leiðandi í
sumarslátrun en fyrir fáum
árum var slátrað nflega
10.000 fjár í ágúst en f
fyrra var slátrað nflega 350
fjár á sama tima Þrátt fyrir
að umtalsverðar yfirborganir
hafi verið í boði.
í ljósi þessarar þróunar
hefur verið ákveðið að
sauðíjárslátrun heíjist hjá SAH
Afurðum þann 1. september
n.k.I orðsendingu frá Sigurði
Þórólfur Gíslason, KS, er
skattkóngur Norðurlands
vestra en hann greiðir kr
20.136.059.
Önnur er Aðalheiður
Guðmundsdóttir Skagaströnd
Á heimasfðu Selaseturs
íslands á Hvammstanga
segir að gestatölur fyrir júlf
sýni nflega 86% fjölgun
íslenskra gesta f setrið frá
þvf á sama tima í fyrra.
Þetta eru ánægjulegar tölur
í ljósi þess að tölur júnímánaðar
höfðu sýnt ríflega 5% fækkun
íslenskra gesta frá þvi 2008.
Heildaríjölgun íslenskra gesta
það sem af er þessu ári er um
36%, en 1. ágúst höfðu alls 884
Islendingar sótt setrið heim.
Erlendum ferðamönnum
heldur áfram að fjölga en tölur
fyrir júnímánuð sýna ríflega
53% aukningu frá því í júlí í
Jóhannessyni, framkvæmda-
stjóra, á heimasíðu fyrir-
tækisins segir hann miður, að
ekki séu forsendur til hærri
yfirborgana vegna almennt
erfiðra efnahagsaðstæðna í
þjóðfélaginu og ekki síður
vegna markaðsaðstæðna.
Hann segir jafnframt að
kappkostað verði að kjör þau
sem SAH Afurðir ehf. bjóða
verði nú sem hingað til
sambærileg þeim kjörum sem
aðrir stærri sláturleyfishafar
bjóða.
Sigurjón Rúnar Rafnsson,
aðstoðarkaupfélagsstjóri, sem
greiðir kr. 13.289.835.
Af 10 hæstu í Norðurlandi
vestra eru fjórir úr Fjalla-
byggð.
fyrra. Heildarfjölgun erlendra
ferðamanna á árinu er ríflega
66%, en 1. ágúst höfðu 1553
erlendir gestir sótt setrið
heim.
Heildaraukning heimsókna
í Selasetur Islands það sem af
er árinu er tæplega 54%, en
heildargestafjöldi 1. ágúst voru
3746 gestir.
Skagafjörður
Hólahátíð
um helgina
Hólahátið verður haldin
dagana 14. -16. ágúst
næstkomandi en glæsileg
dagskrá hátiðarinnar
hefur nú tekið á sig
lokamynd.
Hátíðin hefst með
málþingi um prentarfinn og
stofnun prentminjasafns á
Hólum. Steingrímur J.
Sigfússon fjármálaráðherra
flytur síðan Hólaræðuna við
hátíðarsamkomu í Hóla-
dómkirkju sunnudaginn 16.
ágúst.
Austur Hún.
Góð veiði í
Blöndu
Huni.is segir frá þvf að
frábær veiði hefur verið
í Blöndu sfðustu daga
og vikur og er áin í öðru
sæti á lista angling.is yfir
aflahæstu ár landsins.
Stóð heildarveiði árinnar í
1.767 löxum fyrir helgi.
Miklar líkur eru á því
að Blanda fari vel yfir 2.000
laxa þetta árið og jafhvel
mun meira ef mið er tekið
af stöðunni á Blöndulóni.
Síðasta holl á svæði I í Blöndu
landaði 77 löxum á þremur
dögum. Nokkuð var af
vænum fiski meðal aflans og
sá stærsti 17 pund.
Skagafjörður
Fálka-
heimsókn
Helga Eyjólfsdóttir
sendi Feyki myndir af
tveimur fálkum sem hún
náði að mynda út um
eldhúsgluggann hjá sér
í Kjartansstaðakoti á
dögunum.
Fálkamir voru hinir
rólegustu þrátt fýrir að Helga
færi á stjá með myndavélina
en smáfuglarnir voru ekki eins
rólegir og sveimuðu mikið
í kringum hina óvenjulegu
gesti.
