Feykir


Feykir - 10.09.2009, Blaðsíða 12

Feykir - 10.09.2009, Blaðsíða 12
Nemendur kynnast rannsóknum í fískeldis- og fiskalíffræðideildinni. Kynningardagur Hólaskóla Glaumur, gleði og gaman Þaó var líf og fjör á kynningardegi nemenda við Hólaskóla, háskólann á Hólum en dagurinn sem er orðin árlegur, var haldinn í siðustu viku. Er markmiðið með skólanum að bjóða nemendur velkomna í skólann og Skagaíjörð auk þess sem nemendur fá tækifæri til að kynnast hverjir öðrum ásamt því að kynnast starfsfólki skólans, aðstöðu og fá fræðslu um sögu hans. Hópefli, glaumur, gleði og gaman í bland við fræðslu og fróðleik einkenndi daginn sem þótti vel heppnaður og voru bæði nemendur og kennarar ánægðir í dagslok. ÞaðvarSólrún Harðardóttir á Hólum sem sendi okkur þessar skemmtilegu myndir en myndirnar tóku Sólrún og Vigdís Gunnarsdóttir. Jakob Frímann Þorsteinsson og Hlin Mainka Jóhannesdóttir bám hitann og þungann af skipulagningu og framkvæmd kynningardagsins. Huggulegt! Fariö i skógarferö að hætti feröamáladeildar, boöiö var upp á kakó, lummur og kleinur. Hestamir heilla nemendur i fleiri deildum en hestafræöideildinni. Hér sést hluti nýnemahópsins - nemendur kynnast starfsemi hestafræðideildar i Þráarhöllinni. Hópefli, leikur til aö læra öll nöfnin. Kótilettur Svínahryggur m/puru 698,-kr ks Svínalæri 498,-krks Svínahnakki úrb 998,-kr ks Purusteik 559,-kr kg

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.