Leiðari
Aldreifleiri sótt hátíðar
og íþróttamót
Aldrei hafa fleiri sótt unglingalandsmót og þetta árið,
aldreifleirifarið á Fiskidaginn mikla, Handverkshátíðin
á Hrafnagili aldrei eins vel sótt. Góð aðsókn á tjaldstæði,
í sundlaugar og svona gæti ég haldið áfram. Þetta eru
að mínu matijákvæðufréttir sumarsins. íslendingar
hafajú dregið stórlega út utanlandsferðum og maryir
hveijir voru aðfara tvær ogjafhvelþrjárferðir á ári.
Við hin þetta venjulega fólk, vorum aðfara eina á ári eða
jafnvel eina annað hvert ár.í staðþess aðfara erlendis
þetta árið hafa íslendingarþví leitað leiða tilþess að
eiga gottfri heima á landinu bláa. Og viti menn, úrval af
afþreyingu og fallegum stöðum til að heimsækja er meira
en svo að venjuleg flölskylda komist yfir að sækja nema
brot a brot afþví sem í boði er. Hér heima höfum við
haft Smábæjarleika, Eld íHúnaþingi, Landsbankamót,
Jónsmessuhátíð, Húnavöku, Lummudaga, Króksmót,
unglingalandsmót, Grettishátíð, Fjöruhlaðborð og nú um
helgina Hólahátíð og Kántrýdaga. íseptember eru síðan
allar stóðréttimar. Við höfum ekki einu sinniþurft aðfara
úr héraði tilþess að hafa gaman. Framundan er langur
vetur með argaþrasi og Icesave umræðum út í eitt og ekki
miklar líkur á utanlandsferðum. Væri nú ekki lagfyrir
ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi vestra að taka höndum
saman við stjórnendur skíðasvæðisins í Tindastól og
útbúa skemmtihelgar um allt hérað í vetur. Hver veit
nema að veturinn í vetur verði veturinn þar sem aldrei
hafifleiri sótt Norðurland vestra heim í leit að afþreyingu
og Ijósifrá drunga skammdegisins. Nú eru tækifæri í
stöðunni, grípum þau á lofti.
Guðný Jóhannesdóttir
ritstjóri Feykis
Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra - alltaf á fimmtudögum
Feykir
Útgefandi: Ritstjóri & ábyrgðatmaðun Áskriftarverð:
Nýprent ehf. Guðný Jóhannesdóttir 275 krónur hvert tölublað
Borgarflöt 1 Sauðárkróki feykir@nyprent.is © 4557176 með vsk.
Póstfang Feykis: Blaðamenn: Lausasöluverð:
Box 4,550 Sauðárkrókur Páll Friðriksson 325 krónur með vsk.
palli@nyprent.is (£) 8619842
Blaðstjórn: Óli Arnar Brynjarsson Áskrift og dreifing
Árni Gunnarsson, oli@nyprent.is Nýprent ehf.
Áskell Heiðar Ásgeirsson, Lausapenni: Sími 4557171
Herdís Sæmundardóttir,
Ólafur Sigmarsson og Páll Örn Þórarinsson. Umbrot og prentun:
Dagbjartsson. Prófarkalestur: Karl Jónsson Nýprent ehf.
Norðurland vestra
Þórólfur skattkonungur
meðkr. 16.111.630 ogþriðjier
Þórólfur Gíslason, Háuhlíð 2, 550 Sauðárkróki kr. 20.136.059
Aðalheiður Guðmundsdóttir, Ásgarði, 545 Skagaströnd kr. 16.111.630
Siguijón Rúnar Rafnsson, Háuhlíð 3, 550 Sauðárkróki kr. 13.289.835
GunnarSigvaldason, Hombrekkuvegi 16, 625 Ólafsfirði kr. 9.412.804
Geir Karlsson, Spítalastíg 5, 530 Hvammstanga kr. 8.044.543
Kristján Eggert Jónasson, Birkihlíð 8, 550 Sauðárkróki kr. 7.182.367
Andrés Magnússon, Ártúni 5, 580 Siglufirði kr. 6.988.013
ValþórStefánsson, Ártúni 1, 580 Siglufirði kr. 6.819.782
Svavar Berg Magnússon, Hlíðarvegi 67, 625 Ólafsfirði kr. 6.583.182
Jón Eðvald Friðriksson, Háuhlíð 7, 550 Sauðárkróki kr. 6.539.924
Selasetur íslands
Aukning á komum
íslenskra ferðamanna
í Selasetrið í júlí